Fréttir
 • Kristinn Hugason fyrrverandi hrossaræktarráðunautur býður sig fram til formanns í Landssambandi hestamannafélaga. Þetta staðfesti Kristinn í samtali við Hestafréttir nú í kvöld. „Ég tel mig hafa þá reynslu og menntun sem þarf til þessa verkefnis“ sagði Kristinn. Hann kvaðst hafa […]

  Kristinn Hugason í framboð til formanns LH

  Kristinn Hugason fyrrverandi hrossaræktarráðunautur býður sig fram til formanns í Landssambandi hestamannafélaga. Þetta staðfesti Kristinn í samtali við Hestafréttir nú í kvöld. „Ég tel mig hafa þá reynslu og menntun sem þarf til þessa verkefnis“ sagði Kristinn. Hann kvaðst hafa […]

 • Lúaleg eru launin Skrifað af Jens Einarsson Fyrir um áratug kynntist ég Haraldi Þórarinssyni á Laugardælum, er ég tók viðtal við hann í Tímaritið Hesta. Hann var þá að taka við formennsku í Landssambandi hestamanna. Með okkur tókst vinátta, sem […]

  Hestamenn svíkja formann sinn

  Lúaleg eru launin Skrifað af Jens Einarsson Fyrir um áratug kynntist ég Haraldi Þórarinssyni á Laugardælum, er ég tók viðtal við hann í Tímaritið Hesta. Hann var þá að taka við formennsku í Landssambandi hestamanna. Með okkur tókst vinátta, sem […]

 • Sveinbjörn Sævar Ragnarson eða eins og flestir þekkja hann Sveinbjörn í Silkiprent er einn af okkar hressari og jákvæðari mönnum, Sveinbjörn er orðinn 70 ára þó svo að hann beri það ekki með sér og er hann enn í fullu […]

  Viðtal við Sveinbjörn í Silkiprent

  Sveinbjörn Sævar Ragnarson eða eins og flestir þekkja hann Sveinbjörn í Silkiprent er einn af okkar hressari og jákvæðari mönnum, Sveinbjörn er orðinn 70 ára þó svo að hann beri það ekki með sér og er hann enn í fullu […]

 • Yfirlýsing frá fráfarandi stjórn LH   Fráfarandi stjórn LH óskar eftir því að koma eftirfarandi á framfæri. Í ljósi atburðarrásar á Landsþingi LH dagana 17. og 18. október 2014 viljum við koma því á framfæri að það var sameiginleg ákvörðun […]

  Yfirlýsing frá fráfarandi stjórn LH

  Yfirlýsing frá fráfarandi stjórn LH   Fráfarandi stjórn LH óskar eftir því að koma eftirfarandi á framfæri. Í ljósi atburðarrásar á Landsþingi LH dagana 17. og 18. október 2014 viljum við koma því á framfæri að það var sameiginleg ákvörðun […]


 • Breyting hefur orðið á staðsetningu þingfundar fyrir framhald 59. Landsþings Landssambands hestamannafélaga sem frestað var síðastliðin laugardag. Nýr fundarstaður verður E-salur á þriðju hæð í húsakynnum ÍSÍ og LH að Engjavegi 6, laugardaginn 8. nóvember næstkomandi kl. 9.  

  Breytt staðsetning fyrir framhald þingfundar þann 8. nóvember.

  Breyting hefur orðið á staðsetningu þingfundar fyrir framhald 59. Landsþings Landssambands hestamannafélaga sem frestað var síðastliðin laugardag. Nýr fundarstaður verður E-salur á þriðju hæð í húsakynnum ÍSÍ og LH að Engjavegi 6, laugardaginn 8. nóvember næstkomandi kl. 9.  

 • Yfirlýsing   Vegna ummæla formanns Hestamannafélagsins Stíganda, Jónínu Stefánsdóttur, sem hún lét falla í viðtali í fréttatíma Stöðvar 2 að kvöldi mánudagsins 20. október, um að öll hestamannafélög á landsbyggðinni styddu málflutning Hestamannafélaganna í Skagafirði í kjölfar Landsþings hestamanna, viljum […]

  Léttismenn lýsa yfir fullum stuðningi við fyrrum formann LH, Harald Þórarinsson

  Yfirlýsing   Vegna ummæla formanns Hestamannafélagsins Stíganda, Jónínu Stefánsdóttur, sem hún lét falla í viðtali í fréttatíma Stöðvar 2 að kvöldi mánudagsins 20. október, um að öll hestamannafélög á landsbyggðinni styddu málflutning Hestamannafélaganna í Skagafirði í kjölfar Landsþings hestamanna, viljum […]

 • Heiðursfélagar eru, talið frá vinstri; Svala H. Steingrímsdóttir heiðruð 2009 ,Gunnar B Gunnarsson heiðraður 2009, Guðríður Valgeirsdóttir heiðruð 2009, Skúli Ævarr Steinsson heiðraður 1999, Einar Hermundsson heiðraður 2014, Snorri Ólafsson heiðraður 2014, Gunnar M Friðþjófsson heiðraður 2014, Einar Öder Magnússon […]

  Heiðursfélagar á 85 ára afmælishátíð Sleipnis

  Heiðursfélagar eru, talið frá vinstri; Svala H. Steingrímsdóttir heiðruð 2009 ,Gunnar B Gunnarsson heiðraður 2009, Guðríður Valgeirsdóttir heiðruð 2009, Skúli Ævarr Steinsson heiðraður 1999, Einar Hermundsson heiðraður 2014, Snorri Ólafsson heiðraður 2014, Gunnar M Friðþjófsson heiðraður 2014, Einar Öder Magnússon […]

 • Efsti nemandinn á 5. stigi Knapamerkjanna þetta árið er Klara Sveinbjörnsdóttir og nú á dögunum fékk hún loksins afhentan farandgrip Knapamerkjanna sem hún fær til varðveislu í 1 ár. Gripurinn er gefinn af Landsambandi Hestamannafélaga og Félagi Hrossabænda og afhentur árlega þeim […]

  Efsti nemandi á 5. stigi Knapamerkjanna árið 2014

  Efsti nemandinn á 5. stigi Knapamerkjanna þetta árið er Klara Sveinbjörnsdóttir og nú á dögunum fékk hún loksins afhentan farandgrip Knapamerkjanna sem hún fær til varðveislu í 1 ár. Gripurinn er gefinn af Landsambandi Hestamannafélaga og Félagi Hrossabænda og afhentur árlega þeim […]