Fréttir
 • Sýnikennsla miðvikudaginn 28.janúar ! Hver er sinnar gæfu smiður   Hekla Katharína, reiðkennari, tamningamaður og fyrrverandi heims-meistari í fjórgangi ungmenna verður með sýnikennslu í reiðhöll Sörla þann 28.janúar klukkan 20:00. Hekla kemur til okkar með hesta sem hún er að […]

  Hver er sinnar gæfu smiður

  Sýnikennsla miðvikudaginn 28.janúar ! Hver er sinnar gæfu smiður   Hekla Katharína, reiðkennari, tamningamaður og fyrrverandi heims-meistari í fjórgangi ungmenna verður með sýnikennslu í reiðhöll Sörla þann 28.janúar klukkan 20:00. Hekla kemur til okkar með hesta sem hún er að […]

 • Nú er undirbúningur fyrir Equitana stórsýninguna í Essen, Þýskalandi í fullum gangi, enda hefst hún um 14. mars næstkomandi. Á sýningunni verður í fyrsta sinn í mörg ár íslenskt svæði, þar sem Hestatorg (LH, FHB, Landsmót, FT, Hólaskóli, Hvanneyri og […]

  Tilkynning frá Hrossaræktarsamtökum Suðurlands:

  Nú er undirbúningur fyrir Equitana stórsýninguna í Essen, Þýskalandi í fullum gangi, enda hefst hún um 14. mars næstkomandi. Á sýningunni verður í fyrsta sinn í mörg ár íslenskt svæði, þar sem Hestatorg (LH, FHB, Landsmót, FT, Hólaskóli, Hvanneyri og […]

 • Nú stittist í að Meistaradeildin hefjist og í tilefni þess skerpum við á hver keppnisliðin og knapar eru fyrir árið  2015.  Nokkrar breytingar eru á nöfnum liða og nýjir keppendur mæta til leiks.   Mikil eftirvænting og spenna er fyrir […]

  Meistaradeildin í hestaíþróttum 2015 / Liðin

  Nú stittist í að Meistaradeildin hefjist og í tilefni þess skerpum við á hver keppnisliðin og knapar eru fyrir árið  2015.  Nokkrar breytingar eru á nöfnum liða og nýjir keppendur mæta til leiks.   Mikil eftirvænting og spenna er fyrir […]

 • Nú erum við farin að bjóða upp á hádegisverðartilboð í Fákaseli á þriðjudögum og föstudögum. Hingað koma hestamenn í hrönnum og frábær stemmning. Núna á morgun verðum við með:   Rjómalagaða sveppasúpu með nýbökuðu brauði kjötbollur í brúnni sósu með kartöflumús […]

  Hádegisverðartilboð í Fákaseli

  Nú erum við farin að bjóða upp á hádegisverðartilboð í Fákaseli á þriðjudögum og föstudögum. Hingað koma hestamenn í hrönnum og frábær stemmning. Núna á morgun verðum við með:   Rjómalagaða sveppasúpu með nýbökuðu brauði kjötbollur í brúnni sósu með kartöflumús […]


 • Nudd og teygjunámskeið Susi Er hesturinn stífur á annan tauminn, spenntur, lokar öðrum hvorum bógnum eða mjög missterkur? Dr. Sussanne Braun (Susi) dýralæknir og sérfræðingur í hestadýralækningum verður með námskeið þar sem farið verður yfir teygjuæfingar og inngang í hnykkingum […]

  Fákur nuddar og teygir

  Nudd og teygjunámskeið Susi Er hesturinn stífur á annan tauminn, spenntur, lokar öðrum hvorum bógnum eða mjög missterkur? Dr. Sussanne Braun (Susi) dýralæknir og sérfræðingur í hestadýralækningum verður með námskeið þar sem farið verður yfir teygjuæfingar og inngang í hnykkingum […]

 • Nú er mjög skemmtilegu nýárstölti lokið. Stemmingin var góð og gaman verður að sjá þessa keppendur á komandi mótum. Hér eru úrslitin 1. flokkur 2. flokkur Mótanefnd Léttis

  Guðröður og Hnöttur sigruðu nýárstöltið

  Nú er mjög skemmtilegu nýárstölti lokið. Stemmingin var góð og gaman verður að sjá þessa keppendur á komandi mótum. Hér eru úrslitin 1. flokkur 2. flokkur Mótanefnd Léttis

 • Skráningin á staðnum.

  Smalamót Harðar

  Skráningin á staðnum.

 • 1. Vetrarmót Sindra verður haldið laugardaginn 31. janúar kl 13:00 á Sindravelli. Keppt verður í eftirfarandi flokkum pollar, börn, unglingar, meira vanir, minna vanir. mótið er opið öllum en einungis Sindrafélgar safna stigum. skráning á netfangið dorajg@internet.is Skráningu lýkur kl […]

  Vetrarmót Sindra

  1. Vetrarmót Sindra verður haldið laugardaginn 31. janúar kl 13:00 á Sindravelli. Keppt verður í eftirfarandi flokkum pollar, börn, unglingar, meira vanir, minna vanir. mótið er opið öllum en einungis Sindrafélgar safna stigum. skráning á netfangið dorajg@internet.is Skráningu lýkur kl […]


 • Við íslendingar erum aðeins eftir á að kenna hrossunum okkar að stöðva, eins og sést á þessu myndskeiði þá er her um nauðhemlun en ekki sveigjustopp. Sett inn til gamans. Post by Shalimar FM 94.6 Faisalabad.

  Stöðvunaræfingar eru mikilvægar

  Við íslendingar erum aðeins eftir á að kenna hrossunum okkar að stöðva, eins og sést á þessu myndskeiði þá er her um nauðhemlun en ekki sveigjustopp. Sett inn til gamans. Post by Shalimar FM 94.6 Faisalabad.

 • Í sumar gefst einstakt tækifæri til að koma á námskeið hér á Þingeyrum og læra hestaljósmyndun. Þar að auki gefst þátttakendum tækifæri til að koma með eigin hross og ríða út þann tíma sem ekki er verið að ljósmynda. Möguleiki […]

  Ljósmyndanámskeið með Gígju Dögg Einarsdóttir í sumar

  Í sumar gefst einstakt tækifæri til að koma á námskeið hér á Þingeyrum og læra hestaljósmyndun. Þar að auki gefst þátttakendum tækifæri til að koma með eigin hross og ríða út þann tíma sem ekki er verið að ljósmynda. Möguleiki […]

 • Samtals 556 skráð afkvæmi eru nú til undan þeim margfræga stóðhesti Stála frá Kjarri, en hann hefur notið feiknalegra vinsælda undanfarin ár og hafa allt að 150 hryssur fengið við honum árlega undanfarið. Það má því búast við að skráð […]

  Stáli kominn með 556 skráð afkvæmi: Jarl frá Árbæjarhjáleigu enn hæsta afkvæmið

  Samtals 556 skráð afkvæmi eru nú til undan þeim margfræga stóðhesti Stála frá Kjarri, en hann hefur notið feiknalegra vinsælda undanfarin ár og hafa allt að 150 hryssur fengið við honum árlega undanfarið. Það má því búast við að skráð […]

 • Mótanefnd Léttis vill minna á og hvetja um leið fólk til að mæta á nýárstölt Léttis sem haldið verður á morgun föstudaginn 23.janúar kl.20:00, frítt verður inn. Keppt verður í tveimur flokkum og er ráslistinn eftirfarandi: Mótanefnd Léttis Ráslisti Tölt […]

  Nýárstölt ráslisti

  Mótanefnd Léttis vill minna á og hvetja um leið fólk til að mæta á nýárstölt Léttis sem haldið verður á morgun föstudaginn 23.janúar kl.20:00, frítt verður inn. Keppt verður í tveimur flokkum og er ráslistinn eftirfarandi: Mótanefnd Léttis Ráslisti Tölt […]

 • Sterk keppni fór fram í Rangárhöllinni í fjórgangi Hófadyns 2015. Niðurstaða úr úrslitum 1 Elin Holst Frami frá Ketilsstöðum Brúnn/milli- einlitt 8 Sleipnir 7,47 2 Lena Zielinski Melkorka frá Hárlaugsstöðum 2 Rauður/milli- einlitt 9 Geysir 7,1 4 Ásmundur Ernir Snorrason […]

  NIðurstöður Hófadyns 2015 fjórgangur

  Sterk keppni fór fram í Rangárhöllinni í fjórgangi Hófadyns 2015. Niðurstaða úr úrslitum 1 Elin Holst Frami frá Ketilsstöðum Brúnn/milli- einlitt 8 Sleipnir 7,47 2 Lena Zielinski Melkorka frá Hárlaugsstöðum 2 Rauður/milli- einlitt 9 Geysir 7,1 4 Ásmundur Ernir Snorrason […]

 • Ríkharður Flemming Jensen er einn af okkar flottu áhugamönnum sem gerir hlutina vel enda tannsmiður að mennt. Ríkharður hóf sýna hestamennsku í Kópavogi eða í gamla Gust ásamt því að hafa verið í sveit eins og margir unglingar í þá […]

  Viðtal við Ríkharð Flemming Jensen

  Ríkharður Flemming Jensen er einn af okkar flottu áhugamönnum sem gerir hlutina vel enda tannsmiður að mennt. Ríkharður hóf sýna hestamennsku í Kópavogi eða í gamla Gust ásamt því að hafa verið í sveit eins og margir unglingar í þá […]

 • Hérna eru dagsetningarnar fyrir KS-Deildina 2015. Meistaradeild norðurlands byrjar 11. Febrúar. 11. Febrúar: 4-gangur 25. Febrúar: 5-gangur 11. Mars: Tölt 25. Mars: Gæðingafimi 10. Apríl: Skeið/slaktaumatölt ( föstudagur )

  KS-Deildin í hestaíþróttum

  Hérna eru dagsetningarnar fyrir KS-Deildina 2015. Meistaradeild norðurlands byrjar 11. Febrúar. 11. Febrúar: 4-gangur 25. Febrúar: 5-gangur 11. Mars: Tölt 25. Mars: Gæðingafimi 10. Apríl: Skeið/slaktaumatölt ( föstudagur )

 • á Hvaleyrarvatni laugardaginn 24. janúar kl. 13. Keppt er í tölti á beinni braut. Allir keppendur í sama flokki eru saman á brautinni. Þeir ríða hver á eftir öðrum til dóms. Keppt er annars vegar í hægu tölti og hins […]

  Ísmót á Hvaleyrarvatni

  á Hvaleyrarvatni laugardaginn 24. janúar kl. 13. Keppt er í tölti á beinni braut. Allir keppendur í sama flokki eru saman á brautinni. Þeir ríða hver á eftir öðrum til dóms. Keppt er annars vegar í hægu tölti og hins […]

 • Hófadynur Geysis fer fram í dag, miðvikudag í Rangárhöll. Keppnin hefst kl. 18.00 en að þessu sinni verður keppt í fjórgangi. Meðfylgjandi er ráslisti; Hópur Knapi Hestur Litur Aldur Eigandi Faðir Móðir 1 Lena Zielinski Melkorka frá Hárlaugsstöðum 2 Rauður/milli- […]

  Ráslistar fjórgang : Hófadynur 2015

  Hófadynur Geysis fer fram í dag, miðvikudag í Rangárhöll. Keppnin hefst kl. 18.00 en að þessu sinni verður keppt í fjórgangi. Meðfylgjandi er ráslisti; Hópur Knapi Hestur Litur Aldur Eigandi Faðir Móðir 1 Lena Zielinski Melkorka frá Hárlaugsstöðum 2 Rauður/milli- […]

 • „Ég get staðfest að Hnokki frá Fellskoti er kominn á járn og í þjálfun hér hjá mér, og við munum mæta á Heimsmeistaramótið í sumar EF Árni Björn mætir með Storm frá Herríðarhóli“ sagði Jóhann R. Skúlason í samtali við […]

  HM 2015: Jói Skúla og Hnokki skora Árna Björn og Storm á hólm!

  „Ég get staðfest að Hnokki frá Fellskoti er kominn á járn og í þjálfun hér hjá mér, og við munum mæta á Heimsmeistaramótið í sumar EF Árni Björn mætir með Storm frá Herríðarhóli“ sagði Jóhann R. Skúlason í samtali við […]

 • Mótanefnd hefur komið sér saman um að vera áfram með liðakeppni en þó með aðeins breyttu sniði en liðin verða svæðisskipt eftir því hvar knapinn stundar hestamennsku. Keppt verður í þremur flokkum 1. Mikið vanir 2. Meðal vanir 3. Lítið […]

  Fyrirkomulag KEA mótaraðarinnar árið 2015

  Mótanefnd hefur komið sér saman um að vera áfram með liðakeppni en þó með aðeins breyttu sniði en liðin verða svæðisskipt eftir því hvar knapinn stundar hestamennsku. Keppt verður í þremur flokkum 1. Mikið vanir 2. Meðal vanir 3. Lítið […]

 • N1 kortið/N1 lykillinn Meiri ávinningur fyrir þinn hóp   Ef fyrirtækið þitt hefur gert samning við N1 bjóðast starfsmönnum ýmis sérkjör. Sem dæmi um sérkjör sem þitt fyrirtæki er með má nefna: Bensín og dísel 6 kr. afsláttur af dæluverði […]

  Hestamenn ath. sér kort fyrir hestamenn. N1 kortið/N1 lykillinn

  N1 kortið/N1 lykillinn Meiri ávinningur fyrir þinn hóp   Ef fyrirtækið þitt hefur gert samning við N1 bjóðast starfsmönnum ýmis sérkjör. Sem dæmi um sérkjör sem þitt fyrirtæki er með má nefna: Bensín og dísel 6 kr. afsláttur af dæluverði […]

 • Fanndís er, þrátt fyrir ungan aldur komin með alveg ótrúlegt árangursskor á hestamannamótum stórum sem smáum á liðnum árum og hefur unnið marga glæsta sigra á smærri sem stærri mótum. Á árinu 2014 var þar engin undantekning þótt segja megi […]

  Fanndís Viðarsdóttir efnilegasti knapi Léttis

  Fanndís er, þrátt fyrir ungan aldur komin með alveg ótrúlegt árangursskor á hestamannamótum stórum sem smáum á liðnum árum og hefur unnið marga glæsta sigra á smærri sem stærri mótum. Á árinu 2014 var þar engin undantekning þótt segja megi […]

 • Viðar Bragason hefur á undanförnum árum verið að stimpla sig inn sem einn af bestu knöpum landsins og hefur á liðnum árum landað stórum sigrum á hinum ýmsu hrossum, flestum úr eigin ræktun. Árið 2014 var þar engin undantekning, þó […]

  Viðar Bragason er íþróttamaður Léttis árið 2014

  Viðar Bragason hefur á undanförnum árum verið að stimpla sig inn sem einn af bestu knöpum landsins og hefur á liðnum árum landað stórum sigrum á hinum ýmsu hrossum, flestum úr eigin ræktun. Árið 2014 var þar engin undantekning, þó […]

 • Já það verða súrir pungar, súrmatur, hangikjöt, saltkjöt, harðfiskur, svið og allur almennur og góður þorramatur á boðstólum á Þorrablóti Fáks að ógleymdum sætum pungum og gellum sem mæta á svæðið. Eftir góðan útreiðartúr á laugardaginn er tilvalið að skella […]

  Þorrablót Fáks á laugardaginn

  Já það verða súrir pungar, súrmatur, hangikjöt, saltkjöt, harðfiskur, svið og allur almennur og góður þorramatur á boðstólum á Þorrablóti Fáks að ógleymdum sætum pungum og gellum sem mæta á svæðið. Eftir góðan útreiðartúr á laugardaginn er tilvalið að skella […]

 • Fyrsta mótið í Hófadyns mótaröðinni 2015 fjórgangur, verður haldið miðvikudagskvöldið 21. janúar og hefst klukkan 18 í Rangárhöllinni. Skráning er hafin á heimasíðu Geysis, www.hmfgeysir.is, og líkur á miðnætti mánudag 19.janúar. Ef upp koma vandræði við skráningu má hafa samband […]

  Hófadynur Geysis og Samverks 2015 Skráning fjórgangur:

  Fyrsta mótið í Hófadyns mótaröðinni 2015 fjórgangur, verður haldið miðvikudagskvöldið 21. janúar og hefst klukkan 18 í Rangárhöllinni. Skráning er hafin á heimasíðu Geysis, www.hmfgeysir.is, og líkur á miðnætti mánudag 19.janúar. Ef upp koma vandræði við skráningu má hafa samband […]

 • Vesturlandssýningin verður haldin í reiðhöllinni Faxaborg Borgarnesi 28 mars 2015. Hún verður svo nánar auglýst þegar nær dregur.

  Vesturlandssýningin 2015

  Vesturlandssýningin verður haldin í reiðhöllinni Faxaborg Borgarnesi 28 mars 2015. Hún verður svo nánar auglýst þegar nær dregur.

 • Hestamannafélagið Funi býður öllum hestamönnum og þeim sem hafa áhuga á hestamennsku að hlýða á fræðsluerindi með Benna Líndal tamningameistara í Funaborg mánudaginn 19. janúar kl. 20:00. Benni er einn af okkar reyndustu reiðkennurum og hefur hann gefið út mikið […]

  Benedikt Líndal flytur fræðsluerindi í Funaborg

  Hestamannafélagið Funi býður öllum hestamönnum og þeim sem hafa áhuga á hestamennsku að hlýða á fræðsluerindi með Benna Líndal tamningameistara í Funaborg mánudaginn 19. janúar kl. 20:00. Benni er einn af okkar reyndustu reiðkennurum og hefur hann gefið út mikið […]

 • NÝÁRSTÖLTI LÉTTIS FRESTAÐ VEGNA VEÐURS TIL 23. JANÚAR – Skráningarfrestur framlengdur í kjölfarið.       Nýárstölt Léttis verður haldið þann 23. janúar kl 20:00     Skráning til miðnættis þann 21.janúar á http://skraning.sportfengur.com/Skraningkort.aspx?mode=add 2000.kr í skráningargjald     T3, […]

  Nýjárstölti Léttis frestað vegna veðurs

  NÝÁRSTÖLTI LÉTTIS FRESTAÐ VEGNA VEÐURS TIL 23. JANÚAR – Skráningarfrestur framlengdur í kjölfarið.       Nýárstölt Léttis verður haldið þann 23. janúar kl 20:00     Skráning til miðnættis þann 21.janúar á http://skraning.sportfengur.com/Skraningkort.aspx?mode=add 2000.kr í skráningargjald     T3, […]

 • Laugardaginn 17. janúar kl 10:00 ætlar Susanne Braun (Súsí dýralæknir) að vera með fræðsluerindi þar sem farið verður yfir almennt heilbrigði hesta og ýmislegt sem gott er að rifja upp í upphafi vetrar.  Við ætlum að rukka litlar 500 kr […]

  Fyrirlestur í Hlíðskjálf Selfossi / Susanne Braun (Súsí dýralæknir)

  Laugardaginn 17. janúar kl 10:00 ætlar Susanne Braun (Súsí dýralæknir) að vera með fræðsluerindi þar sem farið verður yfir almennt heilbrigði hesta og ýmislegt sem gott er að rifja upp í upphafi vetrar.  Við ætlum að rukka litlar 500 kr […]

 • Námskeið fyrir nýja kynbótadómara verður haldið á vegum Ráðgjafarmiðstöðvar landbúnaðarins (RML) í febrúar. Af því tilefni auglýsum við eftir áhugasömum einstaklingum. Þær kröfur sem gerðar eru til menntunar eru BS-gráða í Búvísindum, Hestafræði eða Reiðmennsku og Reiðkennslu og að umsækjendur […]

  Námskeið fyrir nýja kynbótadómara

  Námskeið fyrir nýja kynbótadómara verður haldið á vegum Ráðgjafarmiðstöðvar landbúnaðarins (RML) í febrúar. Af því tilefni auglýsum við eftir áhugasömum einstaklingum. Þær kröfur sem gerðar eru til menntunar eru BS-gráða í Búvísindum, Hestafræði eða Reiðmennsku og Reiðkennslu og að umsækjendur […]

 • Vinningshafar í þátttöku seldra ársmiða fyrir 10.jan s.l í Meistaradeild í hestaíþróttum eru, 1) Vinningur: Gáska Hnakkur frá Líflandi að verðmæti 199.900,- vinningshafi er Líney S Kristinsdóttir, miðinn var keyptur hjá Baldvin og Þorvaldi Selfossi. 2) Vinningur: Úlpa frá Top […]

  Meistaradeildin tilkynnir,

  Vinningshafar í þátttöku seldra ársmiða fyrir 10.jan s.l í Meistaradeild í hestaíþróttum eru, 1) Vinningur: Gáska Hnakkur frá Líflandi að verðmæti 199.900,- vinningshafi er Líney S Kristinsdóttir, miðinn var keyptur hjá Baldvin og Þorvaldi Selfossi. 2) Vinningur: Úlpa frá Top […]

 • Ef þú kaupir eina af þremur nýjum flíkum Top Reiter, Von, Flóra eða Konsert í vefverslun www.topreiter.is færðu Top Reiter flísábreiðu í kaupbæti!

  Janúartilboð Top Reiter

  Ef þú kaupir eina af þremur nýjum flíkum Top Reiter, Von, Flóra eða Konsert í vefverslun www.topreiter.is færðu Top Reiter flísábreiðu í kaupbæti!

 • Léttir býður uppá ýmis námskeið í vetur, hér eru þau fyrstu: Námskeið með Birnu Tryggvadóttur reiðkennara fyrir börn, unglinga og ungmenni. Námskeiðið er haldið aðra hvora helgi frá 17. janúar til 26. apríl, samtals 8 helgar. Kennt er bæði laugardaga […]

  Námskeið hjá Létti á Akureyri

  Léttir býður uppá ýmis námskeið í vetur, hér eru þau fyrstu: Námskeið með Birnu Tryggvadóttur reiðkennara fyrir börn, unglinga og ungmenni. Námskeiðið er haldið aðra hvora helgi frá 17. janúar til 26. apríl, samtals 8 helgar. Kennt er bæði laugardaga […]