Fréttir
 • Á morgun fer fram árlegt Golfmót Hestamanna en mótið verður haldið á Húsatóftavelli í Grindavík, Mikil stemning er fyrir mótið og mun rúta keyra mannskapinn í fyrramálið frá reiðköll Sprett. Dagskrá Mótið er haldið á Húsatóftavelli við Grindavík 29. Ágúst 2014. […]

  Rider Cup í Golfi Góðgerðarmót Hestamanna

  Á morgun fer fram árlegt Golfmót Hestamanna en mótið verður haldið á Húsatóftavelli í Grindavík, Mikil stemning er fyrir mótið og mun rúta keyra mannskapinn í fyrramálið frá reiðköll Sprett. Dagskrá Mótið er haldið á Húsatóftavelli við Grindavík 29. Ágúst 2014. […]

 • Gæðingurinn Gangster frá Árgerði tekur en á móti hryssum í Sandholaferju,   Allar upplýsingar eru að finna á www.sandholaferja.is og æi síma  6619112 Email: sandholaferja@sandholaferja.is / gummi@sandholaferja.is

  Gangster frá Árgerði tekur en á móti hryssum í Sandholaferju

  Gæðingurinn Gangster frá Árgerði tekur en á móti hryssum í Sandholaferju,   Allar upplýsingar eru að finna á www.sandholaferja.is og æi síma  6619112 Email: sandholaferja@sandholaferja.is / gummi@sandholaferja.is

 • Haustin eru góður tími til þess að meta ástand beitarlanda. Þá er hægt að meta hvaða áhrif sumarbeitin, og eftir atvikum beit liðinna ára, hefur haft á beitarlandið. Beit er í sjálfu sér hvorki góð né slæm en hefur áhrif […]

  Mat á ástandi beitarlanda

  Haustin eru góður tími til þess að meta ástand beitarlanda. Þá er hægt að meta hvaða áhrif sumarbeitin, og eftir atvikum beit liðinna ára, hefur haft á beitarlandið. Beit er í sjálfu sér hvorki góð né slæm en hefur áhrif […]

 • Hið árlega og vinsæla Vallarmót verður haldið laugardaginn 30. ágúst kl. 13:00. Keppnin mun fara fram á beinni braut en pollar og börn á hringvelli eða inn í reiðhöll (fer eftir veðri). Í pollaflokki er leyfilegt að teyma undir. Í […]

  Vallarmótið vinsæla

  Hið árlega og vinsæla Vallarmót verður haldið laugardaginn 30. ágúst kl. 13:00. Keppnin mun fara fram á beinni braut en pollar og börn á hringvelli eða inn í reiðhöll (fer eftir veðri). Í pollaflokki er leyfilegt að teyma undir. Í […]


 • Metamótið sívinsæla verður haldið 5.-7.september. Keppt verður í A- og B-flokki, opnum flokki og áhugamannaflokki, Tölti T3 Opnum flokki, 100m ljósaskeiði, 150m skeiði, 250m skeiði, 100m rökkurbrokki og nýjustu greininni 250m stökki. Skráning í rökkurbrokk er undir liðnum “annað”. Peningaverðlaun […]

  Opnað fyrir skráningu á Metamót Spretts

  Metamótið sívinsæla verður haldið 5.-7.september. Keppt verður í A- og B-flokki, opnum flokki og áhugamannaflokki, Tölti T3 Opnum flokki, 100m ljósaskeiði, 150m skeiði, 250m skeiði, 100m rökkurbrokki og nýjustu greininni 250m stökki. Skráning í rökkurbrokk er undir liðnum “annað”. Peningaverðlaun […]

 •   Samvinnuverkefni Hestheima og Dr. Miquel Serra-Ricart  stjörnufræðings frá Astrophysics Institute of the Canaries (Tenerife, Spain), netfang hans er :  mserra@iac.es, ef fók vill hafa samband við Miquel. Markmiðið er að fylgjast með norðurljósunum, Heklu og stjörnunum. SKY-LIVE.TV er sjónvarpsstöð […]

  Vönduð vefmyndavél í Hestheimum !

    Samvinnuverkefni Hestheima og Dr. Miquel Serra-Ricart  stjörnufræðings frá Astrophysics Institute of the Canaries (Tenerife, Spain), netfang hans er :  mserra@iac.es, ef fók vill hafa samband við Miquel. Markmiðið er að fylgjast með norðurljósunum, Heklu og stjörnunum. SKY-LIVE.TV er sjónvarpsstöð […]

 • Hörður frá Blesastöðum var eitt þeirra hrossa sem tekin var í lyfjapróf í Herning, en lyfjapróf voru tekin af handahófi bæði af knöpum og hestum Norðurlandamótinu í Herning eins og lög gera ráð fyrir. Danska Íslandshestafélagið hefur nú tilkynnt um að efnið […]

  Féll á lyfjaprófi, Hörður frá Blesastöðum

  Hörður frá Blesastöðum var eitt þeirra hrossa sem tekin var í lyfjapróf í Herning, en lyfjapróf voru tekin af handahófi bæði af knöpum og hestum Norðurlandamótinu í Herning eins og lög gera ráð fyrir. Danska Íslandshestafélagið hefur nú tilkynnt um að efnið […]

 • Hestamannafélagið Fákur og Róbert Petersen reiðkennari verða með frumtamningarnámskeið sem hefst mánudaginn 8. september nk. Hver þátttakandi kemur með sitt trippi og farið verður í gegnum helstu þætti frumtamningar, s.s.: -Atferli hestsins -Leiðtogahlutverk -Fortamning á trippi -Undirbúningur fyrir frumtamning -Frumtamning […]

  Frumtamninganámskeið Robba Pet

  Hestamannafélagið Fákur og Róbert Petersen reiðkennari verða með frumtamningarnámskeið sem hefst mánudaginn 8. september nk. Hver þátttakandi kemur með sitt trippi og farið verður í gegnum helstu þætti frumtamningar, s.s.: -Atferli hestsins -Leiðtogahlutverk -Fortamning á trippi -Undirbúningur fyrir frumtamning -Frumtamning […]


 • Hér má sjá úrslit frá félgasmóti Léttfeta og Stíganda 2014.   Úrslit frá félgasmóti Léttfeta og Stíganda 2014 B- Flokkur Léttfeti 1. Skapti Steinbjörnsson Oddi frá Hafsteinsstöðum 8,51 2. Laufey Rún Sveinsdóttir Harpa frá Barði 8,44 3. Skapti Ragnar Skaptason […]

  Úrslit frá félgasmóti Léttfeta og Stíganda 2014

  Hér má sjá úrslit frá félgasmóti Léttfeta og Stíganda 2014.   Úrslit frá félgasmóti Léttfeta og Stíganda 2014 B- Flokkur Léttfeti 1. Skapti Steinbjörnsson Oddi frá Hafsteinsstöðum 8,51 2. Laufey Rún Sveinsdóttir Harpa frá Barði 8,44 3. Skapti Ragnar Skaptason […]

 • Nú er WR Suðurlandsmóti Geysis lokið en það fór fram á Gaddstaðaflötum um helgina. Mótanefnd vill þakka öllum sem að mótinu komu kærlega fyrir góða helgi. Hér fyrir neðan eru öll úrslit mótsins. Tölt T1 Meistaraflokkur B-Úrslit 1  Ólafur Ásgeirsson […]

  Úrslit frá WR Suðurlandsmóti Geysis

  Nú er WR Suðurlandsmóti Geysis lokið en það fór fram á Gaddstaðaflötum um helgina. Mótanefnd vill þakka öllum sem að mótinu komu kærlega fyrir góða helgi. Hér fyrir neðan eru öll úrslit mótsins. Tölt T1 Meistaraflokkur B-Úrslit 1  Ólafur Ásgeirsson […]

 • íþróttamóti Dreyra sem haldið var um helgina og eru úrslit eftirfarandi.   Tölt T2 A úrslit 1. flokkur - Mót: IS2014DRE120 – Íþróttamót Dreyra Dags.: 24.8.2014 Félag: Dreyri   Sæti    Keppandi    Heildareinkunn 1    Arnar Máni Sigurjónsson / […]

  Úrslit frá íþróttamóti Dreyra

  íþróttamóti Dreyra sem haldið var um helgina og eru úrslit eftirfarandi.   Tölt T2 A úrslit 1. flokkur – Mót: IS2014DRE120 – Íþróttamót Dreyra Dags.: 24.8.2014 Félag: Dreyri   Sæti    Keppandi    Heildareinkunn 1    Arnar Máni Sigurjónsson / […]

 • Eftir rúmlega árs framkvæmdir á Lækjamóti er hesthús, reiðhöll, hringvöllur og önnur aðstaða tilbúin og komin í notkun.  Af því tilefni langar okkur að bjóða öllum sem hafa áhuga í heimsókn í nýju bygginguna sem hefur hlotið nafnið Sindrastaðir. Opið […]

  Nú er allt tilbúið!

  Eftir rúmlega árs framkvæmdir á Lækjamóti er hesthús, reiðhöll, hringvöllur og önnur aðstaða tilbúin og komin í notkun.  Af því tilefni langar okkur að bjóða öllum sem hafa áhuga í heimsókn í nýju bygginguna sem hefur hlotið nafnið Sindrastaðir. Opið […]

 • A úrslit voru riðin í dag á stórmóti Hringss á Dalvík í dag og eru niðurstöður eftirfarnadi. Niðurstöður IS2014HRI125 – Stórmót Hrings Mótshaldari: Hringur Dagsetning: 23.8.2014 – 24.8.2014 SKEIð 150M Sæti Knapi Hross Aðildafélag knapa Tími 1 Elvar Einarsson Hrappur […]

  Niðurstöður frá seinnidegi Stórmóts Hrings á Dalvík

  A úrslit voru riðin í dag á stórmóti Hringss á Dalvík í dag og eru niðurstöður eftirfarnadi. Niðurstöður IS2014HRI125 – Stórmót Hrings Mótshaldari: Hringur Dagsetning: 23.8.2014 – 24.8.2014 SKEIð 150M Sæti Knapi Hross Aðildafélag knapa Tími 1 Elvar Einarsson Hrappur […]

 • Skráningarfrestur á Sumarsmell Harðar er til miðnættis í kvöld!! (ath að mótið fer fram á minni vellinum). Flokkar eru eftirfarandi: 1.flokkur, 2.flokkur, ungmennaflokkur, unglingaflokkur og barnaflokkur. Skráningagjald er 3000 á alla flokka nema 2000 í barnaflokk. http://skraning.sportfengur.com/Skraningkort.aspx?mode=add Sent from my […]

  Skráningarfrestur rennur út í kvöld!

  Skráningarfrestur á Sumarsmell Harðar er til miðnættis í kvöld!! (ath að mótið fer fram á minni vellinum). Flokkar eru eftirfarandi: 1.flokkur, 2.flokkur, ungmennaflokkur, unglingaflokkur og barnaflokkur. Skráningagjald er 3000 á alla flokka nema 2000 í barnaflokk. http://skraning.sportfengur.com/Skraningkort.aspx?mode=add Sent from my […]

 • Forkeppni í fjórgangi,fimmgangi,slaktaumatölti er lokið.  og voru margar flottar sýningar, Olil Amble átti flottar sýningar bæði í opnaflokknum og í meistaraflokk og er hún efst í báðum flokkum og Elín Holst tamningamaður hjá Olil gerði það einnig gott og er […]

  Hér eru niðurstöður dagsins á Suðurlandsmóti

  Forkeppni í fjórgangi,fimmgangi,slaktaumatölti er lokið.  og voru margar flottar sýningar, Olil Amble átti flottar sýningar bæði í opnaflokknum og í meistaraflokk og er hún efst í báðum flokkum og Elín Holst tamningamaður hjá Olil gerði það einnig gott og er […]

 • Hér má sjá niðurstöður eftir fyrri dag á Stórmóti Hrings á Dalvík .   Niðurstöður  IS2014HRI125 – Stórmót Hrings  Mótshaldari: Hringur  Dagsetning: 23.8.2014 – 24.8.2014 TöLT T3 Ungmennaflokkur Forkeppni Sæti Knapi Hross Litur Aðildafélag knapa Einkunn 1  Anna Kristín Friðriksdóttir […]

  Niðurstöður eftir fyrri dag á Stórmóti Hrings á Dalvík

  Hér má sjá niðurstöður eftir fyrri dag á Stórmóti Hrings á Dalvík .   Niðurstöður  IS2014HRI125 – Stórmót Hrings  Mótshaldari: Hringur  Dagsetning: 23.8.2014 – 24.8.2014 TöLT T3 Ungmennaflokkur Forkeppni Sæti Knapi Hross Litur Aðildafélag knapa Einkunn 1  Anna Kristín Friðriksdóttir […]

 • Í dag fór fram forkeppni á Íþróttamóti Dreyra í Æðarodda. Á morgun verða svo úrslit í öllum greinum nema skeið greinum, en þeim lauk í dag.   Tölt T2 Forkeppni 1. flokkur - Mót: IS2014DRE120 – Íþróttamót Dreyra Dags.: 23.8.2014 […]

  Staðan eftir forkeppni á íþróttamóti Dreyra

  Í dag fór fram forkeppni á Íþróttamóti Dreyra í Æðarodda. Á morgun verða svo úrslit í öllum greinum nema skeið greinum, en þeim lauk í dag.   Tölt T2 Forkeppni 1. flokkur – Mót: IS2014DRE120 – Íþróttamót Dreyra Dags.: 23.8.2014 […]

 • Föstudagskvöldið á Suðurlandsmóti lofar góðu fyrir helgina. Hér á Gaddstaðaflötum fór fram geysilega sterk töltkeppni og hér fyrir neðan eru niðurstöður úr henni ásamt dagskrá morgundagsins. Laugardagur 8:00 Fimmgangur F2 opinnfl 1 (33 kepp/ 13 holl) 10:30 Fimmgangur F1 meistara […]

  Föstudagskvöldið á Suðurlandsmóti lofar góðu fyrir helgina

  Föstudagskvöldið á Suðurlandsmóti lofar góðu fyrir helgina. Hér á Gaddstaðaflötum fór fram geysilega sterk töltkeppni og hér fyrir neðan eru niðurstöður úr henni ásamt dagskrá morgundagsins. Laugardagur 8:00 Fimmgangur F2 opinnfl 1 (33 kepp/ 13 holl) 10:30 Fimmgangur F1 meistara […]

 • Örvar frá Gljúfristóð efstur eftir yfirlit í dag, mörg góð hross komu í dóm og má sjá dóma þeirra hér fyrir neðan.                     Prentað: 22.08.2014 21:12:57 Síðsumarssýning Gaddstaðaflötum Land: IS – […]

  Dómar frá Síðsumarssýningu á Gaddstaðaflötum

  Örvar frá Gljúfristóð efstur eftir yfirlit í dag, mörg góð hross komu í dóm og má sjá dóma þeirra hér fyrir neðan.                     Prentað: 22.08.2014 21:12:57 Síðsumarssýning Gaddstaðaflötum Land: IS – […]

 • Í kvöld voru haldnir fimmtu og síðustu skeiðleikarnir í sumar og sigruðu þeir Teitur Árnason Tumi frá Borgarhóli  150 0g 250 metrana.     250.metra skeið 1 Teitur Árnason Tumi frá Borgarhóli 22,46 2 Bjarni Bjarnason Hera frá Þóroddsstöðum 22,49 […]

  Teitur Árnason Tumi frá Borgarhóli fóru á kostum

  Í kvöld voru haldnir fimmtu og síðustu skeiðleikarnir í sumar og sigruðu þeir Teitur Árnason Tumi frá Borgarhóli  150 0g 250 metrana.     250.metra skeið 1 Teitur Árnason Tumi frá Borgarhóli 22,46 2 Bjarni Bjarnason Hera frá Þóroddsstöðum 22,49 […]

 • Hér má sjá dagskrá og ráslista fyrir Stórmót Hrings sem hefst laugardagsmorgun kl. 09:00 á fjórgang, helgina 23.-24. ágúst Laugardagur – Forkeppni 1. Kl. 9.00-11.30 -Fjórgangur (V2) – opinn, ungmenni,-unglingar, (54) Matur/Hlé 2. Kl. 12.15 -14.45 –Fimmgangur (F1) – opinn, […]

  Dagskrá og Ráslistar, Stórmóts Hrings

  Hér má sjá dagskrá og ráslista fyrir Stórmót Hrings sem hefst laugardagsmorgun kl. 09:00 á fjórgang, helgina 23.-24. ágúst Laugardagur – Forkeppni 1. Kl. 9.00-11.30 -Fjórgangur (V2) – opinn, ungmenni,-unglingar, (54) Matur/Hlé 2. Kl. 12.15 -14.45 –Fimmgangur (F1) – opinn, […]

 • Hér eru uppfærðir ráslistar fyrir Suðurlandsmóts sem hefst á morgun föstudag. Fimmgangur F1 Meistaraflokkur 1 Linda Tommelstad Sigurboði frá Árbakka 2 Bergur Jónsson Strokkur frá Syðri-Gegnishólum 3 Árni Björn Pálsson Oddur frá Breiðholti í Flóa 4 Ragnhildur Haraldsdóttir Þróttur frá […]

  Uppfærðir ráslistar fyrir Suðurlandsmót

  Hér eru uppfærðir ráslistar fyrir Suðurlandsmóts sem hefst á morgun föstudag. Fimmgangur F1 Meistaraflokkur 1 Linda Tommelstad Sigurboði frá Árbakka 2 Bergur Jónsson Strokkur frá Syðri-Gegnishólum 3 Árni Björn Pálsson Oddur frá Breiðholti í Flóa 4 Ragnhildur Haraldsdóttir Þróttur frá […]

 • Yfirlitssýningin fer fram föstudaginn 22. ágúst og hefst stundvíslega kl. 8:00. Röð hrossa má sjá hér. Fyrir hádegishlé verða tekin holl til og með nr. 23. Áætluð lok sýningar um kl. 16:30-17:00.

  Hollaröð yfirlitssýningar á Gaddstaðaflötum föstudaginn 22. ágúst

  Yfirlitssýningin fer fram föstudaginn 22. ágúst og hefst stundvíslega kl. 8:00. Röð hrossa má sjá hér. Fyrir hádegishlé verða tekin holl til og með nr. 23. Áætluð lok sýningar um kl. 16:30-17:00.

 • Íþróttamót Dreyra 2014 Dagskrá 23.ágúst 2014 Kl. 8:00 Knapafundur Kl. 08:30 Fjórgangur barnaflokkur Fjórgangur unglingar Fjórgangur ungmenna Fjórgangur 2.flokk Fjórgangur 1.flokk Kl.10:30 Fimmgangur: 1.flokk Fimmgangur: 2.flokk Fimmgangur: ungmennaflokk Fimmgangur: unglingarflokk Kl. 12.30- 13.20 Matarhlé….. Kl. 13:20 Tölt (T3) : Unglingaflokk […]

  Íþróttamót Dreyra 2014 Dagskrá og ráslistar

  Íþróttamót Dreyra 2014 Dagskrá 23.ágúst 2014 Kl. 8:00 Knapafundur Kl. 08:30 Fjórgangur barnaflokkur Fjórgangur unglingar Fjórgangur ungmenna Fjórgangur 2.flokk Fjórgangur 1.flokk Kl.10:30 Fimmgangur: 1.flokk Fimmgangur: 2.flokk Fimmgangur: ungmennaflokk Fimmgangur: unglingarflokk Kl. 12.30- 13.20 Matarhlé….. Kl. 13:20 Tölt (T3) : Unglingaflokk […]

 • Meðfilgjandi eru ráslistar fyrir Suðurlandsmót 2014 Fimmgangur F1 Meistaraflokkur 1 Linda Tommelstad Sigurboði frá Árbakka 2 Bergur Jónsson Strokkur frá Syðri-Gegnishólum 3 Árni Björn Pálsson Oddur frá Breiðholti í Flóa 4 Ragnhildur Haraldsdóttir Þróttur frá Tungu 5 Sigurður Sigurðarson Jakob […]

  Ráslistar fyrir WR Suðurlandsmót 2014

  Meðfilgjandi eru ráslistar fyrir Suðurlandsmót 2014 Fimmgangur F1 Meistaraflokkur 1 Linda Tommelstad Sigurboði frá Árbakka 2 Bergur Jónsson Strokkur frá Syðri-Gegnishólum 3 Árni Björn Pálsson Oddur frá Breiðholti í Flóa 4 Ragnhildur Haraldsdóttir Þróttur frá Tungu 5 Sigurður Sigurðarson Jakob […]

 • Frábær þátttaka er á WR Suðurlandsmót sem fram fer um helgina 21-24 ágúst, 150m og 250m skeið fer fram í samstarfi við skeiðfélgið á skeiðleikum þeirra í kvöld fimmtudag. Svo hefst önnur dagskrá WR Suðurlandsmóts á morgun föstudag og hefst að […]

  Dagskrá WR Suðurlandsmót 2014

  Frábær þátttaka er á WR Suðurlandsmót sem fram fer um helgina 21-24 ágúst, 150m og 250m skeið fer fram í samstarfi við skeiðfélgið á skeiðleikum þeirra í kvöld fimmtudag. Svo hefst önnur dagskrá WR Suðurlandsmóts á morgun föstudag og hefst að […]

 • Íþóttamót Dreyra hefst á laugardaginn 23 ágúst, mótið hefst á knapafundi kl 08:30 og mótið sjálft hefst svo kl 09:00. keppendur eru beðnir um að fylgast með dagskrá mótsins. Hægt er að fá hesthúsplás í síma 8606111 hjá Guðmundi.   Ráslistar eru […]

  Íþóttamót Dreyra hefst á laugardaginn 23 ágúst.

  Íþóttamót Dreyra hefst á laugardaginn 23 ágúst, mótið hefst á knapafundi kl 08:30 og mótið sjálft hefst svo kl 09:00. keppendur eru beðnir um að fylgast með dagskrá mótsins. Hægt er að fá hesthúsplás í síma 8606111 hjá Guðmundi.   Ráslistar eru […]

 • Mörg athyglisverð hross hafa komið fram á síðsumarssýningum nú um allt land. Eitt þeirra er til dæmis klárhryssan Nanna frá Leirubakka, sem sýnd var í vikunni á Gaddsstaðaflötum. Hún hlaut 8.11 fyrir byggingu, 8.21 fyrir hæfileika og 8.17 í aðaleinkunn. […]

  Kynbótasýningin á Hellu: Flott klárhryssa frá Leirubakka

  Mörg athyglisverð hross hafa komið fram á síðsumarssýningum nú um allt land. Eitt þeirra er til dæmis klárhryssan Nanna frá Leirubakka, sem sýnd var í vikunni á Gaddsstaðaflötum. Hún hlaut 8.11 fyrir byggingu, 8.21 fyrir hæfileika og 8.17 í aðaleinkunn. […]

 • Fimmtudagskvöldið 21.ágúst klukkan 19:00 munu síðustu skeiðleikar sumarsins fara fram. 250. Og 150. Metra skeiðið á mótinu er World Ranking og er það haldið sem hluti af Suðurlandsmóti sem fram fer á Gaddastaðaflötum um helgina. 100. Metra skeiðið verður svo […]

  Ráslistar Skeiðleika Baldvins og Þorvaldar og Skeiðfélagsins

  Fimmtudagskvöldið 21.ágúst klukkan 19:00 munu síðustu skeiðleikar sumarsins fara fram. 250. Og 150. Metra skeiðið á mótinu er World Ranking og er það haldið sem hluti af Suðurlandsmóti sem fram fer á Gaddastaðaflötum um helgina. 100. Metra skeiðið verður svo […]

 • Hestaflutningar 892-3772 eru með sérferð á Hóla núna á mánudaginn 25 ágúst, í upphafi haustannar. Þá erum við með ferðir á Hóla í hvert sinn sem hestatengdar uppákomur eru þar.  Við höfum verið með fastar ferðir í Skagafjörð/Eyjafjörð alla fimmtudaga […]

  Hestaflutningar 892-3772 – Sérferðir á Hóla

  Hestaflutningar 892-3772 eru með sérferð á Hóla núna á mánudaginn 25 ágúst, í upphafi haustannar. Þá erum við með ferðir á Hóla í hvert sinn sem hestatengdar uppákomur eru þar.  Við höfum verið með fastar ferðir í Skagafjörð/Eyjafjörð alla fimmtudaga […]

 • WR Suðurlandsmót Verður haldið á Gaddstaðaflötum við Hellu dagana 22-24 ágúst. Keppt verður í eftirfarandi flokkum. Meistaraflokkur er opinn öllum, enga lágmarkseinkunn þarf til að keppa þar. Meistaraflokkur – tölt T1, tölt T2, fjórgangur V1, fimmgangur F1, gæðingaskeið. Opinnflokkur 1 […]

  Skráningu lýkur á WR Suðurlandsmót í kvöld!

  WR Suðurlandsmót Verður haldið á Gaddstaðaflötum við Hellu dagana 22-24 ágúst. Keppt verður í eftirfarandi flokkum. Meistaraflokkur er opinn öllum, enga lágmarkseinkunn þarf til að keppa þar. Meistaraflokkur – tölt T1, tölt T2, fjórgangur V1, fimmgangur F1, gæðingaskeið. Opinnflokkur 1 […]

 • Fimmtu og líklega síðustu Skeiðleikar sumarsins verða haldnir fimmtudagskvöldið næstkomandi að Brávöllum á Selfossi og hefjast þeir klukkan 19:00. Vonandi sjáum við sem flesta af því að veðurspáin er frábær og aldrei að vita hvað gerist hjá öllum þeim sterku […]

  World Ranking skeiðleikar Baldvins og Þorvaldar og Skeiðfélagsins.

  Fimmtu og líklega síðustu Skeiðleikar sumarsins verða haldnir fimmtudagskvöldið næstkomandi að Brávöllum á Selfossi og hefjast þeir klukkan 19:00. Vonandi sjáum við sem flesta af því að veðurspáin er frábær og aldrei að vita hvað gerist hjá öllum þeim sterku […]