Fréttir
 • Eigendur stóðhestsins Glyms frá Leiðólfsstöðum afhentu Mæðrastyrksnefnd styrk að upphæð 300 þús. sem kemur eflaust að góðum notum rétt fyrir jólahátíðina. Guðmundur Ólafsson, fyrrverandi fornmaður Fáks, afhenti Mæðrastyrksnefnd styrkinn í dag en þar var í nógu snúast enda jólahátíðin að […]

  Stóðhestseigendur styrkja Mæðrastyrksnefnd

  Eigendur stóðhestsins Glyms frá Leiðólfsstöðum afhentu Mæðrastyrksnefnd styrk að upphæð 300 þús. sem kemur eflaust að góðum notum rétt fyrir jólahátíðina. Guðmundur Ólafsson, fyrrverandi fornmaður Fáks, afhenti Mæðrastyrksnefnd styrkinn í dag en þar var í nógu snúast enda jólahátíðin að […]

 • Með samhentu átaki Sótafélaga, Björgunarsveitarinnar í Hafnarfirði, Slökkviliðsins og starfsmönnum Reykjavík Helicopters tókst að bjarga hræjum þeirra hrossa sem drukknuðu í Bessastaðastjörn. Þau voru sett á vörubíl og farið var með þau til urðunar í Álfsnesi. Fyrir hönd stjórnar Sóta […]

  Fréttatilkynning frá Sóta

  Með samhentu átaki Sótafélaga, Björgunarsveitarinnar í Hafnarfirði, Slökkviliðsins og starfsmönnum Reykjavík Helicopters tókst að bjarga hræjum þeirra hrossa sem drukknuðu í Bessastaðastjörn. Þau voru sett á vörubíl og farið var með þau til urðunar í Álfsnesi. Fyrir hönd stjórnar Sóta […]

 • Uppskeruhátíð hestamanna verður haldin á Gullhömrum í Grafarholti 10. janúar næstkomandi. Gullhamrar er einn glæsilegasti veitinga- og veislustaður á landinu í dag og ætti því enginn að láta sig vanta á þessa frábæru hátíð okkar. Dagskráin verður með sama móti […]

  Uppskeruhátíð hestamanna10. janúar næstkomandi / Miða og borðapantanir verða til 6. janúar.

  Uppskeruhátíð hestamanna verður haldin á Gullhömrum í Grafarholti 10. janúar næstkomandi. Gullhamrar er einn glæsilegasti veitinga- og veislustaður á landinu í dag og ætti því enginn að láta sig vanta á þessa frábæru hátíð okkar. Dagskráin verður með sama móti […]

 • Sá hörmulegi atburður átti sér stað að 13 hross sem voru í haustbeit á Bessastaðanesi fórust. Við smölun á nesinu í gær kom í ljós að 13 hross vantaði í stóðið. Eftir mikla leit, meðal annars úr lofti, fundust þau […]

  Tilkynning frá Hestmannafélaginu Sóta

  Sá hörmulegi atburður átti sér stað að 13 hross sem voru í haustbeit á Bessastaðanesi fórust. Við smölun á nesinu í gær kom í ljós að 13 hross vantaði í stóðið. Eftir mikla leit, meðal annars úr lofti, fundust þau […] • Ákveðið hefur verið að Landsmót hestamanna 2018 verði haldið á félagssvæði Fáks í Reykjavík, en eins og áður hefur komið fram hefur þegar verið ákveðið að mótið 2016 verði á Hólum í Hjaltadal. Þetta kom fram á blaðamannafundi sem stjórn […]

  Landsótstaðir 2016 Hólar og 2018 RVK

  Ákveðið hefur verið að Landsmót hestamanna 2018 verði haldið á félagssvæði Fáks í Reykjavík, en eins og áður hefur komið fram hefur þegar verið ákveðið að mótið 2016 verði á Hólum í Hjaltadal. Þetta kom fram á blaðamannafundi sem stjórn […]

 • Sú hefð hefur skapast að Lífland hefur fengið til liðs við sig landsþekkta knapa til að aðstoða viðskiptavini við val á reiðtygjum fyrir jólin. Hér er dagskráin fyrir þessi jól. Föstudagur 19. Desember Akureyri Baldvin Ari Guðmundsson tamningamaður mun aðstoða […]

  Viðburðir til jóla í Líflandi

  Sú hefð hefur skapast að Lífland hefur fengið til liðs við sig landsþekkta knapa til að aðstoða viðskiptavini við val á reiðtygjum fyrir jólin. Hér er dagskráin fyrir þessi jól. Föstudagur 19. Desember Akureyri Baldvin Ari Guðmundsson tamningamaður mun aðstoða […]

 • Hinn frægi og magnaði stóðhestur og keppnishestur Konsert frá Korpu hefur nú skipt um eigendur í annað skipti á þessu ári. Hesturinn er þegar kominn í umsjá Ólafs Ásgeirssonar bústjóra á Kvistum, en nýr eigandi hans er lögfræðingurinn og íþróttagarpurinn […]

  Konsert frá Korpu seldur í annað sinn á árinu!

  Hinn frægi og magnaði stóðhestur og keppnishestur Konsert frá Korpu hefur nú skipt um eigendur í annað skipti á þessu ári. Hesturinn er þegar kominn í umsjá Ólafs Ásgeirssonar bústjóra á Kvistum, en nýr eigandi hans er lögfræðingurinn og íþróttagarpurinn […]

 • Sala á Ársmiðum og stökum miðum á Meistaradeild í hestaíþróttum hefst í dag, miðarnir eru til sölu í Líflandi, Top Reiter og Baldvin og Þorvaldi á Selfossi Bkv Stjórn Meistaradeildar

  Sala á Ársmiðum og stökum miðum á Meistaradeild hafin

  Sala á Ársmiðum og stökum miðum á Meistaradeild í hestaíþróttum hefst í dag, miðarnir eru til sölu í Líflandi, Top Reiter og Baldvin og Þorvaldi á Selfossi Bkv Stjórn Meistaradeildar

 • Ákveðið hefur verið að bjóða upp á tvö endurmenntunarnámskeið árið 2015. Það fyrra verður haldið í Mosfellsbæ 17.janúar og það seinna á Akureyri 24.janúar. Búið er að opna fyrir skráningarform efst á síðunni og biðjum við ykkur dómara um að […]

  Endurmenntunarnámskeið 2015

  Ákveðið hefur verið að bjóða upp á tvö endurmenntunarnámskeið árið 2015. Það fyrra verður haldið í Mosfellsbæ 17.janúar og það seinna á Akureyri 24.janúar. Búið er að opna fyrir skráningarform efst á síðunni og biðjum við ykkur dómara um að […]

 • Hér má finna opnunartíma verslana Líflands yfir hátíðirnar. Verslun Líflands Lynghálsi 3 Reykjavík: Opnunartími verslunar Líflands á Akureyri: Lífland opnaði nýverið nýja verslun í Borgarnesi, hér er opnunartími hennar yfir hátíðirnar: Opnunartími verslunar á Blönduósi:

  Opnunartíma verslana Líflands yfir hátíðirnar

  Hér má finna opnunartíma verslana Líflands yfir hátíðirnar. Verslun Líflands Lynghálsi 3 Reykjavík: Opnunartími verslunar Líflands á Akureyri: Lífland opnaði nýverið nýja verslun í Borgarnesi, hér er opnunartími hennar yfir hátíðirnar: Opnunartími verslunar á Blönduósi:

 • Ný verslun Líflands verður opnuð að Borgarbraut 55 þar sem áður var rekin efnalaug og blómabúð. Verslunin mun byggja á reynslu Gunnfríðar Harðardóttur sem hefur rekið Knapann í áratugi en hún mun reka verslun Líflands í Borgarnesi. Verslunin mun bjóða […]

  Lífland opnar í Borgarnesi

  Ný verslun Líflands verður opnuð að Borgarbraut 55 þar sem áður var rekin efnalaug og blómabúð. Verslunin mun byggja á reynslu Gunnfríðar Harðardóttur sem hefur rekið Knapann í áratugi en hún mun reka verslun Líflands í Borgarnesi. Verslunin mun bjóða […]

 • Ágæti Sveinbjörn. Á Landsþingi Landssambands hestamanna (LH) haldið á Selfossi 17. og 18. október var eftirfarandi tillaga samþykkt: „59. Landsþing Landssambands hestamanna, haldið á Selfossi 17. og 18. október 2014, beinir því til stjórnar Landssambands hestamanna að koma fram af […]

  Svar stjórnar LH við opnu bréfi Sveinbjörns Sveinbjörnssonar frá 5. desember 2014

  Ágæti Sveinbjörn. Á Landsþingi Landssambands hestamanna (LH) haldið á Selfossi 17. og 18. október var eftirfarandi tillaga samþykkt: „59. Landsþing Landssambands hestamanna, haldið á Selfossi 17. og 18. október 2014, beinir því til stjórnar Landssambands hestamanna að koma fram af […]

 • Aðalfundur FT fór fram 7des s.l. Líflegar umræður sköpuðust á fundinum, m.a.um sögu, framtíð, verkefni og hlutverk félagsins. Sigurbjörn Bárðarson fór með mjög svo fróðlega tölu um sögu félagsins og aðkomu þess að menntamálum í gegnum árin. Breytingar urðu á […]

  Frá aðalfundudi FT

  Aðalfundur FT fór fram 7des s.l. Líflegar umræður sköpuðust á fundinum, m.a.um sögu, framtíð, verkefni og hlutverk félagsins. Sigurbjörn Bárðarson fór með mjög svo fróðlega tölu um sögu félagsins og aðkomu þess að menntamálum í gegnum árin. Breytingar urðu á […]

 • Aðalfundur Hrossaræktarfélags Spretts var haldinn í Sprettshöllinn fimmtudaginn 11. desember 2014. Formaður félagsins, Hannes Hjartarson, setti fundinn og stakk upp á Kristni Hugasyni sem fundarritara og að hann stjórnaði sjálfur fundi sem var samþykkt samhljóða. Fundurinn var fjölsóttur og létt […]

  Aðalfundur Hrossaræktarfélags Spretts 2014 og opinn fræðslufundur um nýja reglugerð um velferð hrossa

  Aðalfundur Hrossaræktarfélags Spretts var haldinn í Sprettshöllinn fimmtudaginn 11. desember 2014. Formaður félagsins, Hannes Hjartarson, setti fundinn og stakk upp á Kristni Hugasyni sem fundarritara og að hann stjórnaði sjálfur fundi sem var samþykkt samhljóða. Fundurinn var fjölsóttur og létt […]

 • Aðalfundur FT fór fram 7des s.l. Líflegar umræður sköpuðust á fundinum, m.a.um sögu, framtíð, verkefni og hlutverk félagsins. Sigurbjörn Bárðarson fór með mjög svo fróðlega tölu um sögu félagsins og aðkomu þess að menntamálum í gegnum árin. Breytingar urðu á […]

  Frétt af aðalfundi FT

  Aðalfundur FT fór fram 7des s.l. Líflegar umræður sköpuðust á fundinum, m.a.um sögu, framtíð, verkefni og hlutverk félagsins. Sigurbjörn Bárðarson fór með mjög svo fróðlega tölu um sögu félagsins og aðkomu þess að menntamálum í gegnum árin. Breytingar urðu á […]

 • „Munurinn á heimsku og snilligáfu er að snilligáfan hefur takmarkanir“  var haft eftir Albert Einstein fyrir margt löngu og er niðurstaða snillings á mannlegum eiginleikum.  Ég hef fylgst með umræðum um staðarval fyrir Landsmót hestamanna í hartnært 40 ár úr […]

  Sagan endalausa

  „Munurinn á heimsku og snilligáfu er að snilligáfan hefur takmarkanir“  var haft eftir Albert Einstein fyrir margt löngu og er niðurstaða snillings á mannlegum eiginleikum.  Ég hef fylgst með umræðum um staðarval fyrir Landsmót hestamanna í hartnært 40 ár úr […]

 • Aðalfundur Mána var haldinn þann 25 nóvember síðastliðinn og var mjög góð mæting á fundinn. Talsverðar beytingar urðu á stjórn Mána að þessu sinni. Í nýrri stjórn eru: Formaður Gunnar Eyjólfsson. Varaformaður Borgar Jónsson. Gjaldkeri. Þóra Brynjarsdóttir Meðstjórn Sigrún Pétursdóttir. […]

  Formannsskipti hjá Mána

  Aðalfundur Mána var haldinn þann 25 nóvember síðastliðinn og var mjög góð mæting á fundinn. Talsverðar beytingar urðu á stjórn Mána að þessu sinni. Í nýrri stjórn eru: Formaður Gunnar Eyjólfsson. Varaformaður Borgar Jónsson. Gjaldkeri. Þóra Brynjarsdóttir Meðstjórn Sigrún Pétursdóttir. […]

 •   Upprifjunarnámskeið fer fram á tveimur stöðum í marsmánuði. Laugardaginn 14.mars í Víðistaðaskóla í Hafnarfirði klukkan 10:00 Þriðjudaginn 17. mars á Norðurlandi (nánar auglýst síðar) Jólakveðjur, GDLH    

  Tilkynning frá GDLH

    Upprifjunarnámskeið fer fram á tveimur stöðum í marsmánuði. Laugardaginn 14.mars í Víðistaðaskóla í Hafnarfirði klukkan 10:00 Þriðjudaginn 17. mars á Norðurlandi (nánar auglýst síðar) Jólakveðjur, GDLH    

 • Allt áhugafólk um hrossarækt og velferð hrossa er minnt á aðalfund Hrossaræktarfélags Spretts fimmtudaginn 11. desember kl. 20. Fundurinn er öllum opinn og verður haldinn í Sprettshöllinni. Á dagskrá er auk hefðbundinna aðalfundarstarfa kynning á nýjum farandgripum sem veittir eru […]

  Ítrekun á aðalfundi Hrossaræktarfélags Spretts

  Allt áhugafólk um hrossarækt og velferð hrossa er minnt á aðalfund Hrossaræktarfélags Spretts fimmtudaginn 11. desember kl. 20. Fundurinn er öllum opinn og verður haldinn í Sprettshöllinni. Á dagskrá er auk hefðbundinna aðalfundarstarfa kynning á nýjum farandgripum sem veittir eru […]

 • Stjórn Fáks veitti Ragnari Petersen gullmerki félagsins í síðustu viku. Ragnar hefur starfað mikið fyrir félagið í gengum tíðina og má með sanni segja að hann sé faðir töltslaufureiðanna sem útfærðar eru á öllum reiðhallarsýningum. Ragnar hefur einkar næmt auga […]

  Ragnar Petersen hlýtur gullmerki Fáks

  Stjórn Fáks veitti Ragnari Petersen gullmerki félagsins í síðustu viku. Ragnar hefur starfað mikið fyrir félagið í gengum tíðina og má með sanni segja að hann sé faðir töltslaufureiðanna sem útfærðar eru á öllum reiðhallarsýningum. Ragnar hefur einkar næmt auga […]

 • Mánudagskvöldið 15. desember kl 19:30 kemur Aníta Margrét Mongólíukappreiðakona í heimsókn til okkar í Sörla til þess að segja okkur frá þessu einstaka ævintýri sínu þegar hún fór 1000 kílómetra á mongólskum hestum. Hún hefur gefið út bók um ævintýrið […]

  Mongólíuævintýri Anítu Margrétar – fyrirlestur í Sörla

  Mánudagskvöldið 15. desember kl 19:30 kemur Aníta Margrét Mongólíukappreiðakona í heimsókn til okkar í Sörla til þess að segja okkur frá þessu einstaka ævintýri sínu þegar hún fór 1000 kílómetra á mongólskum hestum. Hún hefur gefið út bók um ævintýrið […]

 • Þorrablót Sörla verður haldið á Sörlastöðum þann 24. janúar,    Hið sivinsæla uppboð verður á sínum stað Veislustjórn verður í góðum höndum Skemmtiatriði og spilað verður fyrir dansi fram á nótt   Miðasala auglýst síðar!   kveðja, kv. Margret G. […]

  Þorrablót Sörla 2015

  Þorrablót Sörla verður haldið á Sörlastöðum þann 24. janúar,    Hið sivinsæla uppboð verður á sínum stað Veislustjórn verður í góðum höndum Skemmtiatriði og spilað verður fyrir dansi fram á nótt   Miðasala auglýst síðar!   kveðja, kv. Margret G. […]

 • Brokk-kórinn undir stjórn Magnúsar Kjartanssonar hefur nú undirritað samkomulag um samstarf við Framkvæmdanefnd Heimsmeistaramóts íslenska hestsins sem haldið er í Herning í Danmörku 2015. Samkomulag þetta gengur út á þátttöku kórsins í opnunar- og lokahátíð mótsins ásamt því að koma […]

  Fréttatilkynning frá Brokk-kórnum og VM2015 í Herning

  Brokk-kórinn undir stjórn Magnúsar Kjartanssonar hefur nú undirritað samkomulag um samstarf við Framkvæmdanefnd Heimsmeistaramóts íslenska hestsins sem haldið er í Herning í Danmörku 2015. Samkomulag þetta gengur út á þátttöku kórsins í opnunar- og lokahátíð mótsins ásamt því að koma […]

 • Breytingar í Kortasjá: Sérstök tákn eru nú til staðar í kortasjánni fyrir vegvísa. Hægt er nú að leita í kortasjánni að vegvísum, áningum og skálum, ( sem stendur eru einungis vegvísar komnir upp á félagssvæði Spretts ). Farið í glugga þar […]

  Breytingar í Kortasjá:

  Breytingar í Kortasjá: Sérstök tákn eru nú til staðar í kortasjánni fyrir vegvísa. Hægt er nú að leita í kortasjánni að vegvísum, áningum og skálum, ( sem stendur eru einungis vegvísar komnir upp á félagssvæði Spretts ). Farið í glugga þar […]

 • Frábær aðferð til að koma hrossunum í þjálfun eða viðhalda þjálfun ! Gott við hnjúskum, hrossin svitna í hringnum og eru svo sett beint í ábreiðu. Hnjúskar minnka eða hverfa. 10 daga þjálfunarprógramm kostar 18.000 fyrir geldinga og merar, en […]

  Tökum hesta í þjálfun í rekstrarhring Hestheimum í vetur !

  Frábær aðferð til að koma hrossunum í þjálfun eða viðhalda þjálfun ! Gott við hnjúskum, hrossin svitna í hringnum og eru svo sett beint í ábreiðu. Hnjúskar minnka eða hverfa. 10 daga þjálfunarprógramm kostar 18.000 fyrir geldinga og merar, en […]

 • Hin árlega folaldasýning Hrossaræktarfélags Austur-Landeyja var haldin í reiðhöllinni Skeiðvangi á Hvolsvelli laugardaginn 22. nóvember. Skráð voru til leiks 26 folöld og tókst sýningin vel í alla staði. Dómarar sýningarinnar voru Gísli Sveinsson í Miðási og Katla Gísladóttir, dóttir hans.  […]

  Úrslit folaldasýningar Hrossaræktarfélags Austur-Landeyja

  Hin árlega folaldasýning Hrossaræktarfélags Austur-Landeyja var haldin í reiðhöllinni Skeiðvangi á Hvolsvelli laugardaginn 22. nóvember. Skráð voru til leiks 26 folöld og tókst sýningin vel í alla staði. Dómarar sýningarinnar voru Gísli Sveinsson í Miðási og Katla Gísladóttir, dóttir hans.  […]

 • Hin árlega folaldasýning hjá Adam í Kjós fór fram í dag. Sem fyrr var mikið fjör og mikið gaman, enda bíða félagar allt árið eftir þessari uppákomu, og það er ekki bara af þvi að grilluðu hamborgararnir eru hreint út […]

  Folaldasýning Adams – Úrslit.

  Hin árlega folaldasýning hjá Adam í Kjós fór fram í dag. Sem fyrr var mikið fjör og mikið gaman, enda bíða félagar allt árið eftir þessari uppákomu, og það er ekki bara af þvi að grilluðu hamborgararnir eru hreint út […]

 • Aðalfundur Félags tamningamanna! Verður sunnudag 7.des kl.14.00 í Harðarbóli Mosfellsbæ Dagskrá fundarinns Árskýrsla stjórnar Ársreikningur kosningar( kosið um 2 nýja stjórnarmeðlimi) lagabreytingar önnur mál/erindi kjúklingasúpa og spjall Stjórn FT

  Aðalfundur Félags tamningamanna!

  Aðalfundur Félags tamningamanna! Verður sunnudag 7.des kl.14.00 í Harðarbóli Mosfellsbæ Dagskrá fundarinns Árskýrsla stjórnar Ársreikningur kosningar( kosið um 2 nýja stjórnarmeðlimi) lagabreytingar önnur mál/erindi kjúklingasúpa og spjall Stjórn FT