Fréttir
 • Pétur Halldórsson, ráðunautur hjá RML, verður við DNA stroksýnatökur í hesthúsahverfum á höfuðborgarsvæðinu miðvikudaginn 6. maí og föstudaginn 8. maí. Áhugasamir vinsamlegast setji sig í samband við Pétur í síma 862-9322 og/eða petur@rml.is Minnum á að frá vori 2015 verða […]

  DNA-sýnataka á höfuðborgarsvæði

  Pétur Halldórsson, ráðunautur hjá RML, verður við DNA stroksýnatökur í hesthúsahverfum á höfuðborgarsvæðinu miðvikudaginn 6. maí og föstudaginn 8. maí. Áhugasamir vinsamlegast setji sig í samband við Pétur í síma 862-9322 og/eða petur@rml.is Minnum á að frá vori 2015 verða […]

 • Það stefnir í glæsilega keppni Reykjavíkurmeistaramóti Fáks í vikunni. Skráningar eru um 650 og flestar af helstu stjörnum, vonarstjörnum og keppendum landsins mæta og etja kappi. Mótið hefst þriðjudaginn 5. maí og hvetjum við sem flesta að koma og horfa […]

  Ráslistar Reykjavíkurmeistaramóts Fáks í hestaíþróttum

  Það stefnir í glæsilega keppni Reykjavíkurmeistaramóti Fáks í vikunni. Skráningar eru um 650 og flestar af helstu stjörnum, vonarstjörnum og keppendum landsins mæta og etja kappi. Mótið hefst þriðjudaginn 5. maí og hvetjum við sem flesta að koma og horfa […]

 • Firmakeppnis Sleipnis fór fram 25. apríl síðastliðinn. Fjölmörg fyrirtæki tóku þátt og styrktu með því starf félagsins, kann félagið þeim bestu þakkir fyrir. Úrslit urðu sem hér segir: Unghrossaflokkur: 1. Sæti Ingimar Baldvinsson – Fjölnir f. Hólaborg – Toyota Selfossi […]

  Úrslit frá firmakeppnis Sleipnis

  Firmakeppnis Sleipnis fór fram 25. apríl síðastliðinn. Fjölmörg fyrirtæki tóku þátt og styrktu með því starf félagsins, kann félagið þeim bestu þakkir fyrir. Úrslit urðu sem hér segir: Unghrossaflokkur: 1. Sæti Ingimar Baldvinsson – Fjölnir f. Hólaborg – Toyota Selfossi […]

 • Opið hestaíþróttamót verður haldið á félagssvæði Léttfeta Sauðárkróki sunnudaginn 10. maí og hefst mótið kl:14:00. Keppt verður í T1, V1, F1, T2, T7(hægt tölt og frjálsferð). Athugið að einungis verður riðin forkeppni. Skráning á netfangið: svala7@hotmail.com fyrir kl: 21:00 á […]

  Opið hestaíþróttamót á Sauðárkróki

  Opið hestaíþróttamót verður haldið á félagssvæði Léttfeta Sauðárkróki sunnudaginn 10. maí og hefst mótið kl:14:00. Keppt verður í T1, V1, F1, T2, T7(hægt tölt og frjálsferð). Athugið að einungis verður riðin forkeppni. Skráning á netfangið: svala7@hotmail.com fyrir kl: 21:00 á […]


 • Firmakeppni Dreyra 2015 var haldin hátíðleg 1. maí í Æðarodda . Ágætt  veður var til mótshalds og voru skráningar 35 talsins.  Keppnin fór fram á ný endurgerðum hringvelli sem er bæði 250 og 300 metra auk ríflega 250 metra beinnar […]

  Firmakeppni Dreyra 2015

  Firmakeppni Dreyra 2015 var haldin hátíðleg 1. maí í Æðarodda . Ágætt  veður var til mótshalds og voru skráningar 35 talsins.  Keppnin fór fram á ný endurgerðum hringvelli sem er bæði 250 og 300 metra auk ríflega 250 metra beinnar […]

 • Niðurstöður B-úrslit fjórgangur V2 1.flokkur: 1 Rut Skúladóttir / Glaður frá Mykjunesi 2 6,63 2 Anna Björk Ólafsdóttir / Smyrill frá Kirkjuferjuhjáleigu 6,47 3 Snorri Dal / Sóley frá Efri-Hömrum 6,43 4-5 Matthías Kjartansson / Argentína frá Kastalabrekku 6,30 4-5 […]

  Úrslit WR Íþróttamóts Harðar 2015

  Niðurstöður B-úrslit fjórgangur V2 1.flokkur: 1 Rut Skúladóttir / Glaður frá Mykjunesi 2 6,63 2 Anna Björk Ólafsdóttir / Smyrill frá Kirkjuferjuhjáleigu 6,47 3 Snorri Dal / Sóley frá Efri-Hömrum 6,43 4-5 Matthías Kjartansson / Argentína frá Kastalabrekku 6,30 4-5 […]

 • Opið íþróttamót Sörla verður haldið á Sörlastöðum dagana 14. – 17.maí n.k. Undirbúningur er í fullum gangi. Í vor voru vellirnir endurbættir og eru þeir nú í frábæru ásigkomulagi. Er ekki tilvalið að skella sér á mótið í gullfallegu umhverfi […]

  Opið íþróttamót Sörla 2015

  Opið íþróttamót Sörla verður haldið á Sörlastöðum dagana 14. – 17.maí n.k. Undirbúningur er í fullum gangi. Í vor voru vellirnir endurbættir og eru þeir nú í frábæru ásigkomulagi. Er ekki tilvalið að skella sér á mótið í gullfallegu umhverfi […]

 • Firmakeppni Smára 2015 var haldin hátíðlega 1. Maí á Flúðum. Frábært veður var til mótahalds og voru skráningar á mótið ríflega 60 talsins. Haldið var upp á 70 ára afmæli Smára sem var 1 mars síðastliðinn eftir firmakeppnina. Félagið bauð […]

  Úrslit frá Firmakeppni Smára 2015

  Firmakeppni Smára 2015 var haldin hátíðlega 1. Maí á Flúðum. Frábært veður var til mótahalds og voru skráningar á mótið ríflega 60 talsins. Haldið var upp á 70 ára afmæli Smára sem var 1 mars síðastliðinn eftir firmakeppnina. Félagið bauð […]


 • Dagskrá Kl.15, 00  17 ára og yngri Minna vanir Meira vanir Opinn flokkur Hlé Kl.16, 30   Ùrslit. Ráslistar Ráslisti Þrígangur 17 ára og yngri Nr Hópur Hönd Knapi Hestur Litur Aldur Aðildafélag Eigandi Faðir Móðir 1 1 V Elísa Benedikta […]

  Dagskrá og Ráslistar fyrir Þringangsmót Sleipnis

  Dagskrá Kl.15, 00  17 ára og yngri Minna vanir Meira vanir Opinn flokkur Hlé Kl.16, 30   Ùrslit. Ráslistar Ráslisti Þrígangur 17 ára og yngri Nr Hópur Hönd Knapi Hestur Litur Aldur Aðildafélag Eigandi Faðir Móðir 1 1 V Elísa Benedikta […]

 • Firmakeppni Smára 2015 var haldin hátíðlega 1. Maí á Flúðum. Frábært veður var til mótahalds og voru skráningar á mótið ríflega 60 talsins. Haldið var upp á 70 ára afmæli Smára sem var 1 mars síðastliðinn eftir firmakeppnina. Félagið bauð […]

  Úrslit frá Firmakeppni Smára 2015

  Firmakeppni Smára 2015 var haldin hátíðlega 1. Maí á Flúðum. Frábært veður var til mótahalds og voru skráningar á mótið ríflega 60 talsins. Haldið var upp á 70 ára afmæli Smára sem var 1 mars síðastliðinn eftir firmakeppnina. Félagið bauð […]

 • Tölt T1 Meistaraflokkur 1    Jakob Svavar Sigurðsson / Gloría frá Skúfslæk 7,93  2    Jakob Svavar Sigurðsson / Júlía frá Hamarsey 7,47  3    Reynir Örn Pálmason / Skíma frá Hvítanesi 6,87  4    Bragi Viðar Gunnarsson / Bragur frá Túnsbergi 6,00  5 […]

  Niðurstöður föstudags WR Íþróttamóts Harðar

  Tölt T1 Meistaraflokkur 1    Jakob Svavar Sigurðsson / Gloría frá Skúfslæk 7,93  2    Jakob Svavar Sigurðsson / Júlía frá Hamarsey 7,47  3    Reynir Örn Pálmason / Skíma frá Hvítanesi 6,87  4    Bragi Viðar Gunnarsson / Bragur frá Túnsbergi 6,00  5 […]

 • Arionbankamót Faxa og Skugga Opið íþróttamót Faxa og Skugga, Arionbankamótið, verður haldið á félagssvæði Skugga dagana 9. og 10. maí n.k. Fyrri daginn, laugardaginn 9. maí, verður öll forkeppni háð og B úrslit ef þarf, en öll A úrslit verða […]

  Opið íþróttamót Faxa og Skugga, 

  Arionbankamót Faxa og Skugga Opið íþróttamót Faxa og Skugga, Arionbankamótið, verður haldið á félagssvæði Skugga dagana 9. og 10. maí n.k. Fyrri daginn, laugardaginn 9. maí, verður öll forkeppni háð og B úrslit ef þarf, en öll A úrslit verða […]

 • 100m skeið – úrslit 1. Davíð Jónsson / Irpa frá Borgarnesi – 8,04 2. Bjarni Bjarnason / Hera frá Þóroddsstöðum – 8,07 3. Ragnar Tómasson / Isabel frá Forsæti – 8,16 4. Sigurður Sæmundsson / Spori frá Holtsmúla 1 – […]

  Úrslit gærdagsins á WR Íþróttamóti Harðar

  100m skeið – úrslit 1. Davíð Jónsson / Irpa frá Borgarnesi – 8,04 2. Bjarni Bjarnason / Hera frá Þóroddsstöðum – 8,07 3. Ragnar Tómasson / Isabel frá Forsæti – 8,16 4. Sigurður Sæmundsson / Spori frá Holtsmúla 1 – […]

 • Dagskrá WR Íþróttamóts Harðar 30.apríl-2.maí   Minnum á knapafund föstudaginn 1.maí klukkan 9:00 Fimmtudagur 30.apríl 18:00 Skeið 150m           Skeið 250m           Skeið 100m Föstudagur 1.maí 09:00 Knapafundur 10:00 Fimmgangur F1 Meistaraflokkur  10:30 Fimmgangur F2 1. flokkur  11:30 Fimmgangur F2 2. flokkur  11:50 Fimmgangur F2 Ungmennaflokkur  12:10 Fjórgangur V2 1. flokkur  13:10 Fjórgangur V2 […]

  Endanleg dagskrá og ráslistar WR Íþróttamóts Harðar

  Dagskrá WR Íþróttamóts Harðar 30.apríl-2.maí   Minnum á knapafund föstudaginn 1.maí klukkan 9:00 Fimmtudagur 30.apríl 18:00 Skeið 150m           Skeið 250m           Skeið 100m Föstudagur 1.maí 09:00 Knapafundur 10:00 Fimmgangur F1 Meistaraflokkur  10:30 Fimmgangur F2 1. flokkur  11:30 Fimmgangur F2 2. flokkur  11:50 Fimmgangur F2 Ungmennaflokkur  12:10 Fjórgangur V2 1. flokkur  13:10 Fjórgangur V2 […]

 • Minnum á Opna Þrígangsmót Sleipnis skráningu lýkur um miðnætti í kvöld 30.apríl Hestamannafélagið Sleipnir heldur opið þrígangsmót á Brávöllum laugardaginn 2.maí 2015.  Mótið hefst kl. 15:00 Skráning er hafin og stendur til miðnættis fimmtudaginn 30.apríl. Boðið verður upp á keppni í fjórum flokkum: […]

  Minnum á Opna Þrígangsmót Sleipnis skráningu lýkur um miðnætti í kvöld 30.apríl

  Minnum á Opna Þrígangsmót Sleipnis skráningu lýkur um miðnætti í kvöld 30.apríl Hestamannafélagið Sleipnir heldur opið þrígangsmót á Brávöllum laugardaginn 2.maí 2015.  Mótið hefst kl. 15:00 Skráning er hafin og stendur til miðnættis fimmtudaginn 30.apríl. Boðið verður upp á keppni í fjórum flokkum: […]

 • Skráningar á kynbótasýningar vorsins 30.04.2015 Í dag var opnað á skráningar á allar kynbótasýningar vorsins. Skráning og greiðsla fer fram í gegnum netið á síðunni www.worldfengur.com þar sem valið er „skrá hross á kynbótasýningu“. Einnig er hægt að skrá hér í gegnum […]

  Skráningar á kynbótasýningar vorsins

  Skráningar á kynbótasýningar vorsins 30.04.2015 Í dag var opnað á skráningar á allar kynbótasýningar vorsins. Skráning og greiðsla fer fram í gegnum netið á síðunni www.worldfengur.com þar sem valið er „skrá hross á kynbótasýningu“. Einnig er hægt að skrá hér í gegnum […]

 • Hér koma úrslitin úr lokamóti Skagfirsku Mótaraðarinar sem var haldið í gærkveldi, Úrslit í Skagfirsku Mótaröðinni (Lokamót vetrarins) miðvikudaginn 29.april Forkeppni Barnaflokk 1 Stefanía Sigfúsdóttir Ljómi frá Tungu 6.467 2 Júlía Kristín Pálsdóttir Flugar frá Flugumýri 5.8 3 Freydís Þóra […]

  Úrslit úr Lokamóti Skagfirsku Mótaraðarinar miðvikudaginn 29.april

  Hér koma úrslitin úr lokamóti Skagfirsku Mótaraðarinar sem var haldið í gærkveldi, Úrslit í Skagfirsku Mótaröðinni (Lokamót vetrarins) miðvikudaginn 29.april Forkeppni Barnaflokk 1 Stefanía Sigfúsdóttir Ljómi frá Tungu 6.467 2 Júlía Kristín Pálsdóttir Flugar frá Flugumýri 5.8 3 Freydís Þóra […]

 • Fákur vill minna knapa á að skráningafrestur á Reykjavíkurmeistaramót Fáks er til miðnættis fimmtudaginn 30.apríl (á morgun). EKKI verður tekið við skráningum sem berast eftir að skráningafrestur er runninn út. Við viljum þakka öllum fyrir að skrá tímalega þar sem […]

  Skráningu á Reykjavíkurmeistaramót lýkur á miðnætti 30. April

  Fákur vill minna knapa á að skráningafrestur á Reykjavíkurmeistaramót Fáks er til miðnættis fimmtudaginn 30.apríl (á morgun). EKKI verður tekið við skráningum sem berast eftir að skráningafrestur er runninn út. Við viljum þakka öllum fyrir að skrá tímalega þar sem […]

 • Hin árlega Ungfolasýning Hrossaræktarsamtaka Suðurlands var haldin í Ölfushöllinni laugardaginn 25. apríl. Rétt til þátttöku áttu tveggja og þriggja vetra folar.  Fyrst voru folarnir stigaðir fyrir byggingu og hreyfingar af Jóni Vilmundarsyni sem raðaði þeim í sæti og síðan voru […]

  Ungfolasýning H.S í Ölfushöllinni laugard. 25. apríl 2015

  Hin árlega Ungfolasýning Hrossaræktarsamtaka Suðurlands var haldin í Ölfushöllinni laugardaginn 25. apríl. Rétt til þátttöku áttu tveggja og þriggja vetra folar.  Fyrst voru folarnir stigaðir fyrir byggingu og hreyfingar af Jóni Vilmundarsyni sem raðaði þeim í sæti og síðan voru […]

 • WR Íþróttamót Harðar 30.apríl-2.maí IS2015HOR067  WR Íþróttamót Harðar                                                                   […]

  Uppfærðir ráslistar fyrir WR Íþróttamót Harðar

  WR Íþróttamót Harðar 30.apríl-2.maí IS2015HOR067  WR Íþróttamót Harðar                                                                   […]

 • Skráningu á námskeið helgarinnar, Ungmenni sem stefna á úrtöku fyrir HMlýkur á miðnætti, föstudaginn, 1. maí. Námskeiðið hefst svo klukkan 8:30 á laugardag og lýkur á sunnudag.    Skráning er á skraning.sportfengur.com Námskeiðshaldari: Landssamband hestamannafélaga Námskeiðið heitir: Ungmenni sem stefna á úrtöku fyrir HM Kennari: Þórarinn […]

  Skráningu á námskeið fyrir ungmenni lýkur á föstudaginn.

  Skráningu á námskeið helgarinnar, Ungmenni sem stefna á úrtöku fyrir HMlýkur á miðnætti, föstudaginn, 1. maí. Námskeiðið hefst svo klukkan 8:30 á laugardag og lýkur á sunnudag.    Skráning er á skraning.sportfengur.com Námskeiðshaldari: Landssamband hestamannafélaga Námskeiðið heitir: Ungmenni sem stefna á úrtöku fyrir HM Kennari: Þórarinn […]

 • Sigurður Vignir Ragnarsson kunnugur hlaut dóm í morgun fyrir það að hafa ekki gefið upp 52 milljónir til skatts og taldi hann sig ekki þurfa að gefa upp áhugamálið sitt til skatts, Héraðsdómur Reykjaness hefur sakfellt Sigurð Vigni Ragnarsson, fyrir […]

  Hrossasali dæmdur fyrir að svíkja 52 milljónir undan skatti

  Sigurður Vignir Ragnarsson kunnugur hlaut dóm í morgun fyrir það að hafa ekki gefið upp 52 milljónir til skatts og taldi hann sig ekki þurfa að gefa upp áhugamálið sitt til skatts, Héraðsdómur Reykjaness hefur sakfellt Sigurð Vigni Ragnarsson, fyrir […]

 • Í vor verður þess krafist að búið verði að taka DNA-sýni úr öllum hryssum sem mæta til kynbótadóms. Ef það er ekki búið verður ekki hægt að skrá þær til sýningar. Í fyrstu verður einungis gerð krafa um að búið […]

  Krafa um DNA-sýni úr hryssum

  Í vor verður þess krafist að búið verði að taka DNA-sýni úr öllum hryssum sem mæta til kynbótadóms. Ef það er ekki búið verður ekki hægt að skrá þær til sýningar. Í fyrstu verður einungis gerð krafa um að búið […]

 • Hér má sjá ráslista fyrir Skagfirsku Mótaröðina sem haldin verður miðvikudaginn 29.april. Barnaflokkur Nr Holl Nafn Hestur Hönd 1 1 Guðný Rúna Vésteinsdóttir Glymur frá Hofstaðaseli Vinstri 2 1 Katrín Ösp Bergsdóttir Hvellur frá Narfastöðum Vinstri 3 2 Freydís Þóra […]

  Ráslisti miðvikudaginn 29.april í Skagfirsku Mótaröðinni

  Hér má sjá ráslista fyrir Skagfirsku Mótaröðina sem haldin verður miðvikudaginn 29.april. Barnaflokkur Nr Holl Nafn Hestur Hönd 1 1 Guðný Rúna Vésteinsdóttir Glymur frá Hofstaðaseli Vinstri 2 1 Katrín Ösp Bergsdóttir Hvellur frá Narfastöðum Vinstri 3 2 Freydís Þóra […]

 • Sæmundur Eiríksson höfundur Kortasjáarinnar verður með kynningu á Kortasjánni miðvikudaginn 29.aprílkl.20.00 í Harðarbóli. Í Kortasjánni eru yfir 10.000km af reiðleiðum, skrár yfir skála og fleira og fleira. Þeir sem eru að huga að hestaferðum í sumar ættu ekki að láta þessa […]

  Fræðslunefdn Harðar

  Sæmundur Eiríksson höfundur Kortasjáarinnar verður með kynningu á Kortasjánni miðvikudaginn 29.aprílkl.20.00 í Harðarbóli. Í Kortasjánni eru yfir 10.000km af reiðleiðum, skrár yfir skála og fleira og fleira. Þeir sem eru að huga að hestaferðum í sumar ættu ekki að láta þessa […]

 • Þorvaldur Kristjánsson, ábyrgðarmaður hrossaræktar hjá RML, verður á ferðinni á Fljótsdalshéraði þriðjudaginn 5. maí. Boðið verður upp á ungfolaskoðanir þennan dag og tekur Einar Ben Þorsteinsson á móti skráningum í síma 896-5513. Einnig verður Þorvaldur með eftirfarandi fyrirlestur: Ganghæfni íslenskra hrossa – […]

  Ungfolaskoðanir og fyrirlestur á Fljótsdalshéraði

  Þorvaldur Kristjánsson, ábyrgðarmaður hrossaræktar hjá RML, verður á ferðinni á Fljótsdalshéraði þriðjudaginn 5. maí. Boðið verður upp á ungfolaskoðanir þennan dag og tekur Einar Ben Þorsteinsson á móti skráningum í síma 896-5513. Einnig verður Þorvaldur með eftirfarandi fyrirlestur: Ganghæfni íslenskra hrossa – […]

 • Skráningur á WR Íþróttamót Harðar lýkur á miðnætti í kvöld. Ekki verður tekið við skráningum eftir það.   WR Íþróttamót Harðar hefst fimmtudagskvöldið 30.apríl á skeiðkappreiðum þar sem peningaverðlaun verða í boði. Forkeppni verður riðin föstudaginn 1.maí og mun kvöldið […]

  Skráningur á WR Íþróttamót Harðar lýkur á miðnætti í kvöld

  Skráningur á WR Íþróttamót Harðar lýkur á miðnætti í kvöld. Ekki verður tekið við skráningum eftir það.   WR Íþróttamót Harðar hefst fimmtudagskvöldið 30.apríl á skeiðkappreiðum þar sem peningaverðlaun verða í boði. Forkeppni verður riðin föstudaginn 1.maí og mun kvöldið […]

 • Boðið verður upp á námskeið/aðstoð við þjálfun fyrir öll ungmenni sem stefna á úrtöku fyrir heimsmeistaramótið í sumar. Kennari verður Þórarinn Eymundsson.  Námskeiðið verður haldið í Andvarahöllinni núna um helgina 2.-3. maí og hefst kl. 8:30. Allar nánari upplýsingar veitir Páll Bragi liðsstjóri […]

  Námskeið fyrir ungmenni sem stefna á úrtöku fyrir HM

  Boðið verður upp á námskeið/aðstoð við þjálfun fyrir öll ungmenni sem stefna á úrtöku fyrir heimsmeistaramótið í sumar. Kennari verður Þórarinn Eymundsson.  Námskeiðið verður haldið í Andvarahöllinni núna um helgina 2.-3. maí og hefst kl. 8:30. Allar nánari upplýsingar veitir Páll Bragi liðsstjóri […]

 • Glæsilegu Líflandsmóti Fáks lauk í gær  og má með sanni segja að það hafi heppnast einstaklega vel. Knapar voru mjög einbeittir og áttu margar frábærar sýningar. Örðuvísi andrúmsloft var í áhorfendastúkunni þar sem foreldar voru spenntir en jafnframt stoltir og […]

  Úrslit frá Líflandsmóti Fáks

  Glæsilegu Líflandsmóti Fáks lauk í gær  og má með sanni segja að það hafi heppnast einstaklega vel. Knapar voru mjög einbeittir og áttu margar frábærar sýningar. Örðuvísi andrúmsloft var í áhorfendastúkunni þar sem foreldar voru spenntir en jafnframt stoltir og […]

 • Örfá pláss laus á seinna námskeiðið sem hefst 22.6.2015. Aðeins menntaðir kennarar sjá um alla kennslu og eru með nemendum : Reiðkennarar eru: Babsý Meyer og Bjarni Sveinsson, sérkennari er: Guðbjörg Inga Guðmundsdóttir og grunnskólakennari er: Lea Helga Ólafsdóttir. Þetta […]

  Fullbókað á fyrra vikureiðnámskeið barna í Hestheimum 2015 !

  Örfá pláss laus á seinna námskeiðið sem hefst 22.6.2015. Aðeins menntaðir kennarar sjá um alla kennslu og eru með nemendum : Reiðkennarar eru: Babsý Meyer og Bjarni Sveinsson, sérkennari er: Guðbjörg Inga Guðmundsdóttir og grunnskólakennari er: Lea Helga Ólafsdóttir. Þetta […]

 • Hestamannafélagið Sleipnir heldur opið þrígangsmót á Brávöllum laugardaginn 2.maí 2015.  Mótið hefst kl. 15:00Skráning er hafin og stendur til miðnættis fimmtudaginn 30.apríl. Boðið verður upp á keppni í fjórum flokkum: 17 ára og yngri (fædd 1998 og yngri) Minna vanir Meira vanir Opinn […]

  Opið þrígangsmót Sleipnis

  Hestamannafélagið Sleipnir heldur opið þrígangsmót á Brávöllum laugardaginn 2.maí 2015.  Mótið hefst kl. 15:00Skráning er hafin og stendur til miðnættis fimmtudaginn 30.apríl. Boðið verður upp á keppni í fjórum flokkum: 17 ára og yngri (fædd 1998 og yngri) Minna vanir Meira vanir Opinn […]

 • Reykjavíkurmeistaramót Fáks verður haldið 5. – 10. maí nk. á félagssvæði Fáks. Skráning hefst sunnudaginn 26. apríl á sportfengur.com og stendur til miðnættis fimmtudaginn 30. apríl. Búist er við að dagskrá verði hefðbundin þ.e.a.s. fjórgangur þriðjudegi og miðvikudegi, fimmgangur á […]

  Skráning á Reykjavíkurmeistaramót Fáks 2015

  Reykjavíkurmeistaramót Fáks verður haldið 5. – 10. maí nk. á félagssvæði Fáks. Skráning hefst sunnudaginn 26. apríl á sportfengur.com og stendur til miðnættis fimmtudaginn 30. apríl. Búist er við að dagskrá verði hefðbundin þ.e.a.s. fjórgangur þriðjudegi og miðvikudegi, fimmgangur á […]