Fréttir
 • Sýnikennsla að Sörlastöðum 11.nóvember n.k. kl. 19.00 Lengi býr ađ fyrstu gerđ…   Hinrik Þór Sigurđsson reiđkennari verđur međ sýnikennslu um fyrstu skref frumtamninga. Farið verður  í gegnum vinnu međ  trippinn fyrstu daga tamningaferlisins og þá ađferđafræđi sem hann hefur […]

  Sýnikennsla að Sörlastöðum 11.nóvember n.k. kl. 19.00, Lengi býr ađ fyrstu gerđ…

  Sýnikennsla að Sörlastöðum 11.nóvember n.k. kl. 19.00 Lengi býr ađ fyrstu gerđ…   Hinrik Þór Sigurđsson reiđkennari verđur međ sýnikennslu um fyrstu skref frumtamninga. Farið verður  í gegnum vinnu međ  trippinn fyrstu daga tamningaferlisins og þá ađferđafræđi sem hann hefur […]

 • Hestafréttir kíktu við í Toprither búðina en þar eru Hnakkadaga frá 30. okt – 9. nóv og það er engin önnur en fyrrum heimsmeistarinn Rúna Einarsdóttir sem vinnur þar, hér má sjá viðtal við Rúnu.     Við kynnum Hnakkadaga í Top […]

  Viðtal við Rúnu Einars

  Hestafréttir kíktu við í Toprither búðina en þar eru Hnakkadaga frá 30. okt – 9. nóv og það er engin önnur en fyrrum heimsmeistarinn Rúna Einarsdóttir sem vinnur þar, hér má sjá viðtal við Rúnu.     Við kynnum Hnakkadaga í Top […]

 • Sænski knapinn Thomas Ellingsén sem kominn er með þáttökurétt á Mongolian Derby 2015 er á leiðinni til íslands í æfingarbúðir. Hann ætlar að vera i þjálfun á tamningarstöðin Ysta-Gerði, eyjafjardarsveit, hjá Söru Arnbro (reidkennari) og Þórhallur Þorvaldsson. Lögð verður áhersla […]

  Þjálfunarbúdir á Islandi

  Sænski knapinn Thomas Ellingsén sem kominn er með þáttökurétt á Mongolian Derby 2015 er á leiðinni til íslands í æfingarbúðir. Hann ætlar að vera i þjálfun á tamningarstöðin Ysta-Gerði, eyjafjardarsveit, hjá Söru Arnbro (reidkennari) og Þórhallur Þorvaldsson. Lögð verður áhersla […]

 • Við í versluninni Hestar og menn höfum hafið sölu á mélum sem eru framleidd úr titanium. Mélin eru smíðuð á Ítalíu hjá fyrirtæki sem heitir Lorenzini.   Það sem við eigum núna eru D-mél með og án bita og  Þ-mél […]

  Af hverju að nota mél úr titanium

  Við í versluninni Hestar og menn höfum hafið sölu á mélum sem eru framleidd úr titanium. Mélin eru smíðuð á Ítalíu hjá fyrirtæki sem heitir Lorenzini.   Það sem við eigum núna eru D-mél með og án bita og  Þ-mél […]


 • Folaldasýning Hmf-Sindra verður haldin í Skálakoti sunnudaginn 9. nóv og byrjar stundvíslega kl 11.   Tekið er við skráningum til miðnættis 5. nóv hjá Dóru á e-mail: dorajg@simnet.is og hjá Sindra í s: 894-7232   Skráningargjald á hvert folald er 1,000 kr. […]

  Folaldasýning Hmf-Sindra verður haldin í Skálakoti sunnudaginn 9. nóv og byrjar stundvíslega kl 11.

  Folaldasýning Hmf-Sindra verður haldin í Skálakoti sunnudaginn 9. nóv og byrjar stundvíslega kl 11.   Tekið er við skráningum til miðnættis 5. nóv hjá Dóru á e-mail: dorajg@simnet.is og hjá Sindra í s: 894-7232   Skráningargjald á hvert folald er 1,000 kr. […]

 • Kæru félagmenn, Stjórn GDLH minnir á aðalfund félagsins sem fer fram föstudaginn næstkomandi, í húsakynnum LH við Engjaveg, 105 Reykjavík og hefst fundurinn kl. 19:00.   Dagskrá fundarins og afrit af skýrslu formanns má nálgast inná heimasíðu félagsins á eftirfarandi slóð:   http://gdlh.is/node/152 […]

  Stjórn GDLH auglýsingar aðalfund félagsins

  Kæru félagmenn, Stjórn GDLH minnir á aðalfund félagsins sem fer fram föstudaginn næstkomandi, í húsakynnum LH við Engjaveg, 105 Reykjavík og hefst fundurinn kl. 19:00.   Dagskrá fundarins og afrit af skýrslu formanns má nálgast inná heimasíðu félagsins á eftirfarandi slóð:   http://gdlh.is/node/152 […]

 • Framlengdur frestur á umsóknum í Framhaldsskólanefndina í hestaíþróttum 2014-2015       Umsóknafrestur um þátttöku í Framhaldsskólanefndinni í hestaíþróttum hefur verið framlengdur til 9. nóvember. Í nefndinni kemur saman ungt hestafólk sem stundar nám við framhaldsskóla landsins og skipuleggjum við saman […]

  Tilkynning frá Framhaldskólanefndinni í hestaíþróttum

  Framlengdur frestur á umsóknum í Framhaldsskólanefndina í hestaíþróttum 2014-2015       Umsóknafrestur um þátttöku í Framhaldsskólanefndinni í hestaíþróttum hefur verið framlengdur til 9. nóvember. Í nefndinni kemur saman ungt hestafólk sem stundar nám við framhaldsskóla landsins og skipuleggjum við saman […]

 • Hrossaræktarfélag Svarfaðardals og nágrennis óskar hér með eftir stóðhesti til leigu seinna tímabil 2015. Viðmiðið sem við setjum er að viðkomandi hestur sé með 1. verðlaun í aðaleinkunn. Hafir þú hest handa okkur þá vinsamlega sendu upplýsingar þar um ásamt […]

  Stóðhestaeigendur

  Hrossaræktarfélag Svarfaðardals og nágrennis óskar hér með eftir stóðhesti til leigu seinna tímabil 2015. Viðmiðið sem við setjum er að viðkomandi hestur sé með 1. verðlaun í aðaleinkunn. Hafir þú hest handa okkur þá vinsamlega sendu upplýsingar þar um ásamt […]


 • Hin árlega hrossaræktarráðstefna fagráðs fer fram í Súlnasal á Hótel Sögu, laugardaginn 8. nóvember nk. Aðgangur að ráðstefnunni er ókeypis og allir áhugamenn um hrossarækt velkomnir. Að venju verða ræktunarbú sem skarað hafa fram úr á árinu heiðruð, þar á […]

  Ráðstefnan Hrossarækt 2014

  Hin árlega hrossaræktarráðstefna fagráðs fer fram í Súlnasal á Hótel Sögu, laugardaginn 8. nóvember nk. Aðgangur að ráðstefnunni er ókeypis og allir áhugamenn um hrossarækt velkomnir. Að venju verða ræktunarbú sem skarað hafa fram úr á árinu heiðruð, þar á […]

 • Í þessum þætti er sýnt frá töltkeppninni en það var Þorvaldur Árni og Stjarna frá Stóra-Hofi sem sigruðu eftirminnanlega annar varð Árni Björn og Stormur sem sigruðu síðan landsmót sama ár, Þorvaldur Árni er síðan heimsóttur og segir hann okkur […]

  Meistaradeild 6 þáttur, Þorvaldur Árni heimsóttur

  Í þessum þætti er sýnt frá töltkeppninni en það var Þorvaldur Árni og Stjarna frá Stóra-Hofi sem sigruðu eftirminnanlega annar varð Árni Björn og Stormur sem sigruðu síðan landsmót sama ár, Þorvaldur Árni er síðan heimsóttur og segir hann okkur […]

 • Kæru hestamenn (og aðrir) mig vantar ca 30 gamla og vel notaða reiðhnakka af öllum stærðum og gerðum til skrauts – helst gefins. Mega vera eldgamlir og ónýtir, ég skal hugsa vel um þá fyrir ykkur. Til í að skoða […]

  Vantar gamla hnakka

  Kæru hestamenn (og aðrir) mig vantar ca 30 gamla og vel notaða reiðhnakka af öllum stærðum og gerðum til skrauts – helst gefins. Mega vera eldgamlir og ónýtir, ég skal hugsa vel um þá fyrir ykkur. Til í að skoða […]

 • Árshátíð hestamanna á Vesturlandi Laugum í Sælingsdal, 15. nóvember 2014 Folaldasýning Hrossaræktarsambands Dalamanna í reiðhöllinni í Búðardal kl. 11:00 Hótelgestir velkomnir að Laugum frá kl. 14:00 Söguganga kl. 15:30 Sundlaugin opin fyrir veislugesti kl. 17-19 Íþróttahúsið opið fyrir alls kyns […]

  Árshátíð hestamanna á Vesturlandi

  Árshátíð hestamanna á Vesturlandi Laugum í Sælingsdal, 15. nóvember 2014 Folaldasýning Hrossaræktarsambands Dalamanna í reiðhöllinni í Búðardal kl. 11:00 Hótelgestir velkomnir að Laugum frá kl. 14:00 Söguganga kl. 15:30 Sundlaugin opin fyrir veislugesti kl. 17-19 Íþróttahúsið opið fyrir alls kyns […]

 • Hestamenn um land allt ræða nú um fátt meira en síðustu sviptingar innan L.H. og afsögn formannsins á sögufrægu þingi L.H. á Selfossi á dögunum. Enn hefur aðeins eitt framboð komið fram til formanns; Kristinn Hugason fyrrverandi hrossaræktarráðunautur býður sig […]

  Verður Landsmót 2016 haldið á Hólum í Hjaltadal?

  Hestamenn um land allt ræða nú um fátt meira en síðustu sviptingar innan L.H. og afsögn formannsins á sögufrægu þingi L.H. á Selfossi á dögunum. Enn hefur aðeins eitt framboð komið fram til formanns; Kristinn Hugason fyrrverandi hrossaræktarráðunautur býður sig […]

 • Stöð 2 Sport sýndi umræðuþætti og samantektaþætti í tengslum við Meistaradeildina í hestaíþróttum 2014. Hér má sjá fimmta þátt af átta en hér er keppt í fimmgangi. Góða skemmntun.

  Upprifjun frá Meistaradeild heldur áfram þáttur 5, fimmgangur

  Stöð 2 Sport sýndi umræðuþætti og samantektaþætti í tengslum við Meistaradeildina í hestaíþróttum 2014. Hér má sjá fimmta þátt af átta en hér er keppt í fimmgangi. Góða skemmntun.

 • Haustfundur HROSSVEST verður haldinn sunnudaginn 23. nóvember n.k. kl. 14 á Hótelinu í Borgarnesi. Á haustfundinum verður tilnefnt hrossaræktarbú Vesturlands, veitt verða verðlaun fyrir hæstu hrossin í hverjum flokki svo og útnefndir einstaklingar til heiðursmerkis HROSSVEST en hér er um […]

  Haustfundur Hrossarækarsambandsins

  Haustfundur HROSSVEST verður haldinn sunnudaginn 23. nóvember n.k. kl. 14 á Hótelinu í Borgarnesi. Á haustfundinum verður tilnefnt hrossaræktarbú Vesturlands, veitt verða verðlaun fyrir hæstu hrossin í hverjum flokki svo og útnefndir einstaklingar til heiðursmerkis HROSSVEST en hér er um […]

 • Í ljósi aðstæðna hefur sú ákvörðun verið tekin að fresta uppskeruhátíðinni sem halda átti 8. Nóvember næstkomandi um óákveðin tíma.  

  Tilkynning um frestun Uppskeruhátíðar

  Í ljósi aðstæðna hefur sú ákvörðun verið tekin að fresta uppskeruhátíðinni sem halda átti 8. Nóvember næstkomandi um óákveðin tíma.  

 • Í fyrsta sinn nú í ár var íþróttamaður Brimfaxa valinn og voru verðlaunin afhent á aðalfundi félagsins þann 22. október. Í þetta sinn voru 2 stúlkur úr unglingaflokki valdar, þær Aldís Gestsdóttir og Sylvía Sól Magnúsdóttir. Þær hafa kept á […]

  Íþróttamaður Brimfaxa

  Í fyrsta sinn nú í ár var íþróttamaður Brimfaxa valinn og voru verðlaunin afhent á aðalfundi félagsins þann 22. október. Í þetta sinn voru 2 stúlkur úr unglingaflokki valdar, þær Aldís Gestsdóttir og Sylvía Sól Magnúsdóttir. Þær hafa kept á […]

 • Reiðmaðurinn er nám á vegum endurmenntunardeildar LbhÍ, hugsað fyrir hinn almenna hestamann. Námið er byggt á hugmyndafræði Reynis Aðalsteinssonar tamningameistara sem auk þess skrifaði mikið af því fræðilega efni sem kennslan nú byggir á. Markmiðið með náminu er að hinn […]

  Reiðmaðurinn

  Reiðmaðurinn er nám á vegum endurmenntunardeildar LbhÍ, hugsað fyrir hinn almenna hestamann. Námið er byggt á hugmyndafræði Reynis Aðalsteinssonar tamningameistara sem auk þess skrifaði mikið af því fræðilega efni sem kennslan nú byggir á. Markmiðið með náminu er að hinn […]

 • Hvernig getur Íslenski hesturinn komið að gagni við rannsóknir á óarfbundnum áhrifum frá móður og umhverfi á þróun ofnæmis ?  (Maternal non-genetic and environmental effects on allergy development – and how Icelandic Horses can help with the approach). Dr. Bettina […]

  Hvernig getur Íslenski hesturinn komið að gagni við rannsóknir

  Hvernig getur Íslenski hesturinn komið að gagni við rannsóknir á óarfbundnum áhrifum frá móður og umhverfi á þróun ofnæmis ?  (Maternal non-genetic and environmental effects on allergy development – and how Icelandic Horses can help with the approach). Dr. Bettina […]

 •   Sjáumst betur í vetur! VERUM ÖRUGG Í ÚTREIÐUNUM! Lífland býður upp á 15% afslátt af reiðhjálmum, öryggisístöðum, bakbrynjum, úlpu með innbyggðum brynjum, öryggisvestum, endurskinsvestum, endurskinspískum, endurskins-stallmúlum ásamt ýmiskonar endurskinslausnum fyrir hesta, knapa og hunda. Tilboð gildir frá 23. október – 1. nóvember 2014 […]

  Sjáumst betur í vetur! Öryggisdagar Líflands

    Sjáumst betur í vetur! VERUM ÖRUGG Í ÚTREIÐUNUM! Lífland býður upp á 15% afslátt af reiðhjálmum, öryggisístöðum, bakbrynjum, úlpu með innbyggðum brynjum, öryggisvestum, endurskinsvestum, endurskinspískum, endurskins-stallmúlum ásamt ýmiskonar endurskinslausnum fyrir hesta, knapa og hunda. Tilboð gildir frá 23. október – 1. nóvember 2014 […]

 • Fákur býður ungum félagsmönnum sérstaka aðstoð og aðstöðu til að stunda sína hestamennsku í vetur. Í hesthúsi félagsins verða 15 – 17 pláss í boði fyrir aldurshópinn 10 – 17 ára á verulega niðurgreiddu verði. Einnig verður Karen Woodrow reiðkennari […]

  Barna- og unglingahesthús Fáks

  Fákur býður ungum félagsmönnum sérstaka aðstoð og aðstöðu til að stunda sína hestamennsku í vetur. Í hesthúsi félagsins verða 15 – 17 pláss í boði fyrir aldurshópinn 10 – 17 ára á verulega niðurgreiddu verði. Einnig verður Karen Woodrow reiðkennari […]

 • Áhugamannadeild Spretts Hestamannafélagið Sprettur kynnir nýja keppnisröð sem hlotið hefur nafnið „Áhugamannadeild Spretts“. Um er að ræða keppnisröð að fyrirmynd Meistaradeildar í hestaíþróttum sem einungis er fyrir  áhugamenn í hestamennsku. Keppnisröðin  er röð fjögurra móta sem haldin verða á aðra […]

  Áhugamannadeild Spretts-uppfærð frétt

  Áhugamannadeild Spretts Hestamannafélagið Sprettur kynnir nýja keppnisröð sem hlotið hefur nafnið „Áhugamannadeild Spretts“. Um er að ræða keppnisröð að fyrirmynd Meistaradeildar í hestaíþróttum sem einungis er fyrir  áhugamenn í hestamennsku. Keppnisröðin  er röð fjögurra móta sem haldin verða á aðra […]

 • Árshátíð Loga, Smára og Trausta verður haldin 25 október í Aratungu .

  Árshátíð Loga, Smára og Trausta

  Árshátíð Loga, Smára og Trausta verður haldin 25 október í Aratungu .

 • Námskeið í sætisæfingum í hringteymingu undir leiðsögn kennara verður haldið í TM-Reiðhöllinni og hefst það 17. nóvember nk.. Knapinn þarf ekki að mæta með eigin hest og hentar námskeiðið bæði byrjendum og þeim sem lengra eru komnir. Námskeiðið er 4 […]

  Námskeið í sætisæfingum

  Námskeið í sætisæfingum í hringteymingu undir leiðsögn kennara verður haldið í TM-Reiðhöllinni og hefst það 17. nóvember nk.. Knapinn þarf ekki að mæta með eigin hest og hentar námskeiðið bæði byrjendum og þeim sem lengra eru komnir. Námskeiðið er 4 […]

 • Á uppskeruhátíð æskunnar  sem haldin var 9.október í reiðhöllinni á Flúðum var Feykisskjöldurinn afhentur. Þessi farandsgripur var gefinn af Jóhanni B Óskarssyni og er hann hugsaður sem viðurkenning til logakrakka sem með framkomu sinni og dugnaði er öðrum góð fyrirmynd […]

  Feykisskjöldurinn afhentur hjá hestamannafélaginu Loga.

  Á uppskeruhátíð æskunnar  sem haldin var 9.október í reiðhöllinni á Flúðum var Feykisskjöldurinn afhentur. Þessi farandsgripur var gefinn af Jóhanni B Óskarssyni og er hann hugsaður sem viðurkenning til logakrakka sem með framkomu sinni og dugnaði er öðrum góð fyrirmynd […]

 • Kristinn Hugason fyrrverandi hrossaræktarráðunautur býður sig fram til formanns í Landssambandi hestamannafélaga. Þetta staðfesti Kristinn í samtali við Hestafréttir nú í kvöld. „Ég tel mig hafa þá reynslu og menntun sem þarf til þessa verkefnis“ sagði Kristinn. Hann kvaðst hafa […]

  Kristinn Hugason í framboð til formanns LH

  Kristinn Hugason fyrrverandi hrossaræktarráðunautur býður sig fram til formanns í Landssambandi hestamannafélaga. Þetta staðfesti Kristinn í samtali við Hestafréttir nú í kvöld. „Ég tel mig hafa þá reynslu og menntun sem þarf til þessa verkefnis“ sagði Kristinn. Hann kvaðst hafa […]

 • Lúaleg eru launin Skrifað af Jens Einarsson Fyrir um áratug kynntist ég Haraldi Þórarinssyni á Laugardælum, er ég tók viðtal við hann í Tímaritið Hesta. Hann var þá að taka við formennsku í Landssambandi hestamanna. Með okkur tókst vinátta, sem […]

  Hestamenn svíkja formann sinn

  Lúaleg eru launin Skrifað af Jens Einarsson Fyrir um áratug kynntist ég Haraldi Þórarinssyni á Laugardælum, er ég tók viðtal við hann í Tímaritið Hesta. Hann var þá að taka við formennsku í Landssambandi hestamanna. Með okkur tókst vinátta, sem […]

 • Sveinbjörn Sævar Ragnarson eða eins og flestir þekkja hann Sveinbjörn í Silkiprent er einn af okkar hressari og jákvæðari mönnum, Sveinbjörn er orðinn 70 ára þó svo að hann beri það ekki með sér og er hann enn í fullu […]

  Viðtal við Sveinbjörn í Silkiprent

  Sveinbjörn Sævar Ragnarson eða eins og flestir þekkja hann Sveinbjörn í Silkiprent er einn af okkar hressari og jákvæðari mönnum, Sveinbjörn er orðinn 70 ára þó svo að hann beri það ekki með sér og er hann enn í fullu […]

 • Yfirlýsing frá fráfarandi stjórn LH   Fráfarandi stjórn LH óskar eftir því að koma eftirfarandi á framfæri. Í ljósi atburðarrásar á Landsþingi LH dagana 17. og 18. október 2014 viljum við koma því á framfæri að það var sameiginleg ákvörðun […]

  Yfirlýsing frá fráfarandi stjórn LH

  Yfirlýsing frá fráfarandi stjórn LH   Fráfarandi stjórn LH óskar eftir því að koma eftirfarandi á framfæri. Í ljósi atburðarrásar á Landsþingi LH dagana 17. og 18. október 2014 viljum við koma því á framfæri að það var sameiginleg ákvörðun […]

 • Breyting hefur orðið á staðsetningu þingfundar fyrir framhald 59. Landsþings Landssambands hestamannafélaga sem frestað var síðastliðin laugardag. Nýr fundarstaður verður E-salur á þriðju hæð í húsakynnum ÍSÍ og LH að Engjavegi 6, laugardaginn 8. nóvember næstkomandi kl. 9.  

  Breytt staðsetning fyrir framhald þingfundar þann 8. nóvember.

  Breyting hefur orðið á staðsetningu þingfundar fyrir framhald 59. Landsþings Landssambands hestamannafélaga sem frestað var síðastliðin laugardag. Nýr fundarstaður verður E-salur á þriðju hæð í húsakynnum ÍSÍ og LH að Engjavegi 6, laugardaginn 8. nóvember næstkomandi kl. 9.  

 • Yfirlýsing   Vegna ummæla formanns Hestamannafélagsins Stíganda, Jónínu Stefánsdóttur, sem hún lét falla í viðtali í fréttatíma Stöðvar 2 að kvöldi mánudagsins 20. október, um að öll hestamannafélög á landsbyggðinni styddu málflutning Hestamannafélaganna í Skagafirði í kjölfar Landsþings hestamanna, viljum […]

  Léttismenn lýsa yfir fullum stuðningi við fyrrum formann LH, Harald Þórarinsson

  Yfirlýsing   Vegna ummæla formanns Hestamannafélagsins Stíganda, Jónínu Stefánsdóttur, sem hún lét falla í viðtali í fréttatíma Stöðvar 2 að kvöldi mánudagsins 20. október, um að öll hestamannafélög á landsbyggðinni styddu málflutning Hestamannafélaganna í Skagafirði í kjölfar Landsþings hestamanna, viljum […]

 • Heiðursfélagar eru, talið frá vinstri; Svala H. Steingrímsdóttir heiðruð 2009 ,Gunnar B Gunnarsson heiðraður 2009, Guðríður Valgeirsdóttir heiðruð 2009, Skúli Ævarr Steinsson heiðraður 1999, Einar Hermundsson heiðraður 2014, Snorri Ólafsson heiðraður 2014, Gunnar M Friðþjófsson heiðraður 2014, Einar Öder Magnússon […]

  Heiðursfélagar á 85 ára afmælishátíð Sleipnis

  Heiðursfélagar eru, talið frá vinstri; Svala H. Steingrímsdóttir heiðruð 2009 ,Gunnar B Gunnarsson heiðraður 2009, Guðríður Valgeirsdóttir heiðruð 2009, Skúli Ævarr Steinsson heiðraður 1999, Einar Hermundsson heiðraður 2014, Snorri Ólafsson heiðraður 2014, Gunnar M Friðþjófsson heiðraður 2014, Einar Öder Magnússon […]