Viðtal við Artemisiu Bertus

Viðtal við Artemisiu Bertus

Deila

Artemisia Bertus og Óskar frá Blesastöðum sigruðu glæsilega A-úrslitin í fjórgangi og er það glæsilegur árangur í fyrstu keppni þeirra saman og áttu þau sigurinn sannarlega skilinn. Misa eins og hún er oftast kölluð kom vel undirbúin til leiks og bar sigur úr býtum með fallegri reiðmennsku á vel þjálfuðum hesti. Óskar er stóðhestur á áttunda vetri undan Töfra frá Kjartansstöðum en hann er í eigu Gestüt Sunnaholt GmbH.

Hestafréttir óska þeim innilega til hamingju með sigurinn.

[youtube_wpress id=”nnl1bu2A9FY”]

 

ENGAR ATHUGASEMDIR

SKRIFA ATHUGASEMD