Glódís Rún og Kamband efst í barnaflokki

Glódís Rún og Kamband efst í barnaflokki

Deila
Kamban frá Húsavík

Glósdís Rún Sigurðardóttir og hestur hennar Kamban frá Húsavík standa efst í barnaflokki eftir forkeppni í barnaflokki.  Glódís hefur unnið barnaflokkinn tvisvar áður á Kamban.  Engin hefur unnið barnaflokkinn tvisvar áður, hvað þá þrisvar.  En hörð keppni var í dag og stutt í knapann í öðru sæti Egil Má Þórsson.  Systir Glódísar Védís Huld Sigurðardóttir sækir líka á systur sína og er hún í þriðja sæti.   Spennandi verður að fylgjast með barnaflokknum á þessu móti.

 

 

 

 

 

Forkeppni – Barnaflokkur

Glódís Rún Sigurðardóttir / Kamban frá Húsavík 8,796
Egill Már Þórsson / Saga frá Skriðu 8,748
Védís Huld Sigurðardóttir / Baldvin frá Stangarholti 8,67
Júlía Kristín Pálsdóttir / Drift frá Tjarnarlandi 8,63
Sölvi Freyr Freydísarson / Glaður frá Kjarnholtum I 8,586
Hákon Dan Ólafsson / Atgeir frá Sunnuhvoli 8,584
Kristján Árni Birgisson / Sálmur frá Skriðu 8,58
Katla Sif Snorradóttir / Gustur frá Stykkishólmi 8,512
Helga Stefánsdóttir / Kolbeinn frá Hæli 8,488
Arnar Máni Sigurjónsson / Hlekkur frá Bjarnarnesi 8,482
Selma María Jónsdóttir / Indía frá Álfhólum 8,43
Gyða Sveinbjörg Kristinsdóttir / Kornelísu frá Kirkjubæ 8,42
Rósa Kristín Jóhannesdóttir / Frigg frá Hamraendum 8,42
Sigurður Baldur Ríkharðsson / Auðdís frá Traðarlandi 8,406
Þorbjörg Fjóla Sigurðardóttir / Krummi frá Kyljuholti 8,40
Þorleifur Einar Leifsson / Hekla frá Hólkoti 8,40
Stefanía Hrönn Stefánsdóttir / Dynjandi frá Höfðaströnd 8,398
Berghildur Björk Reynisdóttir / Óliver frá Ánabrekku 8,392
Jónas Aron Jónasson / Snæálfur frá Garðabæ 8,392
Sunna Dís Heitmann / Bjartur frá Köldukinn 8,388
Sigurlín F. Arnarsdóttir / Reykur frá Herríðarhóli 8,38
Þorvaldur Logi Einarsson / Brúður frá Syðra-Skörðugili 8,362
Sveinn Sölvi Petersen / Trú frá Álfhólum 8,352
Kolbrá Lóa Ágústsdóttir / Úa frá Vestra-Fíflholti 8,32
Patrekur Örn Arnarson / Perla frá Gili 8,32
Stefanía Sigfúsdóttir / Ljómi frá Tungu 8,328
Ásdís Freyja Grímsdóttir / Hespa frá Reykjum 8,38
Signý Sól Snorradóttir / Rá frá Melabergi 8,29
Anna Ágústa Bernharðsdóttir / Kraftur frá Miðkoti 8,288
Lilja Maria Suska / Gullmoli frá Möðrufelli 8,28
Sigríður Ingibjörg Einarsdóttir / Von frá Eyjarhólum 8,28
Kristófer Darri Sigurðsson / Flóki frá Flekkudal 8,264
Arna Hrönn Ámundadóttir / Bíldur frá Dalsmynni 8,26
Kolbrún Björk Ágústsdóttir / Blíða frá Kálfholti 8,26
Embla Sól Arnarsdóttir / Ýmir frá Bakka 8,254
Kári Kristinsson / Hreyfill frá Fljótshólum 8,25
Tinna Elíasdóttir / Álfdís frá Jarði 8,24
Dagur Ingi Axelsson / Grafík frá Svalbarða 8,218
Ingvar Óli Sigurðsson / Vænting frá Fremri-Fitjum 8,200
Hulda María Sveinbjörnsdóttir / Skyggnir frá Álfhólum 8,192
Rakel Gylfadóttir / Piparmey frá Efra-Hvoli 8,182
Jón Hjálmar Ingimarsson / Kolskeggur frá Hjaltastöðum 8,17
Íris Birna Gauksdóttir / Glóðar frá Skarði 8,158
Benedikt Ólafsson / Týpa frá Vorsabæ II 8,15
Björg Ingólfsdóttir 8,14
Aron Ernir Ragnarsson / Draumur frá Holtsmúla 1 8,14
Pétur Ómar Þorsteinsson / Hrókur frá Enni 8,13
Bergey Gunnarsdóttir / Askja frá Efri-Hömrum 8,13
Kristrún Ragnhildur Bender / Áfangi frá Skollagróf 8,12
Aron Freyr Petersen / Strengur frá Hrafnkelsstöðum 1 8,11
Oddný Lilja Birgisdóttir / Tilvera frá Miðkoti 8,100
Tinna Guðrún Alexandersdóttir / Garpur frá Ytri-Kóngsbakka 8,10
Stefanía Hrönn Sigurðardóttir / Hermann frá Kúskerpi 8,07
Rakel Gígja Ragnarsdóttir / Æra frá Grafarkoti 8,05
Bryndís Kristjánsdóttir / Gustur frá Efsta-Dal II 8,040
Auður Rós Þormóðsdóttir / Gyðja frá Kaðlastöðum 8,03
Sara Bjarnadóttir / Sprettur frá Hraðastöðum 8,03
Anna Sif Mainka / Hlöðver frá Gufunesi 8,038
Eysteinn Tjörvi K. Kristinsson / Glóð frá Þórukoti 7,992
Jón Marteinn Arngrímsson / Frigg frá Árgilsstöðum 7,964
Kristína Rannveig Jóhannsdótti / Rán frá Hofsstöðum, Garðabæ 7,964
Styrmir Snær Jónsson / Kliður frá Böðmóðsstöðum 7,91
Sigrún Högna Tómasdóttir / Greifi frá Hóli 7,82
Una Hrund Örvar / Aðalsteinn frá Holtsmúla 1 7,762
Eygló Hildur Ásgeirsdóttir / Neisti frá Litla-Moshvoli 7,268
Katrín Diljá Vignisdóttir / Óður frá Hemlu II 7,182
Jóhanna Guðmundsdóttir / Breiðfjörð frá Búðardal 7,118
Haukur Ingi Hauksson / Fjöður frá Laugabökkum 6,62
Heiða Sigríður Hafsteinsdóttir / Meyja frá Álfhólum 0,000

ENGAR ATHUGASEMDIR

SKRIFA ATHUGASEMD