Arður frá Brautarhollti hlaut Sleipnisbikarinn 2016

Arður frá Brautarhollti hlaut Sleipnisbikarinn 2016

Deila
Þrándur Kristjánsson Snorri Kristjánsson, Sigurður Vignir á Arði frá Brautarhollti, Björn Kristjánsson og Helgi Jón

Sleipnisbikarinn var afhentur á Landsmóti, en hann er veittur þeim stóðhesti sem hlýtur heiðursverðlaun fyrir afkvæmi og fyrsta sætið. Það var Gæðingurinn Arður frá Brautarholti sem hlaut bikarinn að þessu sinni. Arður er undan Öskju en hún hefur eignast 12 afhvæmi og 10 þeirra hafa hlotið 1 verðlaun.

Í Worldfeng eru 364 hross skráð undan Arði og hafa mörg hross náð 1 verðlaunum sjá fyrir neðan.

IS2005201041 Auður frá Skipaskaga 8.38 8.88 8.68 125
IS2005158843 Blær frá Miðsitju 8.29 8.87 8.64 120
IS2010156416 Akur frá Kagaðarhóli 8.24 8.9 8.63 122
IS2005125038 Blysfari frá Fremra-Hálsi 8.08 8.77 8.49 120
IS2008282336 Rebekka frá Kjartansstöðum 8.14 8.73 8.49 119
IS2009188691 Vökull frá Efri-Brú 8.5 8.28 8.37 116
IS2005286588 Ömmustelpa frá Ásmundarstöðum 3 8.29 8.37 8.34 121
IS2004284669 Díva frá Álfhólum 8.02 8.54 8.33 117
IS2006186955 Bjarkar frá Litlu-Tungu 2 8.24 8.37 8.32 121
IS2004284263 Úlfbrún frá Kanastöðum 8.2 8.35 8.29 115
IS2010186590 Ömmustrákur frá Ásmundarstöðum 3 8.08 8.42 8.28 119
IS2008257713 Hlín frá Sauðárkróki 8.35 8.16 8.24 118
IS2011135848 Möttull frá Skrúð 8.48 7.95 8.17 109
DE2006263706 Menja vom Schloßberg 7.96 8.28 8.16 118
IS2005257450 Linda frá Kjartansstaðakoti 7.81 8.33 8.12 117
IS2009187725 Aldur frá Dalbæ 8.26 8.02 8.12 115
IS2010155406 Aur frá Grafarkoti 8.22 8.05 8.12 114
IS2010155344 Eldur frá Bjarghúsum 8.36 7.95 8.11 111
IS2006286591 Halla frá Herríðarhóli 8.13 8.08 8.1 114
IS2006284263 Rauða-Nótt frá Kanastöðum 7.94 8.18 8.08 114
IS2012287546 Sýn frá Kvíarhóli 8.02 8.11 8.08 122
IS2008136520 Vaðlar frá Svignaskarði 8.38 7.86 8.07 110
IS2010165559 Engill frá Ytri-Bægisá I 7.89 8.18 8.06 113
IS2004284268 Vaka frá Kanastöðum 8.09 8.01 8.04 111
IS2008257338 Edda frá Gýgjarhóli 8.11 7.95 8.01 117

Ardur-brautarhollti

Arður mætti sjálfur til að taka við sínum verðlaunum með stórum og fögrum hópi afkvæma sinna.

Þeir voru tveir stóðhestarnir sem hlutu heiðursverðlaun í ár en hinn hesturinn var Gaumur frá Auðsholtshjáleigu, sem hlaut annað sætið.

 

Gaumur var hins vegar upptekinn við skyldustörf en afkvæmi hans mættu í stórum hópi og voru glæsileg og tilþrifamikil.

ENGAR ATHUGASEMDIR

SKRIFA ATHUGASEMD