Jökull frá Rauðalæk tekur á móti hryssum

Jökull frá Rauðalæk tekur á móti hryssum

Deila

Jökull frá Rauðalæk er unndan heimsmeistaranum Hrímni frá Ósi alvöru foli með fas og fótaburð frábært að halda í þetta keppnis hesta blóð Móðir hans muna margir eftir Karítas frá Kommu sem Helga Una Björsdóttir keppti á. Karítas fer mjög vel af stað með fyrstu afkvæmi og virðist mjög kynföst á fótaburð og úrvals tölt brokk og stökk alvöru foli með fas og fótaburð 100 þúsund með öllu. Flottur foli fótaburður og fas.

Hægt er að koma með hryssur í vikunni en honum verður sleppt í hryssur  laugardags eftirmiðdegi.

 

Áhugasamir hafa samband við Evu í síma 898-1029

Jokull-tolt

 

Jokull-brokk Jokull-brokk1 Jokull-gummi

Jokull-tolt1

 

Hross IS2012181900 Jökull frá Rauðalæk
Sýnandi IS0802752779 – Eva Dyröy
Þjálfari
Mótsheiti Landsmót hestamanna, Hólum í Hjaltadal
Dags. 27.06.2016 – 03.07.2016
Iceland/FIZO/FEIF FIZO 2010 – 40% / 60%
Formaður dómnefndar IS2608775859 – Þorvaldur Kristjánsson
Dómari IS1409756059 – Elsa Albertsdóttir
Dómari IS1508645779 – Guðlaugur V Antonsson
Dómari IS2406655819 – Jón Vilmundarson

 

M1 M2 M3 M4 M5 M6 M7 M8 M9 M10 M11
143 128 137 64 141 37 45 40 6.6 30.5 19

 

Sköpulag

Höfuð 8
Háls/herðar/bógar 8.5
Bak og lend 8.5
Samræmi 8.5
Fótagerð 8.5
Réttleiki 8.5
Hófar 8.5
Prúðleiki 8
Sköpulag 8.44
Kostir

Tölt 8.5
Brokk 8.5
Skeið 5
Stökk 8.5
Vilji og geðslag 8.5
Fegurð í reið 9
Fet 8
Hæfileikar 7.97
Hægt tölt 8.5
Hægt stökk 9
Aðaleinkunn 8.16

 

ENGAR ATHUGASEMDIR

SKRIFA ATHUGASEMD