Nýtt kynbótamat! Arion og Oliver efstir stóðhesta

Nýtt kynbótamat! Arion og Oliver efstir stóðhesta

Deila

Efstir stóðhesta fyrir kynbótamat eru Arion frá Eystra-Fróðholti og Oliver frá Kvistum en þeir eru báðir með 131 stig. Næstir í röðinni eru Þórálfur frá Prestsbæ, Spuni frá Vesturkoti og Divar frá Lindnas en þeir eru með 129 stig. 
Efsta hryssan fyrir kynbótamat er Maístjarna fran Knutshytttan með 134 stig. Í öðru sæti er Þóra frá Prestsbæ með 132 stig og Djörfung fran Solbacka með 131 stig. 

Frekari upplýsingar eru einungis aðgengilegar áskrifendum WorldFengs.
Vinsamlegast skráðu þig inn með notandanafni og lykilorði.

Hægt er að gerast áskrifandi að WorldFeng rafrænt með því að fylla út pöntunarformið Pöntun á áskrift

Allir félagar í FEIF, þ.m.t. félagar í LH á Íslandi og IPZV í Þýskalandi, fá ókeypis áskrift að WorldFeng.

ENGAR ATHUGASEMDIR

SKRIFA ATHUGASEMD