Uppskeruhátíð hestamanna 5.nóv

Uppskeruhátíð hestamanna 5.nóv

Deila

Uppskeruhátíð hestamanna verður haldin laugardaginn 5.nóv. í Gullhömrum Grafarvogi. Sem fyrr er hátíðin haldin af Landssambandi hestamannafélaga og Félagi Hrossabænda.
Hátíðin verður með hefðbundnu sniði, þ.e. þriggja rétta glæsilegur málsverður, veitt verða knapaverðlaun sem og verðlaun fyrir keppnishestabú ársins, skemmtidagskrá og dansleikur fram eftir nóttu.
Nánari upplýsingar birtast þegar nær dregur. 

Endilega takið daginn frá og skemmtum okkur saman!
 
 

ENGAR ATHUGASEMDIR

SKRIFA ATHUGASEMD