Nefndarstörf: Landsmót 2018 – Reykjavík

Nefndarstörf: Landsmót 2018 – Reykjavík

Deila

Undirbúningur að Landsmóti 2018 er hafinn og nú leitar stjórn mótsins að áhugasömum einstaklinum Landsmót sem vilja leggja sitt af mörkum til félagsstarfins. Mikilvægt er að fá góða fulltrúa um borð í þau fjölmörgu mikilvægu verkefni sem framundan eru.
Við hvetjum alla til að skrá sig til leiks 🙂
Hér að neðan er hægt að skrá þátttöku sína og jafnframt að mæla með einstaklingum í nefndir.

Hvað felst í nefndarvinnunni?
Nefndirnar munu skipa c.a 5-7 einstaklingum sem munu halda utan um og stýra ákveðnum verkefnum. Kjósa þarf formann nefnda, skilgreina verkefnin og halda verkáætlun. Nefndin vinnur náið með framkvæmdastjóra og Stjórn LM 2018. Mikilvægt er að allir í nefndunum séu virkir og áhugasamir í að gera vel fyrir íslenska hestinn, og Landsmót okkar hestamanna.

https://docs.google.com/forms/d/e/1FAIpQLSev-q7tsQhB2dodU5yvR6p7jPDRJMTPrplxtlF6jc8n1eSNsg/viewform?c=0&w=1

 

ENGAR ATHUGASEMDIR

SKRIFA ATHUGASEMD