Boði frá Breiðholti Gbæ í húsnotkun í Oddhól

Boði frá Breiðholti Gbæ í húsnotkun í Oddhól

Deila

Rang til 15 júní n.k. en Boði (a.e. 8.24) er undan gæðingamóðurinni Hrund frá Torfunesi og kynbótahestinum Krák frá Blesastöðum. Nánari upplýsingar gefur Árni Björn s. 867-0111 og Sylvía s. 896-9608

bodi1 Bodi2 Bodi3 Bodi4

 

Sköpulag

Höfuð 8.5 Fínleg eyru – Vel borin eyru
Háls/herðar/bógar 9 Reistur – Hátt settur – Mjúkur – Háar herðar
Bak og lend 8
Samræmi 8 Afturstutt
Fótagerð 7.5 Snoðnir fætur
Réttleiki 8 Framf.: Fléttar
Afturf.: Réttir
Hófar 8
Prúðleiki 8.5
Sköpulag 8.23
Kostir

Tölt 9 Rúmt – Há fótlyfta – Skrefmikið
Brokk 8.5 Skrefmikið – Há fótlyfta
Skeið 5
Stökk 9 Ferðmikið – Teygjugott – Hátt
Vilji og geðslag 9 Ásækni – Vakandi
Fegurð í reið 9 Mikið fas – Mikill fótaburður
Fet 8.5 Taktgott – Rösklegt
Hæfileikar 8.24
Hægt tölt 8.5
Hægt stökk 8.5
Aðaleinkunn 8.24

 

ENGAR ATHUGASEMDIR

SKRIFA ATHUGASEMD