Herkúles í húsnotkun í Sunnuhvoli

Herkúles í húsnotkun í Sunnuhvoli

Deila

Klárhesturinn Herkúles frá Ragnheiðarstöðum IS2010 (ae. 8.46) tekur núna á móti hryssum í húsmáli í Sunnuhvoli Ölfusi.Herkúles er undan gæðingamóðurinni Hendingu frá Úlfsstöðum (ae. 8.47) og heiðursverðlauna hestinum Álfi frá Selfossi (ae.8.46)

Herkúles er m.a. sammæðra stóðhestinum Herjólfi frá Ragnheiðarstöðum sem nú keppir á erlendri grundu.

Herkúles er með 9×9íur í kynbótadómi og eina 9.5 (brokk) hann hefur keppt tvisvar í 4-gangi meistara og verið í úrslitum.

Herkúles verður síðan í fyrra og seinna gangmáli í Austvaðsholti (hjá Röggu og Hannesi) þ.e. eftir 15.júní n.k.

Nánari uppl. um notkun gefur Helgi Jón s. 893-2233 eða helgi@hraunhamar.is eða Árný í Sunnuhvoli s. 848-6213

ENGAR ATHUGASEMDIR

SKRIFA ATHUGASEMD