Ísak frá Þjórsárbakka í girðingu í Vorsabæ II

Ísak frá Þjórsárbakka í girðingu í Vorsabæ II

Deila

Ísak frá Þjórsárbakka verður í sumar í girðingu í Vorsabæ II allar upplýsingar veitir
Björn í síma 861-9634.

 

Ísak var sýndur í flokki 4 vetra stóðhesta í síðustu viku á Gadstaðarflöt og  hlaut hann glæsilega byggingareinkun eða 8,68 og þar af 9,5 fyrir háls/herðar og bóg og einnig má nefna að hann hlaut 9,0 fyrir fegurð í reið.

ENGAR ATHUGASEMDIR

SKRIFA ATHUGASEMD