Ingunn og Birkir sigra B-úrslit T3 unglinga

Ingunn og Birkir sigra B-úrslit T3 unglinga

Deila

Niðurstöður úr B úrslitum Tölt T3 unglingar
6.Ingunn Ingólfsdóttir og Birkir frá Fjalli 6,61
7. -8.Ylfa Guðrún Svafarsdóttir og Prins frá Skúfslæk 6,50
7.-8.Arnar Máni Sigurjónsson og Segull frá Mið-Fossum 6,50
9.Jóhanna Guðmundsdóttir og Leynir frá Fosshólum 6,44
10.Egill Már Þórsson og Rosi frá Litlu-Brekku 6,28

ENGAR ATHUGASEMDIR

SKRIFA ATHUGASEMD