Máni Hilmarsson valinn í Landsliðið

Máni Hilmarsson valinn í Landsliðið

Deila

Máni Hilmarsson hefur verið valinn sem kn nr 5 í ungmenna liðið. Hann keppir á Presti frá Borgarnesi í fimmgangsgreinum.

Við hjá Hestafréttum óskum Mána og Presti frá Borgarnesi ásamt öllum keppendum Íslenska landsliðsins góðs gengis á HM!

ENGAR ATHUGASEMDIR

SKRIFA ATHUGASEMD