Finnbogi og Randalín Íslandsmeistarar í T3 ungm.

Finnbogi og Randalín Íslandsmeistarar í T3 ungm.

Deila

Finnbogi og Randalín unnu T3 með einkunninna 7,33. Einnig eru þau landsliðsfarar og óskum við þeim góðs gengis úti!

Niðurstöður úr A úrslit T3 ungmenni
1.Finnbogi Bjarnason og Randalín frá Efri-Rauðalæk 7,33
2.Anna-Bryndís Zingsheim og Dagur frá Hjarðartúni 7,11
3.Gústaf Ásgeir Hinriksson og Sprengihöll frá Lækjarbakka 7.06
4.Valdís Björk Guðmundsdóttir og Védís frá Jaðri 6,72
5.Atli Freyr Maríönnuson og Óðinn frá Ingólfshvoli 6,67
6.Róbert Bergmann og Brynja frá Bakkakoti 6,56

ENGAR ATHUGASEMDIR

SKRIFA ATHUGASEMD