Glódís og Blikka Íslandsmeistarar í 100m skeiði ungl.

Glódís og Blikka Íslandsmeistarar í 100m skeiði ungl.

Deila

Í rigningunni á Hólum fór fram í morgunn 100 m skeið og voru knaparnir ekki að láta veðrið á sig fá. Sigurvegari og Íslandsmeistari varð Glódís Rúna Sigurðardóttir og Blikka frá Þóroddsstöðum á tímanum 8,18 í Unglingaflokki

Niðurstöður úr 100m skeiði unglinga
1.Glódís Rún Sigurðardóttir og Blikka frá Þóroddsstöðum 8,18
2.Karítas Aradóttir og Viljar frá Skjólbrekku 8,39
3.Hákon Dan Ólafsson og Spurning frá Vakurstöðum 8,40
4.Védís Huld Sigurðardóttir og Fálki (Taktur) frá Stóra-Hofi 8,51
5.Guðmar Freyr Magnússon og Hagur frá Skefilsstöðum 8,63
6.Haukur Ingi Hauksson og Heimur frá Hvítárholti 8,72
7.Egill Már Þórsson og Vörður frá Akureyri 9,06
8.Guðmar Freyr Magnússon og Hvönn frá Steinnesi 9,24
9.Urður Birta Helgadóttir og Blævar frá Dalvík 9,56
10.Katla Sif Snorradóttir og Auðna frá Húsafelli 2 9,69
11.Anna Ágústa Bernharðsdóttir og Fróði frá Ysta-Mói 10.54
12.Thelma Dögg Tómasdóttir og Blakkur frá Tungu 0,00
13.Arnar Máni Sigurjónsson og Vörður frá Hafnarfirði 0,00
14.Kristján Árni Birgisson og Maístjarna frá Egilsstaðakoti 0,00

ENGAR ATHUGASEMDIR

SKRIFA ATHUGASEMD