Gústaf og Konsert íslandsmeistarar í F1 ungmenni

Gústaf og Konsert íslandsmeistarar í F1 ungmenni

Deila

Nú er glæislegu móti hér á Hólum lokið en það var Gústaf Ásgeir og Konsert frá Korpu sem sigruðu F1 ungmenna með einkunnina 6,95.

Einnig varð Gústaf samanlagður sigurvegar fimmgangsgreina og óskum við honum til hamingju með árangurin

Niðurstöður A úrslit F1 ungmenni
1.Gústaf Ásgeir Hinriksson og Konsert frá Korpu 6,95
2.Máni Hilmarsson og Prestur frá Borgarnesi 6,79
3.Egill Már Vignisson og Þórir frá Björgum 6,69
4.Ásdís Ósk Elvarsdóttir og Hrafnfaxi frá Húsavík 6,64
5.Viktor Aron Adolfsson og Glanni frá Hvammi III 6,38
6.Ásdís Brynja Jónsdóttir og Sleipnir frá Runnum 6,26

ENGAR ATHUGASEMDIR

SKRIFA ATHUGASEMD