Júlía og Kjarval Íslandsmeistarar í V2 unglinga

Júlía og Kjarval Íslandsmeistarar í V2 unglinga

Deila

Rétt í þessu var fjórgangi unglinga að ljúka og voru það Íslandsmeistararnir frá því í fyrra, þá í barnaflokki, Júlía Kristín Pálsdóttir og Kjarval frá Blönduósi með einkunnina 6,77. Júlía og Kjarval fóru lengri leiðina en þau sigruðu B-úrslitin líka!

Niðurstöður fjórgangur V2 unglingar
1. Júlía Kristín Pálsdóttir og Kjarval frá Blönduósi 6,77
2.Ylfa Guðrún Svafarsdóttir og Prins frá Skúfslæk 6,67
3.Glódís Rún Sigurðardóttir og Úlfur frá Hólshúsum 6,63
4.Annabella R. Sigurðardóttir og Glettingur frá Holtsmúla 1 6,60
5.Guðmar Freyr Magnússon og Hrafnfaxi frá Skeggsstöðum 6,57
6.Katla Sif Snorradóttir og Gustur frá Stykkishólmi 6,53
7.Kristófer Darri Sigurðsson og Lilja frá Ytra -Skörðugili 4,93 því miður misstu þau skeifu undan og þurftu að hætta keppni.

ENGAR ATHUGASEMDIR

SKRIFA ATHUGASEMD