Konráð og Kjarkur Íslandsmeistarar í 100m skeiði ungm.

Konráð og Kjarkur Íslandsmeistarar í 100m skeiði ungm.

Deila

Í rigningunni á Hólum fór fram í morgunn 100 m skeið og voru knaparnir ekki að láta veðrið á sig fá. Sigurvegari og Íslandsmeistarinn varð Konráð Valur Sveinsson og Kjarkur frá Árbæjarhjáleigu á tímanum 7,47 í Ungmennaflokki

Niðurstöður úr 100m skeiði ungmenni
1.Konráð Valur Sveinsson og Kjarkur frá Árbæjarhjáleigu 7.47
2.Þorgeir Ólafsson og Ögrunn frá Leirulæk 7,87
3.Viktor Aron Adolfsson og Klókur frá Dallandi 7,96
4.Ásdís Ósk Elvarsdóttir og Hrappur frá Sauðárkróki 8,04
5.Ásdís Ósk Elvarsdóttir og Segull frá Halldórsstöðum 8,05
6.Gústaf Ásgeir Hinriksson og Andri frá Lynghaga 8,23
7.Brynjar Nói Sighvatsson og Rangá frá Torfunesi 8.38
8.Finnbogi Bjarnason og Kjarnoddur frá Ytra-Vallholti 8.56
9.Valdís Björk Guðmundsdóttir og Erill frá Svignaskarði 8.63
10.Benjamín Sandur Ingólfsson og Ásdís frá Dalsholti 8.64
11.Þorgils Kári Sigurðsson og Snædís frá Kolsholti 3 9.06
12.Húni Hilmarsson og Gyðja frá Hvammi III 9.25
13.Birta Ingadóttir og Alísa frá Miðengi 9.30
14.Eva María Aradóttir og Drótt frá Höfðaborg 11.63
15.Elín Árnadóttir og Arnarstakkur frá Stóru-Heiði 11.92
16.Linda Bjarnadóttir og Hugmynd frá Skíðabakka I 0,00
17. Rúna Tómasdóttir og Gríður frá Kirkjubæ 0,00
18.Þorsteinn Björn Einarsson og Mínúta frá Hryggstekk 0,00
19.Arnar Máni Sigurjónsson og Vörður frá Hafnarfirði 0,00
20.Kristján Árni Birgisson og Maístjarna frá Egilsstaðakoti 0,00
21.Dagmar Öder Einarsdóttir og Odda frá Halakoti 0,00
22.Hjörleifur Helgi Sveinbjarnarson og Náttar frá Dalvík 0,00

ENGAR ATHUGASEMDIR

SKRIFA ATHUGASEMD