Védís og Baldvin Íslandsmeistarar í t3 Barna

Védís og Baldvin Íslandsmeistarar í t3 Barna

Deila

Védís og Baldvin eru sigursæl en þau sigruðu tölt barna með einkunnina 7,28 og einnig var hún stigahæsta barnið!

Til hamingju!

Vedis-Baldvin (1 of 2)

Það var Íbíshóll sem gaf bikarinn og Ástund gaf ábreiðu fyrir samanlagaðan sigurvegara

 

Niðurstöður A úrslit T3 barna
1. Védís Huld Sigurðardóttir og Baldvin frá Stangarholti 7,28
2.Guðný Dís Jónsdóttir og Roði frá Margrétarhofi 7.22
3.Sólveig Rut Guðmundsdóttir og Ýmir frá Ármúla 6,83
4.Signý Sól Snorradóttir og Rektor frá Melabergi 6.78
5.Sigurður Baldur Ríkharðsson og Auðdís frá Traðarlandi 6,61
6.Kristján Árni Birgisson og Lára frá Þjóðólfshaga 1 6,39

ENGAR ATHUGASEMDIR

SKRIFA ATHUGASEMD