Ylfa og Bjarkey íslandsmeistarar í F2 unglinga

Ylfa og Bjarkey íslandsmeistarar í F2 unglinga

Deila

Frábært íslandsmót hjá Ylfu Guðrúnu en hún landaði öðrum íslandsmeistaratitlinum í dag á Bjarkey frá Blesastöðum 1A!

Niðurstöður úr A úrslit F2 unglinga
1.Ylfa Guðrún Svafarsdóttir og Bjarkey frá Blesastöðum 1A 6,88
2.Glódís Rún Sigurðardóttir og Bragi frá Efri-Þverá 6,67
3.Kristófer Darri Sigurðsson og Vorboði frá Kópavogi 6,60
4.Annabella Sigurðardóttir og Styrkur frá Skagaströnd 6,52
5.Egill Már Þórsson og Glóð frá Hólakoti 5,98
6.Hákon Dan Ólafsson og Ögri frá Fróni 4,12

ENGAR ATHUGASEMDIR

SKRIFA ATHUGASEMD