Fréttatilkynning frá Meistaradeild í hestaíþróttum

Fréttatilkynning frá Meistaradeild í hestaíþróttum

Deila

Óskað eftir nýjum liðum
Meistaradeild í hestaíþróttum auglýsir eftir nýjum liðum sem hafa áhuga á að taka þátt í deildinni á komandi keppnistímabili.
Áhugasömum er bent á að senda tölvupóst á info@meistaradeild.is fyrir 24.ágúst nk.
Umspil verður haldið 29. ágúst nk. þar sem þrír knapar frá nýju liði og neðsta liði deildarinnar 2017 keppa í fjórgang, fimmgang og tölti. Keppendur verða að hafa aðgang að þeim hestum sem þeir koma með í umspilið á komandi keppnistímabili.

ENGAR ATHUGASEMDIR

SKRIFA ATHUGASEMD