Gústaf Ásgeir Hinriksson og Pistill frá Litlu-Brekku efstir í fjórgangi ungmenna

Gústaf Ásgeir Hinriksson og Pistill frá Litlu-Brekku efstir í fjórgangi ungmenna

Deila

Gústaf Ásgeir Hinriksson og Pistill frá Litlu-Brekku standa efstir í fjórgangi ungmenna og gerðu sér lítið fyrir og standa þeir langefstir eftir forkeppni. Þess má geta að Anna-Bryndís Zingsheim og Náttrún vom Forstwald eru í því fimmta.

A-úrslit ungmenna

Gústaf Ásgeir Hinriksson [YR] [IS] – Pistill frá Litlu-Brekku   7,03

Filippa Helltén [YR] [SE] – Máni frá Galtanesi   6,77

Olivia Ritschel [YR] [DE] – Alvar frá Stóra-Hofi   6,67

Yrsa Danielsson [YR] [SE] – Hector från Sundsby   6,63

Anna-Bryndís Zingsheim [YR] [IS] – Náttrún vom Forstwald   6,60

 

ENGAR ATHUGASEMDIR

SKRIFA ATHUGASEMD