Suðurlandsmót Yngriflokka 2017

Suðurlandsmót Yngriflokka 2017

Deila

Suðurlandsmót Yngriflokka 2017, Verður haldið á Rangárbökkum helgina 18-20.ágúst.

Keppt verður í eftirfarandi flokkum

Ungmennaflokki: T1, T2, V1,(einn inná í einu), F2(þrír inná í einu) og gæðingaskeiði.

Unglingaflokki: T3, V2, F2, ( þrír inná í einu) og gæðingaskeiði.

Barnaflokkur: T3, V2, T7, V5(skráning undir “annað barnaflokkur”)( þrír inná í einu öllum greinum)

Pollaflokkur: T7

 

Skráning er hafin og fer fram á sportfengur.com undir skráningarkerfi og aðildarfélag er Geysir. Skráningu lýkur þriðjudaginn 15.ágúst.

 

stjórnin

ENGAR ATHUGASEMDIR

SKRIFA ATHUGASEMD