Lyfjapróf á HM 2017

Lyfjapróf á HM 2017

Deila

Á vefsíðu FEIF er greint frá því að öll sýni sem tekin voru af handahofi af hrossum á Heimsmeistaramótinu 2017 í Hollandi reyndust öll hreyn tekin en tekin voru 20 sýni af þeim 204 hrossum sem skráð voru til leiks í kynbótasýningar og íþróttakeppni. ekki er greint frá hvort kanpar voru teknir í lyfjapróf.

Hér má sjá frétt FEIF

ENGAR ATHUGASEMDIR

SKRIFA ATHUGASEMD