Hestavörumarkaðurinn í Harðarbóli

Hestavörumarkaðurinn í Harðarbóli

Deila

Hestavörumarkaðurinn í Harðarbóli í Mosfellsbæ sunnudaginn 8 október.

Hinir og þessir aðilar munu selja þar nýjar og notaðar hestavörur og í kaffihorninu verður hægt að versla kaffi og með því, spjalla við félagana og auðvitað reyna að selja og kaupa gæðinga.

Sjáumst og gerum góð kaup!

ENGAR ATHUGASEMDIR

SKRIFA ATHUGASEMD