Auglýsum eftir reiðkennurum fyrir 2018

Auglýsum eftir reiðkennurum fyrir 2018

Deila

Hestamannafélagið Hörður auglýsir eftir reiðkennurum til starfa veturinn 2018. Í umsóknunum skal gerð grein fyrir menntun og reynslu og gott væri að fá tillögur að reiðnámskeiðum.

Umsóknir má senda á hordur@hordur.is fyrir nóvember næskomandi.

 

Kveðja stjórn Harðar

ENGAR ATHUGASEMDIR

SKRIFA ATHUGASEMD