Nýtt alþjóðlegt kynbótamat

Nýtt alþjóðlegt kynbótamat

Deila
Arion frá Eystra-Fróðholti og Daníel Jónsson

Nýr kynbótamatsútreikningur liggur nú fyrir í WorldFeng fyrir alls 413.848 hross. Fjöldi alþjóðlegra kynbótadóma sem lágu til grundvallar útreikningnum var 39.311 kynbótadómur og skiptist eftir löndum: Ísland 27.638, Svíþjóð 3.772, Þýskaland 2.926, Danmörk 2.703, Noregur 1.066, Austurríki 270, Finnland 266, Holland 246, Bandaríkin 194, Kanada 112, Sviss 80 og Bretland 38.

Á næstu dögum mun svo valpörunarforritið í WorldFeng verða uppfært í samræmi við nýtt kynbótamat.

www.worldfengur.com/

ENGAR ATHUGASEMDIR

SKRIFA ATHUGASEMD