Kortasjá LH stækkar

Kortasjá LH stækkar

Deila

RANGÁRÞING EYSTRA OG V-SKAFTAFELLSSÝSLA BÆTAST VIÐ.
Vinna við Kortasjá LH er alltaf í gangi og nú hafa reiðleiðir í Rangárþingi Eystra og í Vestur-Skaftafellssýslu bæst við þann stóra grunn leiða sem fyrir er í Kortasjánni. Heildarlengd reiðleiða er nú 12.350 km.

Ferða- og samgöngunefnd LH heldur utan um vinnuna við Kortasjána.

Smellið hér til að skoða Kortasjá LH.

ENGAR ATHUGASEMDIR

SKRIFA ATHUGASEMD