Yfirlýsing frá Meistaradeild Norðurlands

Yfirlýsing frá Meistaradeild Norðurlands

Deila

Aðstandendur Meistaradeildar Norðurlands hafa ákveðið að hætta aðkomu sinni að KS-Deildinni í hestaíþróttum. Við höfum staðið fyrir KS-Deildinni samfellt í 10 ár en teljum nú að nóg sé komið hjá okkur. Þetta hefur verið einkar ánægjulegur tími og viljum við þakka KS, keppendum, áhorfendum, Flugu og strafsfólki okkar frábæran stuðning á sl. 10 árum. Við höfum kynnt KS ákvöðrun okkar.
– Stjórn Meistaradeildar Norðurlands.

 

 

ENGAR ATHUGASEMDIR

SKRIFA ATHUGASEMD