Magnús Skúlason – fyrirlestur 13.október 2017

Magnús Skúlason – fyrirlestur 13.október 2017

Deila

Minnum enn og aftur á fundinn með heimsmeistaranum Magnúsi Skúlasyni á Hótel Strakta á Hellu 13.október kl 20.00.  
Magnús mun varpa ljósi á því hvernig hann hagar þjálfun fimmgangshests með áheslu á þjálfun skeið. Áhugavert efni svo ekki sé meira sagt. Hvern langar ekki til að stand í fremstu röð? Jafnvel verða heimsmeistari eins og hann.

Fyrirlesturinn er í boði hestamannafélagsins Geysis. Félagar í Geysi greiða 1.500 kr, aðrir greiða 2.000 kr og frítt er fyrir 14 ára og yngri.

Fræðslunefnd Geysis.

ENGAR ATHUGASEMDIR

SKRIFA ATHUGASEMD