Léttisdagurinn 11. nóvember 2017

Léttisdagurinn 11. nóvember 2017

Deila

Undirbúningur fyrir næsta laugardag 11 nóvember er komin á fullt og nú er lag að laga til í geymslunum og koma með dótið til skipta í Léttishöllina. Endilega hafið samband sem fyrst svo við getum séð umfangið.

Dagskrá laugardagsins 11 nóvember er að verða tilbúin og verður kynnt hér um leið og hægt er . Þó er ljóst að kl 12.00 á laugardaginn eru allir 65 ára og eldri hestamenn á Eyjafjarðarsvæðinu sem og gullmerkihafar Léttis  boðnir í súpu hér í Léttishöllinni.

Svo verður dagskrá allann daginn og kvöldið.

Allt er þetta gert undir kjörorðinu “Hjálpum til á Björgum” 

Frjálsum framlögum verður veitt viðtaka allan laugardaginn.

 Nánast auglýst síðar.

 

 

 

ENGAR ATHUGASEMDIR

SKRIFA ATHUGASEMD