Framundan hjá Sörla

Framundan hjá Sörla

Deila

Sörli er að stofna kvennadeild innan félagsins á fimmtudaginn kl. 20. Áherslur deildarinnar eru þær að ná til sem flestra kvenna á öllum aldri óháð því hvernig hestamennsku þær stunda. Það á að ná til kvenna á aldrinum 18 til 99 ára á öllum stigum hestamennsku með skemmtilegu starfi. Það á að ná keppniskvenna, tamningakvenna, nýliða, almenna hestamannsins, kvenna sem hættar eru að fara á bak og allra annara hópa.

ENGAR ATHUGASEMDIR

SKRIFA ATHUGASEMD