Hestafólk á Eyjafjarðarsvæðinu!

Hestafólk á Eyjafjarðarsvæðinu!

Deila

Hestafólk á EyjafjarðarsvæðinuÞau Bergur og Olil hjá Gangmyllunni munu halda erindi og spjalla við hestamenn í Funaborg fimmtudaginn 9. nóvember kl. 20:00. Þau ættu að vera öllum hestamönnum kunn, margverðlaunuð í hrossarækt og hestamennsku. Þau munu fjalla um sína hrossarækt, tamningu og þjálfun hrossanna og síðan hvaðeina sem fundargestir vilja ræða og spyrja um. Missið ekki af þessu einstaka tækifæri. Allir velkomnir. Stjórn Funa og Náttfara

ENGAR ATHUGASEMDIR

SKRIFA ATHUGASEMD