Hrossaræktarsamband Vesturlands

Hrossaræktarsamband Vesturlands

Deila

 
Haustfundur Hrossaræktarsambands Vesturlands

Verður haldinn 12. nóvember, kl. 14:00 í Hótel Borgarnesi

Veitt verða verðlaun fyrir efstu kynbótahrossin í hverjum flokki og Ræktunarbú Vesturlands verðlaunað.
Þá verða veitt heiðursmerki Hrossaræktarsamband Vesturlands til einstaklinga sem hafa lagt sitt af mörkum til félags- og ræktunarstarfs í þágu hestamennskunnar á Vesturlandi.

Félagar eru hvattir til að mæta og taka þátt í opnum umræðum um stefnumótun félagsins.

Stjórnin

ENGAR ATHUGASEMDIR

SKRIFA ATHUGASEMD