Ég er hestur…málverkasýning Maggý Mýrdal

Ég er hestur…málverkasýning Maggý Mýrdal

Deila

Laugardaginn 11.11.2017 ætlar myndlistakonan Maggý Mýrdal að halda málverkasýninguÉg er hestur… í Reiðhöllinni Víðidal

Húsið opnar kl:14:00 – 19:00

Mun Sigurboði og Sonja mæta til leiks og spila töfrandi tóna fyrir sýningargesti.

Allir hjartanlega velkomnir.

Sjáumst í Reiðhöllinni Víðidal þar sem andi hestsins ræður ríkjum.

Maggý Mýrdal

ENGAR ATHUGASEMDIR

SKRIFA ATHUGASEMD