FÖGNUM MEÐ RÚNU EINARS í KVÖLD!

FÖGNUM MEÐ RÚNU EINARS í KVÖLD!

Deila

Fimmtudaginn 9. nóvember kl. 20.00 fögnum við útgáfu bókarinnar Rúna – Örlagasaga eftir Sigmund Erni Rúnarsson í Arnarfelli veislusal Spretts í Samskipahöllinni. Lesið verður úr bókinni og hún verður til sölu á sérstöku tilboðsverði. Þá verður efnt til glæsilegrar sýningar þar sem andi Orra frá Þúfu mun svífa yfir vötnum og heimsmeistarar, Íslandsmeistarar og fleiri fara á kostum. Það væri okkur sönn ánægja ef þú sæir þér fært að mæta og fagna útgáfunni með Rúnu og Sigmundi Erni!

ENGAR ATHUGASEMDIR

SKRIFA ATHUGASEMD