Sölusýning í Hestheimum

Sölusýning í Hestheimum

Deila

Sölusýning verður haldin að Hestheimum sunnudaginn 12. nóvember klukkan 14.00. Skráning verður opin fram til kl. 20:00 föstudagskvöldið 10. nóvember, verðflokkar verða eftirfarandi:

0-600.000.- ISKR

600.000-1.200.000.- ISKR

1.200.000-1.800.000.- ISKR

1.800.000-2.500.000.- ISKR

2.500.000-+ ISKR

Skráningargjald er 2.000 kr.  per hest.              Vonumst til að sjá sem flesta með góða skapið meðferðis. Skráning er á netfangið [email protected] eða í síma Siggi 8983038 og Dagbjört 7807243. Gott er að hverjum hesti fylgi stutt lýsing  og verð eða verðflokkur.

Sölusýningarnefnd  “Hestheimar”

ENGAR ATHUGASEMDIR

SKRIFA ATHUGASEMD