Hollaröðun fyrir sölusýningu í Hestheimum

Hollaröðun fyrir sölusýningu í Hestheimum

Deila

SÖLUSÝNING HESTHEIMA 12.11.17

Hér kemur hollaröðun fyrir sölusýningu í hestheimum, sem haldin verður á morgun, sunnudaginn kl 14.00

Tæplega 30 hross koma fram á sýningunni og vonumst við eftir því að sjá sem flesta!

0-600 þúsund

1.HOLL

Nn frá Oddhóli IS2008186054
9v skemmtilegur, sætur reiðhestur, getur verið viðkvæmur en þægur.
F: Kolskeggur frá Oddhól
M: Frökk frá Oddhól
Verð 200,000 kr
Umsjón: Dagbjört s. 7807243

Alla frá Syðri-Gróf IS2010287493
7v falleg klárhryssa. Góður vinnivilji, teymist vel og það er hægt að teyma á henni. Spök og þæg í umgengni.
F: Vísir frá Syðri-Gróf
M: Hending frá Syðri Gróf
Verð: 600,000 kr
Umsjón: Elísabet s. 8457615

2.HOLL

Ölfríður frá Eystra-Fróðholti IS2010286199
F: Óðinn frá Eystra-Fróðholti
M: Hildur frá Klauf
Umsjón: Jóhann G s. 8222223

Sandra frá Syðri-Reykjum IS2009255514
Klárhryssa, efni í glimrandi reiðhross og jafnvel meira.
F: Tryggvi Geir frá Steinnesi
M: Snörp frá Neðri-Svertingsstöðum
Umsjón: Siggi Sig s. 8983038

3.HOLL

Árvakur frá Þjóðólfshaga IS2009181912
Stór og fallegur hestur. Lipur töltari sem gæti hentað sem úrvalsreiðhross fyrir breiðan hóp knapa.
F: Glymur frá Árgerði
M: Sletta frá Dalbæ
Umsjón: Siggi Sig s. 8983038

4.HOLL

Sara frá Syðri-Gróf IS2012287496
5v alhliðahryssa, 3 mánaðar tamin. Skemmtileg, viljug og kraftmikil meri.
F: Glóðafeykir frá Halakoti
M: Hending frá Syðri-Gróf
Verð 400,000 kr
Umsjón: Elísabet s. 8457615

Vignir frá Oddhóli IS2007186058
Rúmur og skemmtilegur reiðhestur.
F: Randver frá Oddhóli
M: Vísa frá Oddhóli
Verð 330,000 kr
Umsjón: Hallgrímur s. 8642118

600-1200 þúsund

5.HOLL

Bubbi frá Þingholti IS2006101116
Skemmtilegur og rúmur klárhestur.
F: Borði frá Fellskoti
M: Katla frá Högnastöðum
Umsjón: Siggi Sig s. 8983038

Þórgnýr frá Oddhól IS2009186070
Frábær reiðhestur, næmur og skemmtilegur. Gæti hentað sem unglingahross eða sem úrvalsreiðhestur.
F: Þóroddur frá Þóroddsstöðum
M: Rán frá Oddhól
Umsjón: Dagbjört s. 7807243

6.HOLL

Nökkvadís frá Dúki IS2009257355
Hágeng, efnileg klárhryssa. Þæg en viljug með góðar og jafnar gangtegundir.
F: Örn frá Dúki
M: Sif II frá Dalsmynni
Umsjón: Ragnheiður s. 8490847

Fluga frá Prestsbakka IS2012285072
5v efnileg, þæg alhliðahryssa.
F: Barði frá Laugabökkum
M: Flétta frá Prestsbakka (MM: Gleði frá Prestsbakka)
Umsjón: Brynjar Nói s. 8487221

7.HOLL

Mekkín frá Jórvík IS2010285429
7v efnileg alhliðahryssa, þæg og skemmtilegt reiðhross. Myndi henta í yngri flokkana sem fimmgangshross eða sem frábært reiðhross.
F: Gnýr frá Árgerði M: Murta frá Jórvík
Umsjón: Dagbjört s. 7807243

Vordís frá Þjóðólfshaga IS2010281818
Alþæg klárhryssa, ekki fullgerð en gæti hentað allt frá börnum upp till fullorðna. Góðar grunngangtegundir.
F: Mídas frá Kaldbak
M: Bjalla frá Hafsteinsstöðum
Umsjón: Siggi Sig s. 8983038

8.HOLL

Lukka frá Káragerði IS2009284414
8v þæg hryssa, ekki mikið tamin  en skemmtilegt reiðhross sem allir geta riðið. Gæti líka verið efni í skeiðhross.
F: Grunnur frá Grund
M: Loppa frá Káragerði
Umsjón: Benjamín s. 7711007

9.HOLL

Lómur frá Kambi IS2011187531
6v alhliða stóðhestur. Skemmtilegur hestur sem er efni í fimmgangara.
F: Aron frá Strandarhöfði
M: List frá Búðarhóli
Umsjón: Hallgrímur s. 8642118

Sproti frá Vatnsholti IS2006187526
F: Ylur frá Vatnsholti
M: Töfradís frá Vatnsholti
Umsjón: Erling s. 8999684

KAFFI HLÉ

1200-1800 þúsund

10.HOLL

Árvakur frá Kirkjubæ IS2010186101
7v efnilegur fjórgangari, sammæðra Sjóð frá Kirkjubæ.
F: Fáni frá Kirkjubæ
M: Þyrnirós frá Kirkjubæ
Umsjón: Kristjón s. 8941298

Glaumur frá Þjóðólfshaga IS2008181819
Hreingengur og rúmur klárhestur.
F: Glymur frá Árgerði
M: Glóð frá Hömluholti
Umsjón: Siggi Sig s. 8983038

11.HOLL

Flotti frá Akrakoti IS2007135322
Flugrúmur hestur með jafnar gangtegundir. Gæti hentað í tölt, B-flokk og A-flokk.
F: Glotti frá Sveinatungu
M: Fold frá Sigmundarstöðum
Umsjón: Siggi Sig s. 8983038

Vösk frá Vöðlum IS2008286734
Viljug tölthryssa. Vann tvö töltmót hjá Geysi síðasta vetur í barnaflokk.
F: Vilmundur frá Feti
M: Stika frá Kirkjubæ
Umsjón: Siggi Sig s. 8983038

12.HOLL

Heimir frá Ásgeirsbrekku IS2008158472
9v klárhestur með allar gangtegundir góðar. Hentar á keppnisbrautina hvort sem það er í sport eða gæðingakeppni. Viljugur og mikið tamin. Hestur sem gæti hentað vel á fyrsta árið á Hóla. Ekki fyrir minna vana.
F: Glæsir frá Ytra-Vallholti
M: Hatta frá Svaðastöðum
Umsjón: Ólöf Rún s. 8453914

Fía frá Eystra-Fróðholti IS2010286183
F: Sær frá Bakkakoti
M: Líparít frá Eystra-Fróðholti
Umsjón: Jóhann G s. 8222223

13.HOLL

Darri frá Einhamri IS2009135061
Rúmur klárhestur sem gæti hentað í fjórgang og B-flokk.
F: Mídas frá Kaldbak
M: Björk frá Litla-Kambi
Umsjón: Siggi Sig s. 8983038

1800-2500 þúsund

14.HOLL

Magni frá Höfðabakka IS2008155354
Frábær klárhestur með mikinn fótaburð.
F: Moli frá Skriðu
M: Smella frá Höfðabakka
Umsjón: Dagbjört s. 7807243

Hörður frá Hábæ IS2010186484
7v efnilegur klárhestur með frábærar gangtegundir, þægan vilja og gott geðslag.
F: Kjarni frá Auðsholtshjáleigu
M: Brá frá Hábæ
Umsjón: Arnar Bjarki s. 8469750

15.HOLL

Sýn frá Sólbakka IS2008286485
Þæg og hágeng alhliðahryssa sem allir geta riðið.
F: Sjón frá Hákoti
M: Rós frá Lækjartúni
Umsjón: Arnar Bjarki s. 8469750

Gríma frá Káragerði IS2011284713
Mjög efnileg og skemmtileg klárhryssa.
F: Hófur frá Varmalæk
M: Gyðja frá Káragerði
Umsjón: Benjamín s. 7711007

2,5 m +

16.HOLL

Gletta frá Hólateigi IS2011201216
6v klárhryssa. Frábært geðslag, traust og skemmtileg.
F: Breki frá Strandarhjáleigu
M: Gyðja frá Ey II
Umsjón: Siggi Sig s. 8983038

Sjálfur frá Borg IS2009181200
1.verðlauna stóðhestur með 8,48 í aðaleinkunn.
F: Álfur frá Selfossi
M: Ógn frá Búð
Umsjón: Jóhann G s. 8222223

ENGAR ATHUGASEMDIR

SKRIFA ATHUGASEMD