Útgáfuteiti hjá Rúnu Einars – Hestasýning afkomendur Orra frá Þúfu

Útgáfuteiti hjá Rúnu Einars – Hestasýning afkomendur Orra frá Þúfu

Deila

Rúna Einars hélt útgáfuteiti á Bók sinni “Rúna / Örlagasaga” og hefur bókin fengið góðar viðtökur. Bókin er skrifuð af Sigmundi Erni Rúnarssyni, fjallar hún um örlagaríkt líf Rúnu. 

Margt var um manninn í boðinu og fengu gestir að sjá frábæra hesta og knapa en þar fór fyrir hópinn einkadóttir Rúnu, Anna Bryndís.

Bókin er til sölu á eftirfarandistöðum

Líflandi, Toppreighter, Penninn Eynundson, Bónus, Hagkaup og fl.

Góða skemmtun!

 

ENGAR ATHUGASEMDIR

SKRIFA ATHUGASEMD