Folaldasýning í Söðulsholti

Folaldasýning í Söðulsholti

Deila

Folaldasýning verður haldin í Söðulsholti laugardaginn 25 nóv, kl. 13.00

“Hver skráning kostar kr. 1.000 og hægt er að skrá hjá Einari í tölvupósti : [email protected]. Sýningin er öllum opin .

Gefa þarf upp nafn,folalds, lit, fæðingarstað, föður og móður, ræktanda og eiganda. Keppt verður í kynjaskiptum flokkum og eru veitt verðlaun fyrir 3 efstu i hvorum flokki og velja svo gestir fallegasta folaldið.

Skráningargjaldið greiðist inn á reikning 0354-26-3970, kt. 271235-4539. Síðasti skráningardagur er fimmtudagurinn 23. Nóv

Aðgangseyrir er kr. 1.000 á mann, sem greiðist við inngang í reiðufé, enginn posi. Innifalið í því eru kaffiveitingar- frítt fyrir börn 12 ára og yngri.

ENGAR ATHUGASEMDIR

SKRIFA ATHUGASEMD