Meistaradeild KS 2018

Meistaradeild KS 2018

Deila

Meistaradeild KS 2018. Annað liðið sem við kynnum er lið Þúfna.

Það lið er eins og Hrímnisliðið skipað fjórum bráðflinkum konum
og þeim fylgir einn karl sem reyndar er enginn meðalmaður.

Liðsstjóri er Mette Mannseth sem ávallt hefur verið við toppinn
í einstaklingskeppninni.
Með henni eru : Barbara Wenzl, Lea Busch, Freyja Amble og Gísli Gíslason.
Lea og Freyja koma nýjar inn í liðið. Það er vitað að þetta lið býr yfir góðum hestakosti og ætlar sér stóra hluti í vetur.
Þjálfari liðsins verður Artemisia Bertus.

21.feb – Gæðingafimi
7.mars – T2
21.mars – 5-gangur – Akureyri
4.apríl – 4-gangur
13.apríl – Tölt & Skeið

ENGAR ATHUGASEMDIR

SKRIFA ATHUGASEMD