Mustad-Miðsitja-Meistaradeild KS

Mustad-Miðsitja-Meistaradeild KS

Deila

Sjötta liðið sem við kynnum er Mustad-Miðsitja.

Þarna koma fimm knapar frá Hólum, kennarar og nemendur sem verða undir stjórn Sinu Scholz tamningakonu á Miðsitju.

Sina er liðsstjóri og með henni eru Flosi Ólafsson, Jón Óskar Jóhannesson, Pétur Örn Sveinsson og Þorsteinn Björnsson.
Þarna kemur nýr inn Jón Óskar og Þorsteinn Björnsson tekur fram keppnisjakkan að nýju.
Forvitnilegt lið sem gæti gert góða hluti í vetur og halað inn mörg stig.

ENGAR ATHUGASEMDIR

SKRIFA ATHUGASEMD