DAGSKRÁ LM2018 – FORSÖLU AÐ LJÚKA!

DAGSKRÁ LM2018 – FORSÖLU AÐ LJÚKA!

Deila

DAGSKRÁ LM2018 – FORSÖLU AÐ LJÚKA!

Það styttist í Landsmót hestamanna 2018 og nú eru eingöngu tveir dagar eftir af forsölu aðgöngumiða – nánar um miðasölu á landsmot.is

Hér má sjá dagskrá mótsins, sem sett er fram með fyrirvara um breytingar.
Enn er verið að vinna að hliðar- og skemmtidagskrá mótsins og verður hún kynnt þegar nær líður móti.

Ljóst er að það verður nóg um að vera í Víðidalnum í Reykjavík 1. – 8. Júlí 2018!

SUNNUDAGUR 1. JÚLÍ

Tímasetning

Gæðingavöllur

10:00-11:00

Knapafundur

11:00-12:30

Hádegishlé

12:30-14:00

Barnaflokkur holl 1-15

14:00-14:15

Hlé

14:15-15:30

Barnaflokkur holl 16-27

15:30-16:00

Hlé

16:00-17:30

Unglingaflokkur holl 1-15

17:30-17:45

Hlé

17:45-19:15

Unglingaflokkur holl 16-30

MÁNUDAGUR 2. JÚLÍ

Tímasetning

Gæðingavöllur

09:00-10:45

B-flokkur holl 1-18

10:45-11:00

Hlé

11:00-12:45

B-flokkur holl 19-36

12:45-14:00

Hádegishlé

14:00-15:30

Ungmennaflokkur holl 1-15

15:30-16:00

Hlé

16:00-17:30

Ungmennaflokkur holl 16-30

Tímasetning

Kynbótavöllur

08:30-10:30

Dómar hryssur 7 vetra og eldri

10:30-10:40

Hlé

10:40-11:30

Dómar hryssur 7 vetra og eldri

11:30-12:30

Matarhlé

12:30-15:00

Dómar 6v hryssur

15:00-15:30

Hlé

15:30-17:30

Dómar 6v hryssur

17:30-17:40

Hlé

17:40-18:10

Dómar 6v hryssur

18:10-19:00

Dómar 5v hryssur

ÞRIÐJUDAGUR 3. JÚLÍ

Tímasetning

Gæðingavöllur

9:00-10:30

A-flokkur holl 1-12

10:30-10:45

Hlé

10:45-12:15

A-flokkur holl 13-24

12:15-13:15

Hlé

13:15-14:45

A-flokkur holl 25-36

14:45-15:15

Hlé

15:15-16:45

Milliriðlar Barnaflokkur 1-16

16:45-17:00

Hlé

17:00-18:15

Milliriðlar Barnaflokkur 17-30

Tímasetning

Kynbótavöllur

8:30-10:30

Dómar 5v hryssur

10:30-10:40

Hlé

10:40-11:30

Dómar 5v hryssur

11:30-12:30

Matarhlé

12:30-14:40

Dómar 5v hryssur

14:40-15:00

Hlé

15:00-16:30

Dómar 4v hryssur

16:30-16:50

Hlé

16:50-17:50

Dómar 4v hryssur

17:50-18:00

Hlé

18:00-18:50

Dómar 4v hryssur

18:50-19:15

Hlé

19:15-20:30

Fyrri umferð kappreiða

MIÐVIKUDAGUR 4. JÚLÍ

Tímasetning

Gæðingavöllur

9:00-10:30

Milliriðlar Unglingaflokkur 1-16

10:30-10:45

Hlé

10:45-12:00

Milliriðlar Unglingaflokkur 17-30

12:00-13:30

Hádegishlé

13:30-15:00

Milliriðlar B-flokkur 1-16

15:00-15:15

Hlé

15:15-17:00

Milliriðlar B-flokkur 17-30

Tímasetning

Kynbótavöllur

08:30-10:00

Dómar 4v stóðhestar

10:00-10:10

Hlé

10:10-11:10

Dómar 4v stóðhestar

11:10-11:20

Hlé

11:20-13:20

Dómar 5v stóðhestar

13:20-14:20

Matarhlé

14:20-15:10

Dómar 5v stóðhestar

15:10-15:40

Dómar 5v stóðhestar

15:40-16:00

Hlé

16:00-18:40

Dómar 6v stóðhestar

18:40-19:10

Matarhlé

19:10-20:10

Dómar 6v stóðhestar

20:10-21:50

Dómar 7v og eldri stóðhestar

FIMMTUDAGUR 5. JÚLÍ

Tímasetning

Gæðingavöllur

9:00-10:30

Milliriðlar Ungmennaflokkur 1-16

10:30-10:45

Hlé

10:45-12:00

Milliriðlar Ungmennaflokkur 17-30

12:00-15:30

Hlé

15:30-17:00

Milliriðlar A-flokkur 1-16

17:00-17:15

Hlé

17:15-18:30

Milliriðlar A-flokkur 17-30

18:30-19:30

Matarhlé

19:30-20:00

Setningarathöfn

20:15-22:00

Forkeppni tölt

Tímasetning

Kynbótavöllur

8:00-9:10

Yfirlit 7v og eldri hryssna

9:10-9:20

Hlé

9:20-11:10

Yfirlit 6v hryssur

11:10-11:45

Matarhlé

11:45-14:00

Yfirlit 5v hryssur

14:00-14:10

Hlé

14:10-15:30

Yfirlit 4v hryssur

FÖSTUDAGUR 6. JÚLÍ

Tímasetning

Gæðingavöllur

9:00-9:30

B-úrslit Unglingaflokkur

9:30-9:45

Hlé

9:45-10:15

B-úrslit Barnaflokkur

10:15-10:30

Hlé

10:30-11:00

B-úrslit B-flokkur

Tímasetning

Kynbótavöllur

11:40-12:30

Yfirlit 4v stóðhestar

12:30-12:40

Hlé

12:40-14:00

Yfirlit 5v stóðhestar

14:00-14:10

Hlé

14:10-15:30

Yfirlit 6v stóðhestar

15:30-15:40

Hlé

15:40-16:30

Yfirlit 7v og eldri stóðhestar

16:30-16:45

Hlé

16:45-17:45

Seinni umferð kappreiða

17:45-18:45

Kvöldmatarhlé og verðlaunaafhending fyrir kappreiðar

Tímasetning

Gæðingavöllur

18:45-20:15

Verðlaun hryssur

20:15-20:30

Hlé

20:30-21:00

B-úrslit tölt

21:05-22:30

Ræktunarbúsýningar

LAUGARDAGUR 7. JÚLÍ

Tímasetning

Gæðingavöllur

9:00-9:30

B-úrslit Ungmennaflokkur

9:30-9:45

Hlé

9:45-10:15

B-úrslit A-flokkur

10:15-10:30

Hlé

10:30-12:00

Verðlaun stóðhestar

12:00-13:15

Hádegishlé

13:15-14:45

Stóðhestar 1v.afkv. 1.-5. sæti

14:45-15:00

Hlé

15:00-16:00

Úrvalssýning kynbótahrossa

16:00-16:15

Hlé

16:15-17:00

Heiðursverðlaunahestar

17:00-19:00

Kvöldmatarhlé

19:00-19:30

Ræktunarbú

19:40-20:30

100m skeið

20:30-21:00

Sleipnisbikarinn

21:05-21:45

A-úrslit tölt

SUNNUDAGUR 8. JÚLÍ

Tímasetning

Gæðingavöllur

10:00-10:45

A-úrslit B-flokkur

10:45-11:00

Hlé

11:00-11:45

A-úrslit Unglingaflokkur

11:45-12:00

Hlé

12:00-12:45

A-úrslit Barnaflokkur

12:45-14:00

Hádegishlé

14:00-14:45

A-úrslit Ungmennaflokkur

14:45-15:15

Viðurkenningar

15:15-16:00

A-úrslit A-flokkur

16:00

Mótslok

ENGAR ATHUGASEMDIR

SKRIFA ATHUGASEMD