Forsala á LM2018 framlengd til 6. janúar!

Forsala á LM2018 framlengd til 6. janúar!

Deila

Frábærar viðtökur! Forsala framlengt til 6.janúar!

Um leið og við óskum ykkur gleðilegs Landsmótsárs 2018 tilkynnum við að forsölutilboð á miðum á Landsmót hestamanna í Reykjavík 2018 hefur verið framlengt fram á þrettándann, 6.janúar vegna þess hversu frábærar viðtökur hafa verið.

Tryggið ykkur miða á besta verðinu – hlökkum til að sjá ykkur á Landsmóti í Reykjavík.

Team LM2018!

ENGAR ATHUGASEMDIR

SKRIFA ATHUGASEMD