1. Vetrarmót Geysis – úrslit

1. Vetrarmót Geysis – úrslit

Deila

1. Vetrarmót Geysis var haldið í Rangárhöllinni að Gaddstaðaflötum Laugardaginn 3.febrúar. Mótið gekk vel fyrir sig og var vel sótt. Dómari að þessu sinni var Ásmundur Þórisson.  Æskulýðsnefndin sá um pollaflokkinn og var pollastundin mjög vel sótt og einnig barnaflokkurinn en 20 börn voru skráð til leiks.

Þeir sem tóku þátt í pollaflokknum voru:

Hákon Þór Kristinsson 6 ára – Herkúles 9v. Rauðblesóttur.

Þórður Freyr Þorvaldsson 7 ára – Stapi 9v. Rauður

Aron Sölvi Sigurðarson 3 ára – Gulli 18v. Grár

Bryndís Anna Gunnarsdóttir 8 ára – Tinna 14v. Brún

Elimar Elvarsson 6 ára  – Gammur 12v. Sótrauður

Sigursteinn Ingi Jóhannsson 3 ára – Aron 20v. Hvítur

Sigrún Ýr Hjartardóttir 3 ára – Roði 21v. Rauðtvístjörnóttur

Aron Einar Ólafsson 5 ára – Njörður 11v. Brúnn

Elísabet Líf Sigvaldadóttir 8 ára – María 7v. Brún

Helgi Hrafn Sigvaldason 4 ára – Skýrnir 24v. Bleikálóttur

Eva Dögg Ólafsdóttir 4 ára – Kátur 11v. Jarpur

Jakob Freyr Ólafsson 6 ára – Drottning 8v. Jörp

Viktor Máni Ólafsson 9 ára – Tvíbrá 10v. Grá

Barnaflokkur:

A-úrslit

1. Lotta Kjartansdóttir – Sýn frá Hábæ

2. Eik Elvarsdóttir – Þökk frá Velli

3. Guðlaug Birta Davíðsdóttir – Virðing frá Tungu

4. Sigurður Steingrímsson – Örn frá Kirkjufelli

5. Lilja Dögg Ágústsdóttir – Dáð frá Eyvindarmúla

6. Herdís Björg Jóhannsdóttir – Aron frá Eystri-Hól

7. Steindór Orri Þorbergsson – Tíbrá frá Minni-Völlum

8. Elísabet Vaka Guðmundsdóttir – Bragabót

9. Hákon Þór Kristinsson – Styrkur frá Stokkalæk

10. Elísabet Líf Sigvaldadóttir – María frá Skarði

B-úrslit

11. Lilja Dögg Ágústsdóttir – Ópera frá Kálfhóli

12. Steinunn Lilja Guðnadóttir – Deigla frá Þúfu í Landeyjum

13. Lisbeth Viðja Hjartardóttir – Draumur frá Steinsstöðum

14. Jón Ársæll Bergmann – Glóð frá Eystra-Fróðholti

15. Signý Ásta Steingrímsdóttir – Dagný frá Sælukoti

16. Patrekur Jóhann Kjartansson – Laxdal frá Borg

17. Heiðdís Fjóla Jónsdóttir – Valur frá Hjarðartúni

18. Edda Margrét Magnúsdóttir – Bryndís frá Holtsmúla 1

19. Þórður Freyr Þorvaldsson – Stapi frá Sæfelli

20. Bryndís Anna Gunnarsdóttir – Tinna

Unglingaflokkur:

1. Kolbrá Lóa Ágústsdóttir – Prins frá Syðri-Hofdölum

2. Svandís Rós Jónsdóttir – Dísa frá Hemlu

3. Ásrún Ásta – Skottís frá Skeggjastöðum

4. Katrín Diljá Vignisdóttir – Hróðný frá Ási

5. Oddný Lilja Birgisdóttir – Fröken frá Voðmúlastöðum

Ungmenni:

1. Brynja Árnason – Hreimur frá Kvistum

2. Annika Rut Arnarsdóttir – Hljómur frá Herríðarhóli

3. Eyjalín Harpa Eyjólfsdóttir – Gola frá Bakkakoti

Áhugamannaflokkur:

A-úrslit

1. Renate Hannemann – Skvísa frá Herríðarhóli

2. Theodóra Jóna Guðnadóttir – Gerpla frá Þúfu í Landeyjum

3. Sanne Van Hezel – Völundur frá Skálakoti

4. Erlendur Árnason – Aska frá Norður-Götum

5. Guðrún María Guðmundsdóttir – Friður frá Búlandi

B-úrslit

6. Guðrún María Guðmundsdóttir – Friður frá Búlandi

7. Sóley Margeirsdóttir – Njörður frá Vöðlum

8. Erlendur Árnason – Katra frá Norður-Götum

9. Miriam Kreiengühl – Gloría frá Skeiðvöllum

10. Sigurborg Rútsdóttir – Eldey frá Skíðbakka

Opinn flokkur:

A-úrslit

1. Ólöf Rún Guðmundsdóttir – Skál frá Skör

2. Hjörtur Ingi Magnússon – Dáð frá Aðalbóli

3. Vignir Siggeirsson – Valdís frá Hemlu 2

4. Eygló Arna Guðnadóttir – Aldís frá Strandarhjáleigu

5. Lea Schell – Tinna frá Laugarbóli

6. Davíð Jónsson  – Skyggnir frá Skeiðvöllum

B-úrslit

6.    Davíð Jónsson – Skyggnir frá Skeiðvöllum

7.    Elvar Þormason – Móða frá Leirubakka

8.    Lea Schell – Eldey frá Þjórsárbakka

9.    Gunnlaugur Bjarnason – Gjóska frá Leirubakka

10.  Róbert Bergmann – Álfrún frá Bakkakoti

11.  Kjartan Kristgeirsson – Fellibylur frá Hákoti

ENGAR ATHUGASEMDIR

SKRIFA ATHUGASEMD