Frestun á fyrsta móti vesturlandsdeildarinnar

Frestun á fyrsta móti vesturlandsdeildarinnar

Deila

Fyrsta mót Vesturlandsdeildarinnar 2018 sem átti að fara fram í kvöld 9. febrúar í Faxaborg, hefur verið frestað vegna veðurs. Mótið fer fram í næstu viku og verður dagsetning gefin út eins fljótt og auðið er.

ENGAR ATHUGASEMDIR

SKRIFA ATHUGASEMD