RÁSLISTI FYRIR N1 SLAKTAUMATÖLTIÐ

RÁSLISTI FYRIR N1 SLAKTAUMATÖLTIÐ

Deila

Næst á dagskrá er keppni í slaktaumatölti en það er Þórarinn Ragnarsson og Rosi frá Litlu-Brekku sem ríða á vaðið. Margir sterkir hestar eru skráðir til leiks þ.á.m. sigurvegarar fjórgangsins Jakob S. Sigurðsson og Júlía frá Hamarsey en þau urðu einnig íslandsmeistarar í greininni síðasta sumar. Merkilegt er að öll pörin sem voru í úrslitum í fjórgangnum eru skráð til leiks fyrir utan Aðalheiði og Óskar frá Breiðsstöðum en Aðalheiður mætir með Kinnskæ frá Selfossi í þetta skiptið. Hér fyrir neðan er hægt að sjá ráslistann.

Keppni hefst á slaginu 19:00 en húsið opnar kl. 17:00. Eins og áður verða veitingar í boði en í þetta skiptið verður boðið upp á reykta hunangsskinku með brúnuðum kartöflum, hrásalati og rjómalagaðri sósu. Við hvetjum því alla til að mæta snemma í höllina !

Enn er hægt að tryggja sér ársmiða inn á TIX.IS en nú fer hver að verða síðastur að tryggja sér ársmiða á deildina og fá í kaupbæti húfu frá Cintamani. Einnig er hægt að kaupa miða á staka viðburði. Eins og áður verður sýnt beint frá mótinu á Stöð 2 Sport og á netinu inn á oz.com/meistaradeild

Ráslisti

Nr.

Knapi

Hestur

Faðir

Móðir

Aldur

Litur

Lið

1

Þórarinn Ragnarsson

Rosi frá Litlu-Brekku

Gígjar frá Auðsholtshjáleigu

Röskva frá Hólavatni

8

Brúnstj.

Hrímnir/Export hestar

2

Sigurður Vignir Matthíasson

Laufey frá Seljabrekku

Leiknir frá Vakurstöðum

Fiðla frá Stakkhamri

12

Brúnstj.

Ganghestar/Margrétarhof/Equitec

3

Berglind Ragnarsdóttir

Ómur frá Brimilsvöllum

Sólon frá Skáney

Yrpa frá Brimilsvöllum

11

Jarpur

Oddhóll/Þjóðólfshagi/Efsta-Sel

4

Janus Halldór Eiríksson

Pegasus frá Strandarhöfði

Gaumur frá Auðsholtshjáleigu

Paradís frá Brúarreykjum

8

Bleikál.

Auðsholtshjáleiga

5

Teitur Árnason

Brúney frá Grafarkoti

Grettir frá Grafarkoti

Surtsey frá Gröf Vatnsnesi

12

Brún

Top Reiter

6

Aðalheiður Anna Guðjónsdóttir

Kinnskær frá Selfossi

Álfasteinn frá Selfossi

Gola frá Arnarhóli

13

Leirljósskj.

Ganghestar/Margrétarhof/Equitec

7

Ásmundur Ernir Snorrason

Frægur frá Strandarhöfði

Hnokki frá Fellskoti

Framtíð frá Árnagerði

9

Rauður

Auðsholtshjáleiga

8

Olil Amble

Goði frá Ketilsstöðum

Álffinnur frá Syðri-Gegnishólum

Vænting frá Ketilsstöðum

8

Brúnn

Gangmyllan

9

Elin Holst

Frami frá Ketilsstöðum

Sveinn-Hervar frá Þúfu í Landeyjum

Framkvæmd frá Ketilsstöðum

11

Brúnn

Gangmyllan

10

Sigurður Sigurðarson

Magni frá Þjóðólfshaga

Tindur frá Varmalæk

Bjalla frá Hafsteinsstöðum

11

Móálót.

Oddhóll/Þjóðólfshagi/Efsta-Sel

11

Sigurbjörn Bárðason

Eldur frá Torfunesi

Máttur frá Torfunesi

Elding frá Torfunesi

11

Rauðbles.

Oddhóll/Þjóðólfshagi/Efsta-Sel

12

Árni Björn Pálsson

Flaumur frá Sólvangi

Gaumur frá Auðsholtshjáleigu

Fluga frá Breiðabólsstað

9

Jarpur

Top Reiter

13

Sigursteinn Sumarliðason

Krókus frá Dalbæ

Vilmundur frá Feti

Flauta frá Dalbæ

10

Brúnn

Lífland

14

Gústaf Ásgeir Hinriksson

Skorri frá Skriðulandi

Grunur frá Oddhóli

Freysting frá Akureyri

12

Brúnn

Árbakki/Hestvit/Sumarliðabær

15

Þórdís Erla Gunnarsdóttir

Sölvi frá Auðsholtshjáleigu

Gaumur frá Auðsholtshjáleigu

Gígja frá Auðsholtshjáleigu

8

Brúnn

Auðsholtshjáleiga

16

Viðar Ingólfsson

Pixi frá Mið-Fossum

Krákur frá Blesastöðum 1A

Snekkja frá Bakka

8

Brúnn

Hrímnir/Export hestar

17

Hinrik Bragason

Sólfaxi frá Sámsstöðum

Sólon frá Skáney

Sóldögg frá Akureyri

11

Grár

Árbakki/Hestvit/Sumarliðabær

18

Freyja Amble Gísladóttir

Hryðja frá Þúfum

Hróður frá Refsstöðum

Lygna frá Stangarholti

9

Brúnleist.

Hrímnir/Export hestar

19

Bergur Jónsson

Herdís frá Lönguhlíð

Sveinn-Hervar frá Þúfu í Landeyjum

Glódís frá Stóra-Sandfelli 2

8

Jarpur

Gangmyllan

20

Jakob Svavar Sigurðsson

Júlía frá Hamarsey

Auður frá Lundum II

Hviða frá Ingólfshvoli

9

Bleiktvístj.

Lífland

21

Ragnhildur Haraldsdóttir

Þróttur frá Tungu

Þokki frá Kýrholti

Sól frá Tungu

11

Brúnn

Ganghestar/Margrétarhof/Equitec

22

Hulda Gústafsdóttir

Valur frá Árbakka

Hnokki frá Fellskoti

Valdís frá Árbæ

8

Bleikál.

Árbakki/Hestvit/Sumarliðabær

23

John Kristinn Sigurjónsson

Gnýr frá Árgerði

Týr frá Árgerði

Gná frá Árgerði

15

Brúnstj.

Lífland

24

Matthías Leó Matthíasson

Sólroði frá Reykjavík

Bragi frá Kópavogi

Sól frá Reykjavík

11

Rauður

Top Reiter

ENGAR ATHUGASEMDIR

SKRIFA ATHUGASEMD