Ístölt Austurlands

Ístölt Austurlands

Deila

Ístölt Austurlands fer fram á Móavatni við Tjarnaland laugardaginn 17. febrúar nk. og hefst kl. 11.

Keppt verður í A-flokki, B-flokki, Tölti 16 ára og yngri, Tölti áhugamanna og opnum flokki í tölti.

Skráningargjald er 3.000 kr. fyrir fyrstu skráningu knapa en 2.000 kr. á hverja skráningu eftir það. Skráningafrestur rennur út á miðnætti fimmtudaginn 15. febrúar.

Aðgangseyrir er 1.000 kr, og dreginn verður út folatollur úr seldum miðum undir Hring frá Gunnarsstöðum sem verður á Austurlandi næsta sumar á vegum Hrossaræktarsamtaka Austurlands.

Allar nánari upplýsingar og skránignar á www.freyfaxi.org

ENGAR ATHUGASEMDIR

SKRIFA ATHUGASEMD