Úrslit úr 1. vetrarmóti Sleipnis og Furuflísar 3. mars að Brávöllum

Úrslit úr 1. vetrarmóti Sleipnis og Furuflísar 3. mars að Brávöllum

Deila

Fyrsta vetrarmót Sleipnis og Fururflísar

Fyrsta vetrarmót Sleipnis sem styrkt er af Furuflís fór fram í björtu en köldu veðri að Brávöllum á Selfossi. Góð þátttaka var í mótinu enda Sleipnir ört vaxandi félag.  Næsta vetrarmót fer fram 7.apríl. Eftirfarandi eru úrslit mótsins.

Pollaflokkur;

Loftur Breki Hauksson – Funi frá Stóru- Ásgeirsá

Magnús Ingi Stefánsson – Leiri frá Ragnheiðarstöðum

Baldur Ingi Magnússon – Stormur frá Leirulæk

Viðar Ingimarsson –Seifur

Barnaflokkur

1. Egill Baltasar Arnarsson – Hrafnar frá Hrísnesi

2. Sigríður Pála Daðadóttir  – Bjákni frá Stokkseyri

3. María Björk Leifsdóttir – Von frá Uxahrygg

4. Eiríkur Freyr Leifsson – Eydís frá Skúfslæk

5. Viktor Óli Helgason – Emma frá Árbæ

6. Ævar Kári Eyþórsson – Smári frá Dalbæ

7. Írena Fjóla Jónsdóttir –Grettir frá Hamarsey

Unglingaflokkur

1. Stefanía Hrund Stefánsdóttir – Dynjandi frá Höfðaströnd

2. Kári Kristinsson – Hrólfur frá Hraunholti

3. Embla Þórey Elvarsdóttir – Tinni frá Laxdalsholti

4. Unnsteinn Reynisson – Finnur frá Feti

5. Katrín Ósk Kristjánsdóttir – Hylur frá Brennigerði

6. Styrmir Jónsson- Kliður frá Böðmóðsstöðum

7. Daniel Sindri Sverrisson  – Logi frá Selfossi

8. Viktor Viktorsson – Ylrós frá Vatnsholti.

Ungmennaflokkur

1. Marie Hollstein – Selma frá Auðsholtshjáleigu

2. Ayla Green – Fróði frá Ketilsstöðum

3. Vilborg Hrund Jónsdóttir – Kafteinn frá Böðmóðsstöðum

4. Þorgils Kári Sigurðsson – Prins frá Kolsholti

5. Ásdís Ósk Elvarsdóttir – Salka frá Litlu-Tungu

6. Johanna Kirchmayr – Elding frá Hvoli

7. Dagbjört Skúladóttir – Gljúfri frá Bergi

8. Alina Chiara Hensel – Kolgrímur frá Efri-Gegnishólum

Heldri menn og konur

1. Magnea Bjarnadóttir – Freyja frá Reykjum

2. Jón Gunnarsson – Eitill frá Miðholti

3. Jóhannes Óli Kjartansson – Hágangur frá Selfossi

4. Tryggvi Ágústsson –Hraunprýði frá Gerðum

5. Einar Hermundsson – Stæll frá Miðkoti

Áhugamenn 2

1. Bryndís Guðmundsdóttir – Villimey frá Hafnarfirði

2. Jóhanna Bettý Durhuus – Steini frá Jórvík

3. Arna Valdís Kristjánsdóttir- Harpa frá Grænhólum

Áhugamenn 1

1. Helga Gísladóttir – Vaka frá Sæfelli

2. Jessica Dahlgren – Krossa frá Eyrarbakka

3. Arnar Bjarnason – Fjöður frá Grænhólum

4. Valdimar Kjartansson – Nótt frá Kálfhóli

5. Sigurður R. Guðjónsson – Freydís frá Kolsholti

6. Guðmundur Árnason – Glaumur frá Hófgerði

7. Bryndís Arnarsdóttir – Fákur frá Grænhólum

8. Ragna Helgadóttir – Bleik frá Kjarri

Opinn flokkur

1. Brynja Gísladóttir   – Rauðka frá Ketilsstöðum

2. Elín Holst  – Hugrökk frá Ketilsstöðum

3. Sara Lundberg – Ari frá Efri-Gegnishólum

4. Mariju Varis – vopni frá Sauðárkróki

5. Herdís Rútsdóttir – Eldey frá Skíðbakka  1

6. Árni Sigfús Birgisson – Ísafold frá Skíðbakka 1

7. Áslaug Fjóla Guðmundsdóttir – Sóldögg frá Efra-Seli

8. Hulda Björk Haraldsdóttir – Stormur frá Sólheimum

ENGAR ATHUGASEMDIR

SKRIFA ATHUGASEMD