Suðurlandsdeildin: Ráslistar Parafimi

Suðurlandsdeildin: Ráslistar Parafimi

Deila

Næsta keppnisgrein í Suðurlandsdeildinni er Parafimi. Parafimi er ný keppnisgrein en keppt var í henni í fyrsta skipti á síðasta ári og heppnaðist það gríðarlega vel.

Sérstaða Suðurlandsdeildarinnar er sú að einungis fer fram liðakeppni ásamt því að hvert lið er skipað atvinnumönnum og áhugamönnum. Í parafimi myndar atvinnumaður og áhugamaður par eða tveir áhugamenn og þurfa þeir í sinni sýningu að uppfylla ákveðnar kröfur til þess að eiga möguleika á sem hæstri einkunn. Dómarar dæma í þrem pörum 1. gangtegundir, 2. æfingar og 3 flæði (framkvæmd, fjölhæfni og reiðmennska).

Staðan í liðakeppninni er gríðarlega jöfn eftir fyrstu tvær greinarnar sem voru fjórgangur og tölt og því er allt opið. Lið Krappa leiðir með 144 stig, í öðru sæti er lið heimahaga með 130 stig og því þriðja Hemla/Hrímnir/Strandarhöfuð með 120 stig. En heildarstöðuna má sjá undir ráslistunum.

Reglur parafimi er að finna í viðburði Suðurlandsdeildarinnar á Facebook með því að smella hér. https://www.facebook.com/events/1567726689929388/

Við hvetjum alla til þess að fjölmenna í Rangárhöllina á Hellu annaðkvöld þar sem keppt verður í parafimi í annað sinn. 24 öflug pör eru skráð til leika og er búist við hörku flottum sýningum.

Ráslistann er að finna hér að neðan en hann er birtur með fyrirvara um mannleg mistök.

Suðurlandsdeildin – Parafimi

6.3.2018 – Húsið opnar 17:30 – Keppni hefst kl. 18:00

Holl

A/Á

Knapi

Hross

Litur

Lið

1

A

Helgi Þór Guðjónsson

Hnoss frá Kolsholti 2

Jarpur

Bakkakot/Kolsholt/Álfhólar

1

Á

Róbert Bergmann

Freyja frá Bakkakoti

Brúnn

Bakkakot/Kolsholt/Álfhólar

2

A

Hrafnhildur H Guðmundsdóttir

Þytur frá Dalvík

Brúnn

Litlaland Ásahreppi

2

Á

Rúrik Hreinsson

Magni frá Þingholti

Grár

Litlaland Ásahreppi

3

A

Hulda Gústafsdóttir

Draupnir frá Brautarholti

Brúnn

Heimahagi

3

Á

Jóhann Ólafsson

Brenna frá Blönduósi

Rauður

Heimahagi

4

A

Arnar Bjarki Sigurðarson

Melkorka frá Jaðri

Rauður

Sunnuhvoll/Ásmúli

4

Á

Glódís Rún Sigurðardóttir

Dáð frá Jaðri

Rauður glófext

Sunnuhvoll/Ásmúli

5

A

Sigurður Sigurðarson

Rauða-List frá Þjóðólfshaga 1

Rauður

Krappi

5

Á

Árný Oddbjörg Oddsdóttir

Þrá frá Eystra-Fróðholti

Vindóttur

Krappi

6

A

Ásmundur Ernir Snorrason

Pétur Gautur frá Strandarhöfði

Grár

Hemla/Hrímnir/Strandarhöfuð

6

Á

Matthías Elmar Tómasson

Frægð frá Strandarhöfði

Grár

Hemla/Hrímnir/Strandarhöfuð

7

A

Sigurður Sæmundsson

Vonadís frá Holtsmúla 1

Brúnn

Þverholt/Pula

7

Á

Elín Hrönn Sigurðardóttir

Harpa-Sjöfn frá Þverá II

Brúnn

Þverholt/Pula

8

A

Kristín Lárusdóttir

Aðgát frá Víðivöllum fremri

Brúnn

Icewear

8

Á

Guðbrandur Magnússon

Skart frá Laugardælum

Bleikur stjörnótt

Icewear

9

A

Anna Kristín Friðriksdóttir

Óson frá Bakka

Brúnn

Árbæjarhjáleiga/Herríðarhóll

9

Á

Gísli Guðjónsson

Lukka frá Árbæjarhjáleigu II

Rauður stjörnótt

Árbæjarhjáleiga/Herríðarhóll

10

A

Davíð Jónsson

Ólína frá Skeiðvöllum

Brúnn

Húsasmiðjan

10

Á

Katrín Sigurðardóttir

Yldís frá Hafnarfirði

Grár/brúnneinlitt

Húsasmiðjan

11

A

Alma Gulla Matthíasdóttir

Neisti frá Strandarhjáleigu

Rauður stjörnótt

GG Gröfuþjónusta og VÍKINGarnir

11

Á

Guðlaug Jóna Matthíasdóttir

Máttur frá Kvistum

Brúnn

GG Gröfuþjónusta og VÍKINGarnir

12

A

Jón Páll Sveinsson

Fengsæll frá Jórvík

Brúnn

Kálfholt/Hjarðartún

12

Á

Bjarni Elvar Pétursson

Salka frá Hofsstöðum

Brúnn

Kálfholt/Hjarðartún

13

A

Sara Ástþórsdóttir

Eldhugi frá Álfhólum

Rauður

Bakkakot/Kolsholt/Álfhólar

13

Á

Þorgeir Ólafsson

Öngull frá Leirulæk

Rauður dr.sokkar

Bakkakot/Kolsholt/Álfhólar

14

A

Vilfríður Sæþórsdóttir

Líf frá Múla

Rauður stjörnótt

Litlaland Ásahreppi

14

Á

Gunnhildur Erla Vilbergsdóttir

Feldís frá Ásbrún

Rauður glófext

Litlaland Ásahreppi

15

A

Telma Tómasson

Baron frá Bala 1

Móálóttur

Heimahagi

15

Á

Sigurbjörn Viktorsson

Þota frá Rútsstaða-Norðurkoti

Brúnn

Heimahagi

16

A

Þorbjörn Hreinn Matthíasson

Fjöður frá Brún

Bleikur/fífil

Sunnuhvoll/Ásmúli

16

Á

Kristján Árni Birgisson

Dimma-Svört frá Sauðholti 2

Brúnn

Sunnuhvoll/Ásmúli

17

A

Lena Zielinski

Prinsinn frá Efra-Hvoli

Rauður skjótt

Krappi

17

Á

Lea Schell

Eyvör frá Efra-Hvoli

Rauður skjótt

Krappi

18

A

Vignir Siggeirsson

Hátíð frá Hemlu II

Brúnn

Hemla/Hrímnir/Strandarhöfuð

18

Á

Katrín Diljá Vignisdóttir

Valdís frá Hemlu II

Brúnn

Hemla/Hrímnir/Strandarhöfuð

19

A

Jóhann Kristinn Ragnarsson

Elja frá Sauðholti 2

Bleikur/fífil

Þverholt/Pula

19

Á

Hafþór Hreiðar Birgisson

Sproti frá Sauðholti 2

Rauður/sót

Þverholt/Pula

20

A

Bjarney Jóna Unnsteinsd.

Sara frá Lækjarbrekku 2

Brúnn

Icewear

20

Á

Vilborg Smáradóttir

Þoka frá Þjóðólfshaga 1

Grár

Icewear

21

A

Pernille Lyager Möller

Rokkur frá Ytra-Vallholti

Rauður skjótt

Árbæjarhjáleiga/Herríðarhóll

21

Á

Annika Rut Arnarsdóttir

Spes frá Herríðarhóli

Móálóttur

Árbæjarhjáleiga/Herríðarhóll

22

A

Ólafur Þórisson

Fálki frá Miðkoti

Brúnn

Húsasmiðjan

22

Á

Sarah Maagaard Nielsen

Kátur frá Þúfu í Landeyjum

Jarpur

Húsasmiðjan

23

A

Hjörvar Ágústsson

Mörður frá Kirkjubæ

Rauður, blesa, leista

GG Gröfuþjónusta og VÍKINGarnir

23

Á

Eygló Arna Guðnadóttir

Þökk frá Velli II

Jarpur

GG Gröfuþjónusta og VÍKINGarnir

24

A

Ísleifur Jónasson

Prins frá Hellu

Rauður glófext

Kálfholt/Hjarðartún

24

Á

Eyrún Jónasdóttir

Maístjarna frá Kálfholti

Brúnn

Kálfholt/Hjarðartún

Staðan í liðakeppninni eftir fyrstu tvær keppnir af fjórum í Suðurlandsdeildinni.

Sæti

Lið

Stig

1

Krappi

144

2

Heimahagi

130

3

Hemla/Hrímnir/Strandarhöfuð

120

4

Húsasmiðjan

110,5

5

IceWear

103

6

Bakkakot/Kolsholt/Álfhólar

101

7

Árbæjarhjáleiga/Herríðarhóll

93

8

Sunnuhvoll/Ásmúli

92

9

Kálfholt/Hjarðartún

89

10

GG Gröfuþjónusta og VÍKINGarnir

87

11

Þverholt/Pula

74

12

Litlaland Ásahreppi

56,5

ENGAR ATHUGASEMDIR

SKRIFA ATHUGASEMD